Apple reynir
Sent: Lau 31. Ágú 2013 02:05
Já, já, eins og undan farið þá hefur Apple verið að skrásetja og setja einkaleyfi allt sem hægt er, eins og t.d. ávöluð horn, og núna vonast Apple til að fá orðið "Startup" skrásett sem vörumerki.
Ættu þá Microsoft og Google að skrásetja Shutdown og Reboot/Restart? Just in case
Mér finnst það mjög líklegt að þeir muni henda inn helling af peningum fyrir þetta, en ég vona að það takist ekki, því þetta er bara fáránlegt.
Þið getið lesið meira um þetta hér:
Apple attempting to trademark the term 'Startup' for retail services
Ættu þá Microsoft og Google að skrásetja Shutdown og Reboot/Restart? Just in case
Mér finnst það mjög líklegt að þeir muni henda inn helling af peningum fyrir þetta, en ég vona að það takist ekki, því þetta er bara fáránlegt.
Þið getið lesið meira um þetta hér:
Apple attempting to trademark the term 'Startup' for retail services