Hefur einhver fengið þenann spilara til að virka sómasamlega?
í gegnum árin hef ég prófað mismunandi vafra í mismunandi vélum og aldrei tekist að horfa á heilt myndskeið skammarlaust.
Virkar þetta hjá ykkur?
spilarinn á visir.is
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 19
- Skráði sig: Mán 16. Ágú 2010 17:15
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: spilarinn á visir.is
jimmysmith skrifaði:Virkar þetta hjá ykkur?
Nei.
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: spilarinn á visir.is
Ekki hér heldur :/
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 383
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: spilarinn á visir.is
Það kemur einstaka sinnum fyrir að spilarinn byrjaði video-ið aftur á byrjun hjá mér. Annars næ ég alltaf að horfa á heil myndband.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: spilarinn á visir.is
Sama vandamál hérna, líka með RÚV.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: spilarinn á visir.is
intenz skrifaði:Sama vandamál hérna, líka með RÚV.
Alveg óþolandi. Ég var að reyna að hlusta á frétt á RÚV í gær og náði mest 11 sekúndum áður en það stoppaði og fór á byrjun.
Var á leiðinni að recorda sjálfan strauminn og sjá hvort það virkaði en gleymdi því svo einfaldlega. Ég hef gert það með video efni af visir.is án vandkvæða þó.
Re: spilarinn á visir.is
RÚV spilarinn á það til að hiksta á mér í nokkrar sekúndur en annars í lagi. Visir.is spilarinn hefur virkað vel hjá mér.
Er með Chrome á PC tölvu.
Er með Chrome á PC tölvu.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: spilarinn á visir.is
wicket skrifaði:RÚV spilarinn á það til að hiksta á mér í nokkrar sekúndur en annars í lagi. Visir.is spilarinn hefur virkað vel hjá mér.
Er með Chrome á PC tölvu.
Sama hér
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: spilarinn á visir.is
RÚV spilarinn á það til að hætta eftir 30sek eða nokkrar mínútur, stoppa myndbandið og lætur eins og ég hafi 'refreshað' síðuna, þeas. ég þarf að ýta aftur á play og fara inn á staðinn sem ég var á.
Hef ekki lent í miklu veseni með Visir spilarann.
Hef ekki lent í miklu veseni með Visir spilarann.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB