Sælir,
Er með mjög spes margmiðlunarspilara (SageTV HD300) sem ég er að spá í að selja úr landi, líklega til USA, þar sem er töluverð eftirspurn eftir þessu apparati.
Hvernig ætli sé best að senda þetta, bara með Íslandspósti? Tala kannski beint við DHL eða jafnvel express.is (UPS á íslandi) ?
Hafa menn hér reynslu á að senda svona út?
Senda pakka til USA? (Raftæki)
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 919
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Reputation: 17
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Senda pakka til USA? (Raftæki)
Ef þetta er verðmætt þá hraðsending USPS er ekki uppá marga fiska
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
-
- Bannaður
- Póstar: 261
- Skráði sig: Fim 22. Okt 2009 16:14
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Senda pakka til USA? (Raftæki)
methylman skrifaði:Ef þetta er verðmætt þá hraðsending USPS er ekki uppá marga fiska
UPS og USPS er ekki það sama.
Ég sendi eitt sinn módem til Suður-Ameríku, bara með Póstinum. Það kom mánuði seinna á áfangastað, ég held að DHL sé málið.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Senda pakka til USA? (Raftæki)
Ef þú skýtur á mig ca stærð á pakka, þyngd og einhvern áfangastað þá get ég sagt þér grófan áætlaðan kostnað með DHL Express..
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Senda pakka til USA? (Raftæki)
Takk fyrir það,
Kassinn er utan af ATI Radeon PCI express skjákorti og stærðin eftir því. C.a 30cm*10cm*10cm. Ætli þetta sé ekki c.a 500 grömm. Viðtakandinn er í Roselle í Illinois USA (póstnúmer 60172).
Takk takk :-)
Kassinn er utan af ATI Radeon PCI express skjákorti og stærðin eftir því. C.a 30cm*10cm*10cm. Ætli þetta sé ekki c.a 500 grömm. Viðtakandinn er í Roselle í Illinois USA (póstnúmer 60172).
Takk takk :-)
Re: Senda pakka til USA? (Raftæki)
Af minni reynslu eru FedEx almennt ódýrastir sem hraðsending til USA, um að gera að skutla bara pósti á þessa helstu varðandi kostnað og áætlaðan afhendingartíma, þeir eru yfirleitt snöggir að svara.
FedEx - Icetransport
DHL
UPS - Express.is
TNT
FedEx - Icetransport
DHL
UPS - Express.is
TNT
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Senda pakka til USA? (Raftæki)
hagur skrifaði:Takk fyrir það,
Kassinn er utan af ATI Radeon PCI express skjákorti og stærðin eftir því. C.a 30cm*10cm*10cm. Ætli þetta sé ekki c.a 500 grömm. Viðtakandinn er í Roselle í Illinois USA (póstnúmer 60172).
Takk takk :-)
Finnst þetta nú vera frekar furðulegt, en DHL Express er rétt rúmur 20kall sýnist mér..
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Senda pakka til USA? (Raftæki)
Já ég skil ekki þetta verð ætlaði að senda einum pakka með TNT 1.5kg og það var 17þ !! vilja þeir ekki meiri viðskipti
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Senda pakka til USA? (Raftæki)
Ég endaði á að nota bara Íslandspóst. Trygging og tracking fyrir 3690kr. Tekur allt að 2 vikum að delivera en what the hell. Kaupandinn var sáttur og ég líka.