Trakkar google mann og selur upplýsingarnar áfram?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
C2H5OH
Ofur-Nörd
Póstar: 273
Skráði sig: Mið 08. Des 2010 14:30
Reputation: 24
Staðsetning: Rannsóknarstofan
Staða: Ótengdur

Trakkar google mann og selur upplýsingarnar áfram?

Pósturaf C2H5OH » Mið 23. Okt 2013 11:52

Sælir
lenti í svolitlu, í gær var ég að leita mér að góðum router hjá íslensku vefverslununum.
Svo í morgun fékk ég fá mail frá amazon:
Mynd

Fylgist google með öllu sem maður gerir og selur það svo áfram eða er þetta bara hrikaleg tilviljun?
Hafiði lent í einhverju svipuðu?



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5590
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1051
Staða: Ótengdur

Re: Trakkar google mann og selur upplýsingarnar áfram?

Pósturaf appel » Mið 23. Okt 2013 11:54

Spooky shjit.

Ég myndi gera ráð fyrir því já, Googla trackar allt sem þú gerir.


*-*


dandri
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Fim 22. Sep 2011 23:00
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Trakkar google mann og selur upplýsingarnar áfram?

Pósturaf dandri » Mið 23. Okt 2013 11:58

Upplýsingar um hegðun fólks á netinu er mikils virði.


AMD FX-4100 | ASRock 990FX Extreme3 | G.Skill Ripjaws 1600 8gb | 2x MSI Cyclone R6850 OC Version | Corsair HX750


Vignirorn13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Trakkar google mann og selur upplýsingarnar áfram?

Pósturaf Vignirorn13 » Mið 23. Okt 2013 12:11

Lenti einu sinni í því að ég var að vesenast í vefsíðunni minni og þá hefur ehh verið að fylgjast með og þeir hringdu að bjóða mér hjálp og ehh spurningar og ehh fleira. edit* Google bauð hjálp./hringdu í mig amk 4 sinnum.




Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 623
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: Trakkar google mann og selur upplýsingarnar áfram?

Pósturaf Manager1 » Mið 23. Okt 2013 12:19

Targeted ads eru og hafa verið lengi í gangi, þ.e. Google trackar allt sem þú leitar að ofl. og selur til 3. aðila sem notar upplýsingarnar til að birta auglýsa hluti sem tengjast því sem þú hefur leitað að.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Trakkar google mann og selur upplýsingarnar áfram?

Pósturaf urban » Mið 23. Okt 2013 12:25

ef að þú ert ekki að borga fyrir þjónustuna, þá ert þú það sem að er borgað fyrir.

þannig að já, upplýsingarnar eru seldar.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


darkppl
Gúrú
Póstar: 543
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Trakkar google mann og selur upplýsingarnar áfram?

Pósturaf darkppl » Mið 23. Okt 2013 12:41

hvað ef maður leitar af hriðjuverkamönnum fær maður þá contact info við þá sent í emaili?


I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Trakkar google mann og selur upplýsingarnar áfram?

Pósturaf Xovius » Mið 23. Okt 2013 12:57

darkppl skrifaði:hvað ef maður leitar af hriðjuverkamönnum fær maður þá contact info við þá sent í emaili?

Nei, þá fær NSA sent contact info fyrir þig :D



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2484
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Trakkar google mann og selur upplýsingarnar áfram?

Pósturaf GullMoli » Mið 23. Okt 2013 13:14

Viss um að þú hafir ekki klikkað á link hjá íslenskri síðu sem beindi þér á Amazon síðu með ítarlegri upplýsingum um vöruna eða eitthvað.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Trakkar google mann og selur upplýsingarnar áfram?

Pósturaf Gúrú » Mið 23. Okt 2013 13:42

Af hverju ertu að kenna Google um, spyr ég?


Modus ponens

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3076
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 43
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Trakkar google mann og selur upplýsingarnar áfram?

Pósturaf beatmaster » Mið 23. Okt 2013 13:59

Ertu viss um að þetta hafi verið e-mail? http://www.scroogled.com/email


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 74
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Trakkar google mann og selur upplýsingarnar áfram?

Pósturaf playman » Mið 23. Okt 2013 14:07

beatmaster skrifaði:Ertu viss um að þetta hafi verið e-mail? http://www.scroogled.com/email

Gamann að sjá keppinaut google rakka google.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6795
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Trakkar google mann og selur upplýsingarnar áfram?

Pósturaf Viktor » Mið 23. Okt 2013 15:59



I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 74
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Trakkar google mann og selur upplýsingarnar áfram?

Pósturaf playman » Mið 23. Okt 2013 16:21



CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

Höfundur
C2H5OH
Ofur-Nörd
Póstar: 273
Skráði sig: Mið 08. Des 2010 14:30
Reputation: 24
Staðsetning: Rannsóknarstofan
Staða: Ótengdur

Re: Trakkar google mann og selur upplýsingarnar áfram?

Pósturaf C2H5OH » Mið 23. Okt 2013 17:42

Gúrú skrifaði:Af hverju ertu að kenna Google um, spyr ég?

Eina sem mér datt í hug þar sem ég notaði google til þess að finna ítarlegri upplýsingar um nokkra routera, en kom t.d. aldrei nálægt neinni amazon síðu.
Sé síðan líka að ég er loggaður inn á google.is eftir að ég loggaði mig inn á gmail.com



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5590
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1051
Staða: Ótengdur

Re: Trakkar google mann og selur upplýsingarnar áfram?

Pósturaf appel » Mið 23. Okt 2013 18:11

Prófiði að breyta hegðun ykkar á internetinu, notið helstu netveiturnar og leitið að einhverju einsog þið ættuð von á barni, barnavagna, barnarúm o.þ.h. Innan tíðar fáið þið targetaðar auglýsingar um barnafatnað og í þeim dúr. Jafnvel þó þið væruð ekki búnir að segja neinum öðrum frá, þá veit Google af því.


*-*

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Trakkar google mann og selur upplýsingarnar áfram?

Pósturaf Gúrú » Mið 23. Okt 2013 18:34

C2H5OH skrifaði:
Gúrú skrifaði:Af hverju ertu að kenna Google um, spyr ég?

Eina sem mér datt í hug þar sem ég notaði google til þess að finna ítarlegri upplýsingar um nokkra routera, en kom t.d. aldrei nálægt neinni amazon síðu.
Sé síðan líka að ég er loggaður inn á google.is eftir að ég loggaði mig inn á gmail.com


Og smelltir væntanlega á helling, helling af slóðum sem afleiðingu af þessari leit.

Mér finnst mun mun líklegra að ein af þeim síðum, ef það var ekki bara Amazon síðan sjálf, sem var notuð af Amazon til að targeta þig svona.


Modus ponens