Síða 1 af 1
Minni á "Bump topic" takkann
Sent: Sun 06. Okt 2013 16:25
af GuðjónR
Það er ágæt leið að bumpa söluþræði að nota "Bump topic" takkann neðst á spjallborðinu.
Kerfið er stillt a 12. klst. en eftir þann tíma þá getur OP viðkomandi þráðar farið neðst á þráðinn og "bumpað" honum upp.
Re: Minni á "Bump topic" takkann
Sent: Sun 06. Okt 2013 18:09
af I-JohnMatrix-I
Snilld, vissi ekki af þessum takka. Var búinn að vera spá í að búa til þráð um að bæta þessum takka við.
EDIT: finn ekki þennan takka hjá mér
Re: Minni á "Bump topic" takkann
Sent: Sun 06. Okt 2013 19:47
af GuðjónR
I-JohnMatrix-I skrifaði:Snilld, vissi ekki af þessum takka. Var búinn að vera spá í að búa til þráð um að bæta þessum takka við.
EDIT: finn ekki þennan takka hjá mér
Ef þú sérð hann ekki þá máttu ekki bömpa þræðinum. Það geta verið tvær ástæður, 1) þú ert ekki OP. 2) styttra en 12 klst. frá síðasta innleggi á þræði.
Re: Minni á "Bump topic" takkann
Sent: Sun 06. Okt 2013 21:18
af I-JohnMatrix-I
my bad.
Re: Minni á "Bump topic" takkann
Sent: Sun 06. Okt 2013 21:32
af Tesy
Þegar þú ýtir á þennan takka, kemur þá bump comment eða fer þráðurinn upp án comments?
Re: Minni á "Bump topic" takkann
Sent: Sun 06. Okt 2013 21:51
af Tiger
Tesy skrifaði:Þegar þú ýtir á þennan takka, kemur þá bump comment eða fer þráðurinn upp án comments?
Upp án comments sýnist mér.
Re: Minni á "Bump topic" takkann
Sent: Sun 06. Okt 2013 22:15
af Tesy
Tiger skrifaði:Tesy skrifaði:Þegar þú ýtir á þennan takka, kemur þá bump comment eða fer þráðurinn upp án comments?
Upp án comments sýnist mér.
Það er snilld, loksins losnar maður við þessar 3 síður af "upp" comments.
Re: Minni á "Bump topic" takkann
Sent: Sun 06. Okt 2013 22:34
af GuðjónR
Ég prófaði að "bumpa" gamlan söluþráð sem ég átti hérna, notaði Bump topic takkann..
Svona texti kemur þá í neðsta innleggið: