Sælir
Er alltaf að lenda í því að hraðinn droppar all verulega. Síðast í gær þá datt hann niður í 3mb/s, sjá skjá-skot.
Á sama tíma fékk ég um 11mb/s hjá speedtest.net, sjá hér. http://www.speedtest.net/my-result/3004891236
Síðan innan næsta klukkutímann fór Vodafone speed-testið upp og endaði í sömu tölu.. Fékk 4.6mb/s, 6 og 7mb/s og loks, um 11mb/s
Þetta er að koma út fyrir mér eins og að umferðin fari í gegnum einhverja dráttarvélina sem hægir svona á hraðanum. Sé flöskuháls þarna hjá Vodafone.
Ekki vildu þeir viðurkenna það.
Hvað með Vaktara. Eru þeir að lenda í svona málum?
Hraði á interneti
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 383
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Hraði á interneti
Hefur verið að gerast hjá mér og ég er hjá Tal. Oft er netið í 30mbps í niður og 33mbps í upp og svo fer það allt í einu í undir 1mbps í niður og upp.