Hverninn á að tengja fjarstýrðan ljósaslökvara?
Sent: Mán 30. Sep 2013 13:04
Ég er með slatta af fjarstýrðum tenglum og rofum og langar að geta notað þetta heima.
það sem ég er með er
http://www.klikaanklikuit.nl/advies/pro ... r-yc-1000/
http://www.klikaanklikuit.nl/advies/pro ... r-cm-1000/
allt helvítis drasslið er á þýsku þannig að ég skil ekki baun í manualnum eða síðunni
hef ekki fundið þetta á ensku, kanski einhver annar sem getur fundið þetta fyrir mig?
Nú er spurninginn sú, get ég notað þetta með venjulegum rofa, þannig að
ég geti bæði notað rofan og fjarstýringuna, semsagt kveikt á ljósi með venjulega ljósarofanum
og svo slökt á ljósinu með fjarstýringuni og CM-1000 tækinu, og vise versa?
Það er bara einn ljósarofi fyrir hvert herbergi.
þarf ég að fara út í einhverjar æfingar með samrofa/krossrofa eða setja upp púlsrofa.
Endilega komið með hugmyndir.
það sem ég er með er
http://www.klikaanklikuit.nl/advies/pro ... r-yc-1000/
http://www.klikaanklikuit.nl/advies/pro ... r-cm-1000/
allt helvítis drasslið er á þýsku þannig að ég skil ekki baun í manualnum eða síðunni
hef ekki fundið þetta á ensku, kanski einhver annar sem getur fundið þetta fyrir mig?
Nú er spurninginn sú, get ég notað þetta með venjulegum rofa, þannig að
ég geti bæði notað rofan og fjarstýringuna, semsagt kveikt á ljósi með venjulega ljósarofanum
og svo slökt á ljósinu með fjarstýringuni og CM-1000 tækinu, og vise versa?
Það er bara einn ljósarofi fyrir hvert herbergi.
þarf ég að fara út í einhverjar æfingar með samrofa/krossrofa eða setja upp púlsrofa.
Endilega komið með hugmyndir.