Síða 1 af 1

Panta PS4 frá U.S.A

Sent: Mið 16. Okt 2013 21:08
af peturthorra
Sælir, málið er svo að eldri systir mín er að velta fyrir sér að panta PS4 frá Ameríku. Hvar væri best fyrir hana að panta hana frá (söluaðilar). En hugmyndin er að þeir sendi hana til Íslands.

P.s. veit að útgáfudagur er 15 Nóv.

Mbk Pétur

Re: Panta PS4 frá U.S.A

Sent: Mið 16. Okt 2013 22:41
af trausti164
Shopusa?

Re: Panta PS4 frá U.S.A

Sent: Mið 16. Okt 2013 22:48
af peturthorra
trausti164 skrifaði:Shopusa?


Nei takk. Þeir taka sitt fyrir að senda áfram.

Re: Panta PS4 frá U.S.A

Sent: Mið 16. Okt 2013 23:01
af trausti164
Veit það vel en fáar amerískar búðir senda til Íslands, sérstaklega ef það eru raftæki.

Re: Panta PS4 frá U.S.A

Sent: Mið 16. Okt 2013 23:06
af worghal
það eru víst einhver lög í usa sem hindra retailers frá því að senda raftæki út fyrir usa.
þessvegna er svona mikið um milliliði.

ég hef persónulega fengið þessa útskýringu frá amazon að þeir geti ekki sent raftæki útfyrir usa af lagalegum ástæðum og að þetta gildi um flest alla retailers í usa.

Re: Panta PS4 frá U.S.A

Sent: Mið 16. Okt 2013 23:14
af MatroX
afhverju ekki bara panta frá uk?

Re: Panta PS4 frá U.S.A

Sent: Mið 16. Okt 2013 23:30
af peturthorra
MatroX skrifaði:afhverju ekki bara panta frá uk?

Auðvitað ;)

Re: Panta PS4 frá U.S.A

Sent: Fim 17. Okt 2013 00:24
af bigggan
Held það þarf CE merki til að vera löglegt herna á landinu á rafvörur, þeas þú verður að kaupa innan Evropu. Ef tolluring sér það þá munt þú ekki fá varan.

Re: Panta PS4 frá U.S.A

Sent: Fös 18. Okt 2013 00:19
af Viktor
bigggan skrifaði:Held það þarf CE merki til að vera löglegt herna á landinu á rafvörur, þeas þú verður að kaupa innan Evropu. Ef tolluring sér það þá munt þú ekki fá varan.

Er 99.9% viss um að Playstation sé CE merkt :fly

Re: Panta PS4 frá U.S.A

Sent: Fös 18. Okt 2013 00:37
af bigggan
Sallarólegur skrifaði:
bigggan skrifaði:Held það þarf CE merki til að vera löglegt herna á landinu á rafvörur, þeas þú verður að kaupa innan Evropu. Ef tolluring sér það þá munt þú ekki fá varan.

Er 99.9% viss um að Playstation sé CE merkt :fly


I ameriku notar þau FCC.

Re: Panta PS4 frá U.S.A

Sent: Fös 18. Okt 2013 01:11
af Viktor
bigggan skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
bigggan skrifaði:Held það þarf CE merki til að vera löglegt herna á landinu á rafvörur, þeas þú verður að kaupa innan Evropu. Ef tolluring sér það þá munt þú ekki fá varan.

Er 99.9% viss um að Playstation sé CE merkt :fly


I ameriku notar þau FCC.

Vissulega, en líklega framleitt í asíu og bæði CE og FCC merkt geri ég ráð fyrir.

edit: on 2nd thought, sýnist PS3 hafa verið eingöngu FCC merkt:

Mynd