Síða 1 af 1
Ólöglegt? Photosjoppuð kvittun ferðamanns fyrir fartölvu
Sent: Fim 19. Sep 2013 08:57
af vafrari
Komið sæl
Mig langar að velta upp spurningu varðandi að kaupa fartölvu erlendis koma með tilbaka heim. Í stuttu máli sagt þá virðist vera það eina sem dugar að sýna kvittun fyrir kaupum á vélinni hér heima til að þurfa ekki að greiða toll og vsk í Keflavík við heimkomu.
Nú spyr ég og einungis til fróðleiks. Ef að ferðamaður kemur til Íslands með nýlegan laptop keypta úti og framvísir Photosjoppaðri kvittun frá verslun hér heima ... geta þeir flett þessu upp í sínu kerfi. Þ.e. sannreynt að þessi ljósritaða kvittun hafi verið í raun gefin út af viðkomandi verslun eða ekki?
Að sjálfsögðu væri slíkt ólöglegt en spurning hvort þeir geti flett þessu upp?
Gaman væri að heyra.
Re: Ólöglegt? Photosjoppuð kvittun ferðamanns fyrir fartölv
Sent: Fim 19. Sep 2013 09:13
af Kristján
ef þú ert með þessa kvittun og lætur þá fá hana þá geta þeir einfaldlega hringt í tölvbúðina þaðan sem þessi kvittun kom og spurt hvort þessi tölva var keypt þaðan eða ekki?
spurning hvort búðin má gefa þessar upplýsingar.
Re: Ólöglegt? Photosjoppuð kvittun ferðamanns fyrir fartölv
Sent: Fim 19. Sep 2013 09:16
af steinarorri
vafrari skrifaði:Komið sæl
Mig langar að velta upp spurningu varðandi að kaupa fartölvu erlendis koma með tilbaka heim. Í stuttu máli sagt þá virðist vera það eina sem dugar að sýna kvittun fyrir kaupum á vélinni hér heima til að þurfa ekki að greiða toll og vsk í Keflavík við heimkomu.
Nú spyr ég og einungis til fróðleiks. Ef að ferðamaður kemur til Íslands með nýlegan laptop keypta úti og framvísir Photosjoppaðri kvittun frá verslun hér heima ... geta þeir flett þessu upp í sínu kerfi. Þ.e. sannreynt að þessi ljósritaða kvittun hafi verið í raun gefin út af viðkomandi verslun eða ekki?
Að sjálfsögðu væri slíkt ólöglegt en spurning hvort þeir geti flett þessu upp?
Gaman væri að heyra.
Í fyrsta lagi borgar maður ekki toll af tölvuvörum heldur einungis vsk. Ég held að það borgi sig nær alltaf að greiða bara af vörunni, þetta er ekki það mikill peningur ef vélin kostar td 120k þá borgarðu bara vask af 30k (öllu sem fer yfir 90k)... þetta er varla það mikill peningur að það borgi sig að standa í fölsunum haha
Re: Ólöglegt? Photosjoppuð kvittun ferðamanns fyrir fartölv
Sent: Fim 19. Sep 2013 09:24
af TraustiSig
steinarorri skrifaði:vafrari skrifaði:Komið sæl
Mig langar að velta upp spurningu varðandi að kaupa fartölvu erlendis koma með tilbaka heim. Í stuttu máli sagt þá virðist vera það eina sem dugar að sýna kvittun fyrir kaupum á vélinni hér heima til að þurfa ekki að greiða toll og vsk í Keflavík við heimkomu.
Nú spyr ég og einungis til fróðleiks. Ef að ferðamaður kemur til Íslands með nýlegan laptop keypta úti og framvísir Photosjoppaðri kvittun frá verslun hér heima ... geta þeir flett þessu upp í sínu kerfi. Þ.e. sannreynt að þessi ljósritaða kvittun hafi verið í raun gefin út af viðkomandi verslun eða ekki?
Að sjálfsögðu væri slíkt ólöglegt en spurning hvort þeir geti flett þessu upp?
Gaman væri að heyra.
Í fyrsta lagi borgar maður ekki toll af tölvuvörum heldur einungis vsk. Ég held að það borgi sig nær alltaf að greiða bara af vörunni, þetta er ekki það mikill peningur ef vélin kostar td 120k þá borgarðu bara vask af 30k (öllu sem fer yfir 90k)... þetta er varla það mikill peningur að það borgi sig að standa í fölsunum haha
Hann er ekki að tala um það. Hann er eingögnu að velta fyrir sér möguleikanum á falsaðri kvittun.
Ég myndi segja að tollurinn gæti ekkert sagt við þessu á staðnum. Þeir geta náttúrulega ekki flett upp í kassa og tölvukerfum verslana hjá sér. Það er eins og bent var á spurning hvort að tölvubúðin myndi vilja gefa upp þessar upplýsingar (þeir þurfa ekki að gefa það upp nema beiðni eða úrskurður komi frá lögreglu/dómstólum).
Re: Ólöglegt? Photosjoppuð kvittun ferðamanns fyrir fartölv
Sent: Fim 19. Sep 2013 09:26
af Gislinn
vafrari skrifaði:Komið sæl
Mig langar að velta upp spurningu varðandi að kaupa fartölvu erlendis koma með tilbaka heim. Í stuttu máli sagt þá virðist vera það eina sem dugar að sýna kvittun fyrir kaupum á vélinni hér heima til að þurfa ekki að greiða toll og vsk í Keflavík við heimkomu.
Nú spyr ég og einungis til fróðleiks. Ef að ferðamaður kemur til Íslands með nýlegan laptop keypta úti og framvísir Photosjoppaðri kvittun frá verslun hér heima ... geta þeir flett þessu upp í sínu kerfi. Þ.e. sannreynt að þessi ljósritaða kvittun hafi verið í raun gefin út af viðkomandi verslun eða ekki?
Að sjálfsögðu væri slíkt ólöglegt en spurning hvort þeir geti flett þessu upp?
Gaman væri að heyra.
Þeir ættu að geta hringt í verslunina, beðið hana um að fletta upp númerinu á kvittun (eða kt. eða einhverju öðru), beðið um að staðfest að tölvan hafi verið keypt þar og að verðið sé xxx.xxx krónur (og jafnvel serial númer). Það er ekki ólöglegt fyrir tölvuverslun að staðfesta þessar upplýsingar með einföldu "já" eða "nei".
Re: Ólöglegt? Photosjoppuð kvittun ferðamanns fyrir fartölv
Sent: Fim 19. Sep 2013 09:31
af methylman
OG þá ertu staðinn að skjalafalsi og því að framvísa röngum upplýsingum og skíturinn farinn að ná uppað hnjám ;-(
Re: Ólöglegt? Photosjoppuð kvittun ferðamanns fyrir fartölv
Sent: Fim 19. Sep 2013 09:42
af vafrari
Að sjálfsögðu ætti enginn að falsa pappíra en síðan má að sjálfsögðu velta fyrir sér hvort þetta skaði nokkurn í raun ;-)
Málið er að ég "þekki" mann sem hefur áhuga á að kaupa vél sem kostar ný hér heima ca. 330.000 nánar tiltekið Acer Aspire S7 392 með með allra því besta. Úti í Póllandi fæst sama vél á 230.000. Að borga vsk er ca. 60.000 og það er ansi mikið.
Það er því líklegt að væri nótu framvísað í Keflavík þá ætti þetta að renna í gegn ... hvort sem hún er ekta eður ei .... ?
Re: Ólöglegt? Photosjoppuð kvittun ferðamanns fyrir fartölv
Sent: Fim 19. Sep 2013 09:47
af steinarorri
vafrari skrifaði:Að sjálfsögðu ætti enginn að falsa pappíra en síðan má að sjálfsögðu velta fyrir sér hvort þetta skaði nokkurn í raun ;-)
Málið er að ég "þekki" mann sem hefur áhuga á að kaupa vél sem kostar ný hér heima ca. 330.000 nánar tiltekið Acer Aspire S7 392 með með allra því besta. Úti í Póllandi fæst sama vél á 230.000. Að borga vsk er ca. 60.000 og það er ansi mikið.
Það er því líklegt að væri nótu framvísað í Keflavík þá ætti þetta að renna í gegn ... hvort sem hún er ekta eður ei .... ?
Vaskurinn af henni er (230.000-88.000)*0,255= 36.210 krónur en ekki 60 þúsund krónur.
Re: Ólöglegt? Photosjoppuð kvittun ferðamanns fyrir fartölv
Sent: Fim 19. Sep 2013 09:57
af vafrari
Sælir ... já ok! Það reyndar lítur mun betur út og ekki það mikið hlutfallslega að það myndi líklega bara borga sig að gera slíkt.
Re: Ólöglegt? Photosjoppuð kvittun ferðamanns fyrir fartölv
Sent: Fim 19. Sep 2013 10:00
af methylman
Ef þú getur komið því við að fá vélina Tax Free úti og hefur þá nótu með og borgar VSK í Keflavík þá ertu að gera góð kaup. En ef þú ert að reyna að búa til smá pening handa sjálfum þér með þessu þá er þetta ansi vafasamt, svo ekki meira sé sagt.
Re: Ólöglegt? Photosjoppuð kvittun ferðamanns fyrir fartölv
Sent: Fim 19. Sep 2013 10:32
af vafrari
Sæll. Já sammála þessu og takk fyrir þetta.
Re: Ólöglegt? Photosjoppuð kvittun ferðamanns fyrir fartölv
Sent: Fim 19. Sep 2013 11:07
af Daz
Þeir þurfa örugglega dómsúrskurð til að geta haft samband við búðina og látið fletta upp kvittuninni, en það er spurning hvort kvittunin er til staðar hjá ríkisskattstjóra vegna VSK viðskipta og hægt væri að fletta henni upp þannig í kerfinu? Hvort það sé eitthvað meira löglegt veit ég svosem ekki heldur.
Re: Ólöglegt? Photosjoppuð kvittun ferðamanns fyrir fartölv
Sent: Fim 19. Sep 2013 14:05
af Gislinn
Daz skrifaði:Þeir þurfa örugglega dómsúrskurð til að geta haft samband við búðina og látið fletta upp kvittuninni, en það er spurning hvort kvittunin er til staðar hjá ríkisskattstjóra vegna VSK viðskipta og hægt væri að fletta henni upp þannig í kerfinu? Hvort það sé eitthvað meira löglegt veit ég svosem ekki heldur.
Það er ekki ólöglegt fyrir búðina að staðfesta reikninginn (þeir geta þó ekki gefið upp upplýsingar að fyrra bragði) ef tollararnir eru með hann í höndunum. Hinsvegar getur búðin neitað að staðfesta upplýsingarnar án þess að dómsúrskurð.
Re: Ólöglegt? Photosjoppuð kvittun ferðamanns fyrir fartölv
Sent: Fös 20. Sep 2013 03:12
af Viktor
Afhverju tekurðu ekki bara tölvuna úr kassanum og labbar með hana í farangrinum í gegnum græna hliðið?
Re: Ólöglegt? Photosjoppuð kvittun ferðamanns fyrir fartölv
Sent: Fös 20. Sep 2013 10:46
af Selurinn
Sallarólegur skrifaði:Afhverju tekurðu ekki bara tölvuna úr kassanum og labbar með hana í farangrinum í gegnum græna hliðið?
Re: Ólöglegt? Photosjoppuð kvittun ferðamanns fyrir fartölv
Sent: Fös 20. Sep 2013 10:57
af dori
Sallarólegur skrifaði:Afhverju tekurðu ekki bara tölvuna úr kassanum og labbar með hana í farangrinum í gegnum græna hliðið?
Ertu að tala um eins og gæinn með rándýra úrið sem tók það bara úr kassanum, setti á sig og labbaði í gegnum græna hliðið? Gæinn sem margir hérna á Vaktinni upphrópuðu sem aula og að hann ætti það bara skilið?
Re: Ólöglegt? Photosjoppuð kvittun ferðamanns fyrir fartölv
Sent: Mán 23. Sep 2013 14:00
af Viktor
dori skrifaði:Sallarólegur skrifaði:Afhverju tekurðu ekki bara tölvuna úr kassanum og labbar með hana í farangrinum í gegnum græna hliðið?
Ertu að tala um eins og gæinn með rándýra úrið sem tók það bara úr kassanum, setti á sig og labbaði í gegnum græna hliðið? Gæinn sem margir hérna á Vaktinni upphrópuðu sem aula og að hann ætti það bara skilið?
Þú átt að sjálfsögðu skilið að sæta viðurlögum ef þú er nappaður, en það eru bara svo litlar líkur
Re: Ólöglegt? Photosjoppuð kvittun ferðamanns fyrir fartölv
Sent: Þri 24. Sep 2013 20:22
af CraZy
hvernig var sannaðað þetta væri ekki gamalt úr?
er bara gert ráðfyrir að maður geymi allar kvittanir
Re: Ólöglegt? Photosjoppuð kvittun ferðamanns fyrir fartölv
Sent: Þri 24. Sep 2013 21:19
af gardar
það væri náttúrulega mun gáfulegra fyrir þig að falsa kvittun frá versluninni erlendis en frá verslun á íslandi
Re: Ólöglegt? Photosjoppuð kvittun ferðamanns fyrir fartölv
Sent: Þri 24. Sep 2013 23:00
af Elisviktor
Daz skrifaði:Þeir þurfa örugglega dómsúrskurð til að geta haft samband við búðina og látið fletta upp kvittuninni, en það er spurning hvort kvittunin er til staðar hjá ríkisskattstjóra vegna VSK viðskipta og hægt væri að fletta henni upp þannig í kerfinu? Hvort það sé eitthvað meira löglegt veit ég svosem ekki heldur.
Nei. Það er ekki hægt. Get fullyrt það að það er ekki möguleiki... Hvorki tollarar né skattstjóri er með svo ýtarlegar upplýsingar að hann geti flett upp neinu smáatriði eins og þessu.
Ef ég væri þú myndi ég kaupa tölvuna úti, taka alla límmiða af, helda öllum umbúðum ofl og sjúska hana aðeins upp svo hún líti út eins og smá notuð (smá mulið snakk bara haha)...
Segir svo að þú hafir keypt hana fyrir löngu í usa eða eitthvað... Setur hana bara í töskuna, ekki handfarangur.
Re: Ólöglegt? Photosjoppuð kvittun ferðamanns fyrir fartölv
Sent: Fim 26. Sep 2013 00:51
af Minuz1
Þú ert skyldugur að framvísa vörum sem kosta umfram 80 þúsund krónurnar sem þú mátt hafa með þér.
Það áttu að gera áður en þú ferð út.
Re: Ólöglegt? Photosjoppuð kvittun ferðamanns fyrir fartölv
Sent: Fim 26. Sep 2013 01:18
af appel
Minuz1 skrifaði:Þú ert skyldugur að framvísa vörum sem kosta umfram 80 þúsund krónurnar sem þú mátt hafa með þér.
Það áttu að gera áður en þú ferð út.
Meira bullið.
Það eru ótal margir sem ferðast með fartölvur eða ipadda, iphona, og það kostar meira en 80 þús.
Þessi upphæð þyrfti að vera allavega 200þús eða 300 þús.
Re: Ólöglegt? Photosjoppuð kvittun ferðamanns fyrir fartölv
Sent: Fim 26. Sep 2013 02:35
af Sigurður Á
Ef að túristi er að koma með laptop í landið er tollurinn ekkert að spá hvort hann er að koma með fyrir vin sinn eða ekki þetta er notað í hvert sinn sem vinur eða fjölskylda kemur í heimsókn til íslands tölvur myndavélar you name it þarft enga nótu ef þetta er túristi að koma með þetta. varla að pæla í því sjálfur þeir heimtuðu nótur fyrir myndavéladótinu mínu þegar ég kom frá usa ég sýndi þeim nótur fyrir því sem er í ábyrgð restina sagði ég að væri dottið úr ábyrgð og mér ekki skyllt sem neytanda að geyma nótur að eilífu og þeir mættu taka þetta ef þeir vildu en það væri 25,000 leiga per hlut á dag og ég myndi senda reikning þar sem ég ætti enn allar nótur en þyrfti ekkert að sýna þær á hlutum sem ekki eru í ábyrgð
Re: Ólöglegt? Photosjoppuð kvittun ferðamanns fyrir fartölv
Sent: Fim 26. Sep 2013 11:40
af Gislinn
Minuz1 skrifaði:Þú ert skyldugur að framvísa vörum sem kosta umfram 80 þúsund krónurnar sem þú mátt hafa með þér.
Það áttu að gera áður en þú ferð út.
88.000 kr en ekki 80.000 kr.
appel skrifaði:Meira bullið.
Það eru ótal margir sem ferðast með fartölvur eða ipadda, iphona, og það kostar meira en 80 þús.
Þessi upphæð þyrfti að vera allavega 200þús eða 300 þús.
Það er enginn að banna þér að ferðast með vörur sem eru dýrari, reglurnar segja bara að ef þú ætlar að skilja vöruna eftir í landinu að þá þarftu að greiða af henni gjöld. Ef þú hefur greitt gjöldin einu sinni þá geturu ferðast með hana eins oft og þig langar framhjá tollinum án þess að þurfa að greiða af henni aftur.
Það sem mér finnst hinsvegar vera asnalegast er að Elko í leifsstöð er að selja allskonar vörur fyrir miklu hærri upphæð en 88.000 kr án þess að segja fólki að það þurfi að byrja á því að fara í tollinn og greiða gjöld af mismuninum af verði vörunar og 88.000 kr.