Ég hef kannski ekkert verið að fylgjast með, en er budin.is ennþá starfandi? Það virðist allavega ekki vera hægt að skrá sig inn eða stofna aðgang.
Er að reyna að nálgast Roku 3 spilara án þess að þurfa að panta hann á ebay, en mér sýnist ég neyðast til þess. Ekki mikið úrval af þessum streymi boxum hérna heima.
budin.is lokuð?
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 416
- Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
- Reputation: 4
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
budin.is lokuð?
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.