Síða 1 af 1
Kaupa síma í London.
Sent: Mið 16. Okt 2013 17:38
af Gilmore
Ég er á leið til London á morgun og var að velta fyrir mér hvar væri best að finna síma sem eru ekki læstir og virka á Íslandi??
Var þá helst að spá í Galaxy Note 3.
Re: Kaupa síma í London.
Sent: Mið 16. Okt 2013 17:41
af I-JohnMatrix-I
Búð sem heitir Phones4U, hún er allstaðar þarna í london. Þeir selja s.s. unlocked síma á besta verðinu.
Re: Kaupa síma í London.
Sent: Mið 16. Okt 2013 17:53
af Gilmore
Takk fyrir það....verst að Note 3 er ekki á lista yfir Sim free phones.
Re: Kaupa síma í London.
Sent: Mið 16. Okt 2013 18:42
af Xovius
Var að skella mér á LG G2 og get alveg mælt með honum
Re: Kaupa síma í London.
Sent: Mið 16. Okt 2013 19:14
af I-JohnMatrix-I
HTC One var heldur ekki til á síðunni þeirra áður en ég fór til London í sumar en svo þegar ég fór í búðina þá áttu þeir hann til sim free.
Re: Kaupa síma í London.
Sent: Mið 16. Okt 2013 19:52
af Gilmore
Note 3 er svo nýr líka. En ég tékka á þessari búð. Takk fyrir góð svör.
Re: Kaupa síma í London.
Sent: Mið 16. Okt 2013 20:50
af Olafst
Re: Kaupa síma í London.
Sent: Mið 16. Okt 2013 22:00
af Gilmore
Geri það....þeir virðast vera út um allt þarna í borginni.
Re: Kaupa síma í London.
Sent: Mið 16. Okt 2013 23:48
af IL2
Ein spurning. Afhverju að kaupa hann úti?
Var þá að velta fyrir mér ábyrgðarmálum.
Re: Kaupa síma í London.
Sent: Fim 17. Okt 2013 06:53
af Gilmore
Ég ætlaði bara að athuga það, en mér sýnist Note 3 vera bara á svipuðu verði og hérna. Hann er kannski aðeins lægri, en varla þess viði útaf einmitt ábyrgðinni.
Svo er víst eitthvað Region lock í gangi hjá Samsung.