Síða 1 af 1

Nokia Lumia 1520.

Sent: Mið 23. Okt 2013 18:56
af þorri69

Re: Nokia Lumia 1520.

Sent: Mið 23. Okt 2013 19:24
af Nördaklessa
magnaður sími, en ég er sjálfur með Windows 8 síma og verð að segja að þeir þurfa virkilega að taka sig í gegn varðandi Apps, ekkert mikið úrval hjá þeim í samanburð við Android og Apple

Re: Nokia Lumia 1520.

Sent: Mið 23. Okt 2013 19:51
af þorri69
Það er satt. það eru fá app's miðað við android og apple. en þau fara vaxandi og það er víst næstum öll vinsælustu app'inn til staðar fyrir W8 og alltaf að bætast við, nú síðast instagram (þó aðég nota það ekki) og svo eru þeir með fullt af öppum bara fyrir W8 síma sem eru snild.
Ég er sjálfur með lumia 920 og hef hingað til ætlað að fá mér lumia 1020, enn................ =P~
sjáum hvað setur, þeir eru allavegana komnir í hardware race'ið :happy

Re: Nokia Lumia 1520.

Sent: Mið 23. Okt 2013 23:04
af Zorky
The Lumia 1520 will cost $749 (£464) at launch, compared to the Lumia 1020 which comes in at £599.99 SIM-free, but until there is a confirmed UK price, we won't know for sure whether it will remain cheaper than the 1020.


Ég er að spá í að fá mér 1520 hann á að vera aðeins ódýrari líka sem er bonus.