Polycarbonate, plastið sem getur
Sent: Mán 23. Sep 2013 00:41
Datt í hug að búa til þennan þráð vegna þeirra miklu fordóma sem eru í garð plastefna og langaði að benda á að það eru til margar tegundir af plasti og það er ekki allt plast drasl eða cheap.
Það er hægt að vinna með polycarbonate líkt og með plötur af stáli eða áli, t.d. beygja þær án þess að hita þær. (Önnur plastefni brotna) Það er tiltölulega auðvelt að vinna með polycarbonate með flestum áhöldum. Það er þægilegt að bræða það sem að vinna með það í CNC vélum og það hentar mjög vel í unibody hönnun á símum líkt og Nokia gera. Polycarbonate er notað í óeirðagræjur og nánast allan gagnsæjan öryggisbúnað.
Glerhúsið á einni af nýjustu og bestu herþotum sem eru í notkun í dag er úr Polycarbonate, F-22 Raptor
Hér er samanburður á ryksugum úr ýmsum plastefnum og svo að lokum Dyson úr Polycarbonate.
Bílrúðuprófanir, sú fyrsta er úr hertu gleri, nr. 3 er úr Polycarbonate og það sér ekki á henni.
Polycarbonate framrúður í mótorhjól
Það er hægt að vinna með polycarbonate líkt og með plötur af stáli eða áli, t.d. beygja þær án þess að hita þær. (Önnur plastefni brotna) Það er tiltölulega auðvelt að vinna með polycarbonate með flestum áhöldum. Það er þægilegt að bræða það sem að vinna með það í CNC vélum og það hentar mjög vel í unibody hönnun á símum líkt og Nokia gera. Polycarbonate er notað í óeirðagræjur og nánast allan gagnsæjan öryggisbúnað.
Glerhúsið á einni af nýjustu og bestu herþotum sem eru í notkun í dag er úr Polycarbonate, F-22 Raptor
Hér er samanburður á ryksugum úr ýmsum plastefnum og svo að lokum Dyson úr Polycarbonate.
Bílrúðuprófanir, sú fyrsta er úr hertu gleri, nr. 3 er úr Polycarbonate og það sér ekki á henni.
Polycarbonate framrúður í mótorhjól