Síminn og Spotify

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1700
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 37
Staða: Ótengdur

Síminn og Spotify

Pósturaf Stutturdreki » Mið 21. Ágú 2013 11:42

Heimasíða Símans skrifaði:"Spotify Premium áskrift, að andvirði 1.590 kr./mán., fylgir öllum Snjallpökkum í sex mánuði."


Lame?

Ég átti einhvern vegin von á að áskrifendur Símans fengju Premium aðgang á meðan þeir væru áskrifendur..

http://www.siminn.is/spotify/
http://eyjan.pressan.is/frettir/2013/08 ... starheimi/




Cikster
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 399
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Síminn og Spotify

Pósturaf Cikster » Mið 21. Ágú 2013 13:04

Ég persónulega mundi frekar vilja lægra verð á þjónustum símans en einhver svona gimmick. Er einmitt að "trimma" mig niður og færa sumar þjónustur frá þeim útaf verði ... þar á meðal 3G gagnaáskrift.



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Tengdur

Re: Síminn og Spotify

Pósturaf hfwf » Mið 21. Ágú 2013 13:43

Ættu í raun frekar að bjóða speglun á spotify en að bjóða svona gimmick.




wicket
FanBoy
Póstar: 777
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: Síminn og Spotify

Pósturaf wicket » Mið 21. Ágú 2013 14:12

Ég kaupi Premium af Spotify og er hjá Símanum. Ég fæ 6 mánuði ókeypis og eftir það premium ódýrara en ef ég kaupi beint af Spotify.

Get ekki kvartað yfir þeim díl.




codec
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 342
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 12:53
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Síminn og Spotify

Pósturaf codec » Mið 21. Ágú 2013 14:23

6 mánuðir er svo sem ágætt en verðið er ekkert mikið ódýrara heldur en beint frá Spotify.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Síminn og Spotify

Pósturaf AntiTrust » Mið 21. Ágú 2013 14:25

codec skrifaði:6 mánuðir er svo sem ágætt en verðið er ekkert mikið ódýrara heldur en beint frá Spotify.


Það er samt ótrúlegt hvað það eru margir hræddir við að versla þjónustur og vörur með kreditkortinu sínu erlendis, sem þiggja gjarnan að fá þetta bara á reikninginn hjá sér.



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Tengdur

Re: Síminn og Spotify

Pósturaf hfwf » Mið 21. Ágú 2013 14:36

Gjaldið beint frá spotify er 1629kr á núverandi gengi. Annars þetta fólk sem er svona hrætt getur það fengið sér fyrirfram greidd kreditkort til að minimæza hræðsluna ef þau svo þess kjósa.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6372
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 455
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Síminn og Spotify

Pósturaf worghal » Mið 21. Ágú 2013 18:21

hfwf skrifaði:Ættu í raun frekar að bjóða speglun á spotify en að bjóða svona gimmick.

spotify er speglað held ég.
þegar erlenda netið er með einhvern derring við mig, þá virkar spotify samt ágætlega.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Síminn og Spotify

Pósturaf hagur » Mið 21. Ágú 2013 18:26

Þetta er sniðugt hjá Símanum, hvað haldið þið að margir eigi eftir að klára gagnamagnið sitt og þurfa að kaupa extra gagnamagn? Akkúrat.

Annars er ég orðinn pínu þreyttur á þessu trendi að grunnverð sé alltaf að hækka og hækka og svo er verið að troða hinu og þessu inn í pakkann til að reyna að fegra hlutina, sbr. 365 og enska boltann.

Ég vil bara lægra verð og nákvæmlega það sem ég þarf og hana nú.



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Tengdur

Re: Síminn og Spotify

Pósturaf hfwf » Mið 21. Ágú 2013 23:23

worghal skrifaði:
hfwf skrifaði:Ættu í raun frekar að bjóða speglun á spotify en að bjóða svona gimmick.

spotify er speglað held ég.
þegar erlenda netið er með einhvern derring við mig, þá virkar spotify samt ágætlega.
ekki speglað hjá tal, nýti mitt erlenda gagnamagn í hlustun.

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6372
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 455
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Síminn og Spotify

Pósturaf worghal » Mið 21. Ágú 2013 23:40

hfwf skrifaði:
worghal skrifaði:
hfwf skrifaði:Ættu í raun frekar að bjóða speglun á spotify en að bjóða svona gimmick.

spotify er speglað held ég.
þegar erlenda netið er með einhvern derring við mig, þá virkar spotify samt ágætlega.
ekki speglað hjá tal, nýti mitt erlenda gagnamagn í hlustun.

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2

greinilega ekkert speglað hjá tal. :?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


codec
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 342
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 12:53
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Síminn og Spotify

Pósturaf codec » Fim 22. Ágú 2013 12:57

Held að spotify sé P2P baserað þannig að þú getur verið að fá efnið allstaðar frá, sennilega meira frá íslandi eftir því sem íslenskum notendum fjölgar.




Vignirorn13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Síminn og Spotify

Pósturaf Vignirorn13 » Fim 22. Ágú 2013 13:03

worghal skrifaði:
hfwf skrifaði:
worghal skrifaði:
hfwf skrifaði:Ættu í raun frekar að bjóða speglun á spotify en að bjóða svona gimmick.

spotify er speglað held ég.
þegar erlenda netið er með einhvern derring við mig, þá virkar spotify samt ágætlega.
ekki speglað hjá tal, nýti mitt erlenda gagnamagn í hlustun.

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2

greinilega ekkert speglað hjá tal. :?


Þetta telur erlenda gagnamagnið hjá Tal.. En vinur minn er hjá símanum og þetta telur ekki hjá honum eða hefur ekki gert hingað til... Samt er Tal á dreifikerfi Símans og tala við einn sem vinnur hjá Tal hann gat ekki svarað afhverju þetta væri svona. Einhver hér sem veit ástæðunna ? :megasmile



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Síminn og Spotify

Pósturaf dori » Fim 22. Ágú 2013 13:12

Vignirorn13 skrifaði:Samt er Tal á dreifikerfi Símans og tala við einn sem vinnur hjá Tal hann gat ekki svarað afhverju þetta væri svona. Einhver hér sem veit ástæðunna ? :megasmile
Væntanlega af því að Tal er bara að kaupa netþjónustu af Símanum en ekki allan netstrúktúrinn og það sem Síminn býður sínum viðskiptavinum.




Vignirorn13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Síminn og Spotify

Pósturaf Vignirorn13 » Fim 22. Ágú 2013 13:15

dori skrifaði:
Vignirorn13 skrifaði:Samt er Tal á dreifikerfi Símans og tala við einn sem vinnur hjá Tal hann gat ekki svarað afhverju þetta væri svona. Einhver hér sem veit ástæðunna ? :megasmile
Væntanlega af því að Tal er bara að kaupa netþjónustu af Símanum en ekki allan netstrúktúrinn og það sem Síminn býður sínum viðskiptavinum.

Já mig datt það nú í hug....




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Síminn og Spotify

Pósturaf AntiTrust » Fim 22. Ágú 2013 13:41

Spotify er m.a. P2P based, og um 80% af allri notkun á Spotify er í gegnum P2P. Vinsælustu lögin hérlendis eru því "innanlands" niðurhal en sjaldgæfara efni líklegra til að vera talið erlent.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Síminn og Spotify

Pósturaf hagur » Fim 22. Ágú 2013 14:20

En er fylgir þetta ekki með "snjallpökkum" og þ.a.l. gagnaáskrift fyrir síma? Er ekki öll 3G traffík mæld, hvort sem hún er innan- eða utanlands? P2P er því "moo point" í þessu samhengi og Síminn græðir.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Síminn og Spotify

Pósturaf AntiTrust » Fim 22. Ágú 2013 14:21

hagur skrifaði:En er fylgir þetta ekki með "snjallpökkum" og þ.a.l. gagnaáskrift fyrir síma? Er ekki öll 3G traffík mæld, hvort sem hún er innan- eða utanlands? P2P er því "moo point" í þessu samhengi og Síminn græðir.


Jú vissulega, enda er það væntanlega stærsta gulrótin fyrir ISPana sem eru að gera þessa samstarfssamninga við Spotify. Ætli fólk verði ekki snöggt uppá lagið með offline sync þegar gagnamagnið fer að hlaðast upp.