Er einhver hérna með heimasíma hjá Hringdu?
Ef svo prófaðu þá fyrir mig að hringja í eitthvað númer, eitthvað annað en 112.
Er með heimasíma þar og tók eftir því í dag þegar ég var að reyna að hringja að það voru öll númer á tali, líka GSM númerið mitt.
Það virkaði hins vegar að hringja í 112. Ég sendi tölvupóst á þá þar sem ég gat ekki hringt og líklega er tölvupósturinn hjá þeim bilaður eða þeir búnir að fá nóg af mér, amk. hafa þeir ekki haft fyrir því að svara. Þess vegna spyr ég hér hvort einhvern annar sé í sömu sporum?
Það er hægt að hringja í símann en ekki úr símanum, eins og það sé lás á honum.
Heimasími hjá Hringdu í ruglinu
-
- Kóngur
- Póstar: 6372
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 455
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Heimasími hjá Hringdu í ruglinu
tími til kominn að færa sig alfarið frá hringdu ?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1794
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Heimasími hjá Hringdu í ruglinu
Er með Ip síma með ísl númeri frá Hringdu, var að prufa að hringja og hann virkar.
Electronic and Computer Engineer
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6352
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 160
- Staða: Ótengdur
Re: Heimasími hjá Hringdu í ruglinu
Aftengdu heimasímann og routerinn, og tengdu bara heimasímann, athugaðu hvort hann virkar þá.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16491
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Heimasími hjá Hringdu í ruglinu
Nú virkar helvítis netið ekki. Er á 3G.
Routerinn nær ekki meldingu.
Routerinn nær ekki meldingu.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6352
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 160
- Staða: Ótengdur
Re: Heimasími hjá Hringdu í ruglinu
GuðjónR skrifaði:Nú virkar helvítis netið ekki. Er á 3G.
Routerinn nær ekki meldingu.
Fær routerinn ekki sync þegar heimasíminn er aftengdur?
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16491
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Heimasími hjá Hringdu í ruglinu
Roterinn segir: connection could not be established: Authentication failed.
Sama hvort síminn er tengdur eða ekki.
Ég reyndi að hringja í 537 7000 og hlustaði á tónlist þangað til inneignin kláraðist.
Sendi mail kl 16 í dag, no reply. Sendi áðan annað og bað um að hringt yrði í mig, no luck.
Er farinn að halda að þeir séu búnir að henda mér úr viðskiptum.
Sama hvort síminn er tengdur eða ekki.
Ég reyndi að hringja í 537 7000 og hlustaði á tónlist þangað til inneignin kláraðist.
Sendi mail kl 16 í dag, no reply. Sendi áðan annað og bað um að hringt yrði í mig, no luck.
Er farinn að halda að þeir séu búnir að henda mér úr viðskiptum.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6352
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 160
- Staða: Ótengdur
Re: Heimasími hjá Hringdu í ruglinu
Ah ok, það er s.s sync en auðkenningin er úti. Þar verða Hringdu að hjálpa, ekki nema að prufa að resetta routeirnn og athuga hvort auðkenningin komi inn frá DHCP, veit ekki hvort það er þannig hjá Hringdu.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16491
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Heimasími hjá Hringdu í ruglinu
Komin hálf skýring!
Mér var hent út!
Fösdudaginn 27. var klippt á símann og netið en ég hékk inni á netinu þangað til áðan þegar ég restartaði router, fattaði ekki símaleysið þar sem ég hringdi bara í gær og það var alltaf á tali,
skammaði svo múttu upp úr skónum fyrir að hanga svona endalaust í símanum.
Ég var ekki búinn að segja upp þjónustunni þrátt fyrir vesenið um daginn, vorkenndi þeim og ákvað að gefa séns en þeir vilja ekki viðskiptin einhverra hluta vegna.
Samt var mánuðurinn greiddur, reyndar hef ég alltaf greitt alla reikninga á tíma frá upphafi.
Bíð eftir skýringu en verð augljóslega að finna mér annan ISP.
Mér var hent út!
Fösdudaginn 27. var klippt á símann og netið en ég hékk inni á netinu þangað til áðan þegar ég restartaði router, fattaði ekki símaleysið þar sem ég hringdi bara í gær og það var alltaf á tali,
skammaði svo múttu upp úr skónum fyrir að hanga svona endalaust í símanum.
Ég var ekki búinn að segja upp þjónustunni þrátt fyrir vesenið um daginn, vorkenndi þeim og ákvað að gefa séns en þeir vilja ekki viðskiptin einhverra hluta vegna.
Samt var mánuðurinn greiddur, reyndar hef ég alltaf greitt alla reikninga á tíma frá upphafi.
Bíð eftir skýringu en verð augljóslega að finna mér annan ISP.
-
- Kóngur
- Póstar: 6372
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 455
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is hentu mér úr viðskiptum fyrirvaralaust!
sjálfur er ég að fara til vodafone á morgun
spurning hvar þú ætlar að hýsa vaktina
spurning hvar þú ætlar að hýsa vaktina
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Hringdu.is hentu mér úr viðskiptum fyrirvaralaust!
Miðað við umræðuna á þessum þræði og á hringdu.is þræðinum þá fer ég seint til hringdu
AMD FX-4100 | ASRock 990FX Extreme3 | G.Skill Ripjaws 1600 8gb | 2x MSI Cyclone R6850 OC Version | Corsair HX750
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16491
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is hentu mér úr viðskiptum fyrirvaralaust!
worghal skrifaði:sjálfur er ég að fara til vodafone á morgun
spurning hvar þú ætlar að hýsa vaktina
Hún er á leiðinni á http://greencloud.com
Veit ekki hvar ég enda...Síminn, Voda, Vortex eða Tal. Úllen dúllen ...
Re: Heimasími hjá Hringdu í ruglinu
Ég var sáttur við 3G hjá Vodafone var með eithvað 30GB sirca dugaði mér þar sem ég bjó, ég hélt síðan áfram yfir í ljósið þegar ég flutti, eina sem ég er ekki sáttur með er þessi sjálfvirk fyllinga dæmi sem flestir eru komnir með en nú er það bara að mæla allt download :þ
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6352
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 160
- Staða: Ótengdur
Re: Heimasími hjá Hringdu í ruglinu
Verðið á milli ISPa er frekar líkt þegar tölurnar eru skoðaðar grant, kannski 500-1000kr munur í meðaltilfellum, svo þetta er frekar spurning um hvernig þjónustulevel þú vilt hafa, og jafnvel hvaða IPTV, Voda eða Símans.
Re: Heimasími hjá Hringdu í ruglinu
Heimasími... Hvað var það aftur? Ég er svo óminnugur þegar ég þarf að hugsa meira en tíu ár aftur í tímann.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16491
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Heimasími hjá Hringdu í ruglinu
laemingi skrifaði:Heimasími... Hvað var það aftur? Ég er svo óminnugur þegar ég þarf að hugsa meira en tíu ár aftur í tímann.