Apple reynir

Allt utan efnis

Höfundur
agust1337
Gúrú
Póstar: 547
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Reputation: 56
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Apple reynir

Pósturaf agust1337 » Lau 31. Ágú 2013 02:05

Já, já, eins og undan farið þá hefur Apple verið að skrásetja og setja einkaleyfi allt sem hægt er, eins og t.d. ávöluð horn, og núna vonast Apple til að fá orðið "Startup" skrásett sem vörumerki.
Ættu þá Microsoft og Google að skrásetja Shutdown og Reboot/Restart? Just in case

Mér finnst það mjög líklegt að þeir muni henda inn helling af peningum fyrir þetta, en ég vona að það takist ekki, því þetta er bara fáránlegt.

Þið getið lesið meira um þetta hér:
Apple attempting to trademark the term 'Startup' for retail services


What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.


Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Re: Apple reynir

Pósturaf Swanmark » Lau 31. Ágú 2013 02:08

Ég hló.


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x

Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1176
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Apple reynir

Pósturaf g0tlife » Lau 31. Ágú 2013 10:13

hvernig nenna þeir að vera svona leiðinlegir ?


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5590
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1051
Staða: Ótengdur

Re: Apple reynir

Pósturaf appel » Lau 31. Ágú 2013 13:47

g0tlife skrifaði:hvernig nenna þeir að vera svona leiðinlegir ?


Sumir skrá patent til þess að lögsækja aðra, aðrir skrá patent til að verjast lögsóknum annarra.

En í grunninum er patent löggjöfinn handónýt. Það þarf að koma á fót sérstökum patent dómsstólum þar sem auðvelt, fljótt og ódýrt er að útkljá patent ágreining. Bara það að það kosti lítið að útkljá patent mál myndi leiða til þess að fleiri myndu fara dómsstólaleiðina sem myndi leiða til þess að fjárkúgun patent tröllanna bera ekki árangur, því þeir reiða sig á það að menn vilji frekar borga en að fara dýra dómsstólaleið.

Svo þarf að fella niður stóran hluta af patentum sem eru bara bull.

Persónulega myndi ég gera þrennt:
1) nýtt patent-dómsstólakerfi
2) skattleggja patent eða setja árlegt gjald á þau
3) gera miklu erfiðara að fá patent og banna ákveðnar tegundir patenta, t.d. hugbúnaðarpatent


*-*

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Apple reynir

Pósturaf dori » Lau 31. Ágú 2013 14:00

Þetta er samt svo miklu verra en patent. Þetta er trademark og það eiga að vera miklu harðari kröfur um það. Að skrásetja orðið startup í greinum tengdum tölvusölu/viðgerðum finnst mér svipað og að skrásetja orðið "fætur" í greinum tengdum skóm.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5590
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1051
Staða: Ótengdur

Re: Apple reynir

Pósturaf appel » Lau 31. Ágú 2013 14:10

dori skrifaði:Þetta er samt svo miklu verra en patent. Þetta er trademark og það eiga að vera miklu harðari kröfur um það. Að skrásetja orðið startup í greinum tengdum tölvusölu/viðgerðum finnst mér svipað og að skrásetja orðið "fætur" í greinum tengdum skóm.


Það hefur tíðkast að menn geti skrásett vörumerki til að verja það.

Hví er verra að skrásetja orðið "Startup" frekar en orðið "Apple"? Apple er ávöxtur, hví getur einhver eignað sér þetta nafn?

Hinsvegar getur Apple fyrirtækið ekki kært eplasala og eplaframleiðendur fyrir að nota orðið "apple" í auglýsingum.

Það fer eftir samhenginu, vörumerki eru aðeins vernduð ef menn eru að misnota þau, séu notuð af öðrum í ákveðnu samhengi. T.d. ef einhver myndi opna "Apple búðin" og selja tölvu og rafvörur, án leyfis frá Apple fyrirtækinu, þá má banna það. En ef einhver myndi opna "Epla búðin" og selja epli, þá er ekkert hægt að banna það.


*-*

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Apple reynir

Pósturaf dori » Lau 31. Ágú 2013 14:17

Startup er samt svolítið breiðara en "epli". Startup er tegund af fyrirtæki. Ef þú ert að banna fyrirtækjum sem vinna á vissu sviði að kenna sig við þá aðferðafræði sem er notuð til að koma fyrirtækinu af stað ertu kominn í frekar grimmari pakka en að eigna sér ávöxt og gera hann að vörumerki fyrirtækis sem hefur ekkert með ávexti að gera (svo er reyndar merkilegt hvað þetta fyrirtæki hefur borið mikla virðingu fyrir vörumerkjum og því á hvaða sviði þau vinna eins og Apple Corps vs. Apple Computer bar með sér).

Kannski ekki rétt að bera þetta saman á þann hátt sem ég gerði en mér finnst þetta samt algjörlega útí hött...

AI greinin þarna skrifaði:Class 41: Educational services, including conducting classes, workshops, conferences and seminars in the field of computers, computer software, computer peripherals, mobile phones, and consumer electronic devices and computer-related services; providing information in the field of education


Væri Skema þá að brjóta gegn vörumerki í eigu Apple með því að kalla fyrirtækið sitt startup (sem það er skv. öllum skilgreiningum) í kynningarefninu sínu?

[bætt við] Ég fattaði ekki að þeir eru að nota startup í skilningum "lærðu á tækið þitt" námskeið. Spurning hvernig þetta mun virka. Mér finnst þetta allavega frekar of almennt orð til að það ætti að vera hægt að trademarka það.




Höfundur
agust1337
Gúrú
Póstar: 547
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Reputation: 56
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Apple reynir

Pósturaf agust1337 » Lau 31. Ágú 2013 15:14

appel skrifaði:Persónulega myndi ég gera þrennt:
1) nýtt patent-dómsstólakerfi
2) skattleggja patent eða setja árlegt gjald á þau
3) gera miklu erfiðara að fá patent og banna ákveðnar tegundir patenta, t.d. hugbúnaðarpatent


Ég er sammála þessu, það ætti ekki að vera létt að sækja um að fá að skrásetja/setja einkaleyfi á hluti, þetta er alveg eins og þegar að Marvel sótti um einkaleyfi fyrir orðið Zombie árið 1973 og varð samþykkt 2 árum eftir það en var því svo sett niður árið 1996.
Ef þeir samþykja þetta, þá fyndist mér líklegt að því verður sett niður, það hlýtur að vera.


What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5590
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1051
Staða: Ótengdur

Re: Apple reynir

Pósturaf appel » Lau 31. Ágú 2013 15:16

En ég er sammála, "startup" er mjög almennt orð og margir nota það til að lýsa nýjum "start up" fyrirtækjum í tæknigeiranum.

Þetta er svona álíka einsog að skrásetja vörumerkið "fyrirtæki", sem er fáránlegt þar sem mörg fyrirtæki nota jú "fyrirtæki" einhversstaðar til að lýsa sér.

Einhver reyndi að skrásetja "Linux" sem vörumerki, og Linus Torvalds og félagar þurftu að standa í málarekstri til að fá "Linux" vörumerkið til baka.

Heimurinn er bara stútfullur af siðblindingjum sem gera hvað sem er til að græða. Stór megafyrirtæki eru ekkert undanskilin þar.


*-*

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5590
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1051
Staða: Ótengdur

Re: Apple reynir

Pósturaf appel » Lau 31. Ágú 2013 15:20

agust1337 skrifaði:
appel skrifaði:Persónulega myndi ég gera þrennt:
1) nýtt patent-dómsstólakerfi
2) skattleggja patent eða setja árlegt gjald á þau
3) gera miklu erfiðara að fá patent og banna ákveðnar tegundir patenta, t.d. hugbúnaðarpatent


Ég er sammála þessu, það ætti ekki að vera létt að sækja um að fá að skrásetja/setja einkaleyfi á hluti, þetta er alveg eins og þegar að Marvel sótti um einkaleyfi fyrir orðið Zombie árið 1973 og varð samþykkt 2 árum eftir það en var því svo sett niður árið 1996.
Ef þeir samþykja þetta, þá fyndist mér líklegt að því verður sett niður, það hlýtur að vera.


Patent kerfið er bara rotið. Það er oft þannig að aðilar afli sér patenta í þeim tilgangi að verjast öðrum.

Segjum að þú finnir upp á einhverju sniðugu, en þú ert á móti því að patenta eitthvað eða gefur því engan gaum, þá getur einhver annar komið og patentað þína lausn í sínu nafni og farið svo í mál við þig.

Marvel hefur líklegast sótt um að skrásetja "zombie" sem vörumerki í þeim tilgangi að koma í veg fyrir að einhver annar gerði það og heimtaði svo skaðabætur frá Marvel fyrir að nota vörumerkið í myndasögum.


*-*


Höfundur
agust1337
Gúrú
Póstar: 547
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Reputation: 56
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Apple reynir

Pósturaf agust1337 » Lau 31. Ágú 2013 15:23

appel skrifaði:
agust1337 skrifaði:
appel skrifaði:Persónulega myndi ég gera þrennt:
1) nýtt patent-dómsstólakerfi
2) skattleggja patent eða setja árlegt gjald á þau
3) gera miklu erfiðara að fá patent og banna ákveðnar tegundir patenta, t.d. hugbúnaðarpatent


Ég er sammála þessu, það ætti ekki að vera létt að sækja um að fá að skrásetja/setja einkaleyfi á hluti, þetta er alveg eins og þegar að Marvel sótti um einkaleyfi fyrir orðið Zombie árið 1973 og varð samþykkt 2 árum eftir það en var því svo sett niður árið 1996.
Ef þeir samþykja þetta, þá fyndist mér líklegt að því verður sett niður, það hlýtur að vera.


Patent kerfið er bara rotið. Það er oft þannig að aðilar afli sér patenta í þeim tilgangi að verjast öðrum.

Segjum að þú finnir upp á einhverju sniðugu, en þú ert á móti því að patenta eitthvað eða gefur því engan gaum, þá getur einhver annar komið og patentað þína lausn í sínu nafni og farið svo í mál við þig.

Marvel hefur líklegast sótt um að skrásetja "zombie" sem vörumerki í þeim tilgangi að koma í veg fyrir að einhver annar gerði það og heimtaði svo skaðabætur frá Marvel fyrir að nota vörumerkið í myndasögum.


Þeir breyttu því samt í Marvel Zombies til að verja myndasögurnar sínar


What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.