Hvað eru auglýsingarnar lengi í bíó?
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 364
- Skráði sig: Mán 31. Okt 2011 18:04
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Hvað eru auglýsingarnar lengi í bíó?
Hefur einhver checkað á því hvað auglýsingar eru lengi áður en myndin byrjar? S.s. hversu lengi eftir auglýstann sýningartíma.
-
- Bannaður
- Póstar: 261
- Skráði sig: Fim 22. Okt 2009 16:14
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað eru auglýsingarnar lengi í bíó?
Mjög misjafnt 10-18 mínútur, en það er með trailerum. Það fer þó aldrei upp í 18 mín hér í Egilshöll, en hef orðið var við það annarsstaðar.
Re: Hvað eru auglýsingarnar lengi í bíó?
Fór á 2 Guns í Laugarásbíó í gær og myndin byrjaði rétt um 10 mínútur yfir.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað eru auglýsingarnar lengi í bíó?
Fór í Smárabíó um daginn var allt of seinn biðröðin í miðasöluna náði að útidyrum við komum svo í salinn 20 mínútur yfir 8 akkúrat þá var myndin að byrja.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 925
- Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
- Reputation: 133
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað eru auglýsingarnar lengi í bíó?
Auglýsingar + trailerar eru yfirleitt í kringum 17 mínútur í SAMbíóunum, þó mismunandi milli mynda.
Þessi pakki byrjar yfirleitt 5 mínútum fyrir auglýstann sýningartíma (19:55 fyrir 20:00 sýningu, þó ekki alltaf) og má þar með segja að þetta séu einhverjar 12 mínútur eftir auglýstann sýningartíma.
Þessi pakki byrjar yfirleitt 5 mínútum fyrir auglýstann sýningartíma (19:55 fyrir 20:00 sýningu, þó ekki alltaf) og má þar með segja að þetta séu einhverjar 12 mínútur eftir auglýstann sýningartíma.
Re: Hvað eru auglýsingarnar lengi í bíó?
Óþolandi, ég kom til þess að sjá bíómynd. Ekki auglýsingar.
Re: Hvað eru auglýsingarnar lengi í bíó?
tdog skrifaði:Óþolandi, ég kom til þess að sjá bíómynd. Ekki auglýsingar.
Svo sammála.
Ég ákvað í einni bíóferð í Sambíóinn í Egilshöll að skoða hversu stórt hlutfall tímans, eftir auglýstan sýningartíma, færi í auglýsingar. Rétt um 14 mínútur fóru í auglýsingar og trailera í byrjun myndarinnar og tæpar 20 mínútur fóru í hlé (sem var í miðri settningu í myndinni sem er alveg fáranlegt ). Myndin sjálf (fyrir utan credits í lokinn) var 92 mínútur. Ef verðinu á miðanum er skipt upp hlutfallslega þá má segja að ég hafi borgað 351 kr fyrir auglýsingar (~27%) og 949 kr fyrir myndina sjálfa. Auglýsingatími slagar uppí að vera tæplega helmingur lengdar myndarinnar sem er aðal ástæðan fyrir því að ég nenni varla lengur í bíó.
common sense is not so common.
-
- Bannaður
- Póstar: 261
- Skráði sig: Fim 22. Okt 2009 16:14
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað eru auglýsingarnar lengi í bíó?
Gislinn skrifaði:tdog skrifaði:Óþolandi, ég kom til þess að sjá bíómynd. Ekki auglýsingar.
Svo sammála.
Ég ákvað í einni bíóferð í Sambíóinn í Egilshöll að skoða hversu stórt hlutfall tímans, eftir auglýstan sýningartíma, færi í auglýsingar. Rétt um 14 mínútur fóru í auglýsingar og trailera í byrjun myndarinnar og tæpar 20 mínútur fóru í hlé (sem var í miðri settningu í myndinni sem er alveg fáranlegt ). Myndin sjálf (fyrir utan credits í lokinn) var 92 mínútur. Ef verðinu á miðanum er skipt upp hlutfallslega þá má segja að ég hafi borgað 351 kr fyrir auglýsingar (~27%) og 949 kr fyrir myndina sjálfa. Auglýsingatími slagar uppí að vera tæplega helmingur lengdar myndarinnar sem er aðal ástæðan fyrir því að ég nenni varla lengur í bíó.
Hér í Egilshöll eiga auglýsingar ekki að fara yfir 6mín.
Trailerar eru oftast 3-4 (um 2mín hver).
Svo er hlé ALLTAF 12mín ekki 20mín.
Re: Hvað eru auglýsingarnar lengi í bíó?
AronBjörns skrifaði:Gislinn skrifaði:tdog skrifaði:Óþolandi, ég kom til þess að sjá bíómynd. Ekki auglýsingar.
Svo sammála.
Ég ákvað í einni bíóferð í Sambíóinn í Egilshöll að skoða hversu stórt hlutfall tímans, eftir auglýstan sýningartíma, færi í auglýsingar. Rétt um 14 mínútur fóru í auglýsingar og trailera í byrjun myndarinnar og tæpar 20 mínútur fóru í hlé (sem var í miðri settningu í myndinni sem er alveg fáranlegt ). Myndin sjálf (fyrir utan credits í lokinn) var 92 mínútur. Ef verðinu á miðanum er skipt upp hlutfallslega þá má segja að ég hafi borgað 351 kr fyrir auglýsingar (~27%) og 949 kr fyrir myndina sjálfa. Auglýsingatími slagar uppí að vera tæplega helmingur lengdar myndarinnar sem er aðal ástæðan fyrir því að ég nenni varla lengur í bíó.
Hér í Egilshöll eiga auglýsingar ekki að fara yfir 6mín.
Trailerar eru oftast 3-4 (um 2mín hver).
Svo er hlé ALLTAF 12mín ekki 20mín.
Ætli ég hafi þá bara verið óheppinn með það skipti. Væri áhugavert að gera mælingu oftar til að sjá hvort þessir tímar, sem (líklegast) starfsmenn bíóanna eru að posta hér, standist.
Efast þó um að það yrði marktækt hjá mér þar sem ég fer í bíó svona 5-6 sinnum á ári.
common sense is not so common.
Re: Hvað eru auglýsingarnar lengi í bíó?
12 mínútur í hlé !!
shit, bara banna þetta helvíti, óþolandi að fá fólk inn úr hléi stinkandi pleisið með sígarettufýlu
en fitubollurnar þurfa víst sitt nammi og bíóið sinn pening, ekki nóg að fá 1300 kall fyrir miðann
shit, bara banna þetta helvíti, óþolandi að fá fólk inn úr hléi stinkandi pleisið með sígarettufýlu
en fitubollurnar þurfa víst sitt nammi og bíóið sinn pening, ekki nóg að fá 1300 kall fyrir miðann
-
- Bannaður
- Póstar: 261
- Skráði sig: Fim 22. Okt 2009 16:14
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað eru auglýsingarnar lengi í bíó?
Gislinn skrifaði:AronBjörns skrifaði:Gislinn skrifaði:tdog skrifaði:Óþolandi, ég kom til þess að sjá bíómynd. Ekki auglýsingar.
Svo sammála.
Ég ákvað í einni bíóferð í Sambíóinn í Egilshöll að skoða hversu stórt hlutfall tímans, eftir auglýstan sýningartíma, færi í auglýsingar. Rétt um 14 mínútur fóru í auglýsingar og trailera í byrjun myndarinnar og tæpar 20 mínútur fóru í hlé (sem var í miðri settningu í myndinni sem er alveg fáranlegt ). Myndin sjálf (fyrir utan credits í lokinn) var 92 mínútur. Ef verðinu á miðanum er skipt upp hlutfallslega þá má segja að ég hafi borgað 351 kr fyrir auglýsingar (~27%) og 949 kr fyrir myndina sjálfa. Auglýsingatími slagar uppí að vera tæplega helmingur lengdar myndarinnar sem er aðal ástæðan fyrir því að ég nenni varla lengur í bíó.
Hér í Egilshöll eiga auglýsingar ekki að fara yfir 6mín.
Trailerar eru oftast 3-4 (um 2mín hver).
Svo er hlé ALLTAF 12mín ekki 20mín.
Ætli ég hafi þá bara verið óheppinn með það skipti. Væri áhugavert að gera mælingu oftar til að sjá hvort þessir tímar, sem (líklegast) starfsmenn bíóanna eru að posta hér, standist.
Efast þó um að það yrði marktækt hjá mér þar sem ég fer í bíó svona 5-6 sinnum á ári.
Hléið er auto og því ekkert annað í stöðunni en það sé 12mín Einstöku sinnum ef það eru mjög fáir er það stytt.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 920
- Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
- Reputation: 28
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað eru auglýsingarnar lengi í bíó?
ég elska að glápa á trailerana í bíó, ég er nú bara yfirleitt að spjalla við þann sem ég fer með þegar auglýsingarnar eru þannig þær trufla mig ekkert
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 635
- Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað eru auglýsingarnar lengi í bíó?
AronBjörns skrifaði:Gislinn skrifaði:tdog skrifaði:Óþolandi, ég kom til þess að sjá bíómynd. Ekki auglýsingar.
Svo sammála.
Ég ákvað í einni bíóferð í Sambíóinn í Egilshöll að skoða hversu stórt hlutfall tímans, eftir auglýstan sýningartíma, færi í auglýsingar. Rétt um 14 mínútur fóru í auglýsingar og trailera í byrjun myndarinnar og tæpar 20 mínútur fóru í hlé (sem var í miðri settningu í myndinni sem er alveg fáranlegt ). Myndin sjálf (fyrir utan credits í lokinn) var 92 mínútur. Ef verðinu á miðanum er skipt upp hlutfallslega þá má segja að ég hafi borgað 351 kr fyrir auglýsingar (~27%) og 949 kr fyrir myndina sjálfa. Auglýsingatími slagar uppí að vera tæplega helmingur lengdar myndarinnar sem er aðal ástæðan fyrir því að ég nenni varla lengur í bíó.
Hér í Egilshöll eiga auglýsingar ekki að fara yfir 6mín.
Trailerar eru oftast 3-4 (um 2mín hver).
Svo er hlé ALLTAF 12mín ekki 20mín.
Fór á einhverja mynd í byrjun árs 2013 í egilshöll í sal 3 eða 4, man það ekki, en það er eitt sem ég man vel, það gleymdist að byrja myndina þannig að ég vinur minn horfðum á 35 mín af auglýsingum.
Hef ekki langað í bíó síðan
Re: Hvað eru auglýsingarnar lengi í bíó?
Fyrir mér er þetta einfalt, ef myndir er auglýst klukkan 20, skal myndin hefjast klukkan 20. Ekki kl 20:05, eða 20:10. Heldur kl 20.
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Reputation: 20
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað eru auglýsingarnar lengi í bíó?
tdog skrifaði:Fyrir mér er þetta einfalt, ef myndir er auglýst klukkan 20, skal myndin hefjast klukkan 20. Ekki kl 20:05, eða 20:10. Heldur kl 20.
Þá skaltu bara opna þitt eigið bíó.
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6795
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Hvað eru auglýsingarnar lengi í bíó?
Cry, much?
Mér finnst partur af stemningunni að horfa á auglýsingar + trailera í bíó.
Sérstaklega þar sem mörg fyrirtæki leggja mjög mikla vinnu í það að gera flottar auglýsingar, spes fyrir bíó.
Mér finnst partur af stemningunni að horfa á auglýsingar + trailera í bíó.
Sérstaklega þar sem mörg fyrirtæki leggja mjög mikla vinnu í það að gera flottar auglýsingar, spes fyrir bíó.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað eru auglýsingarnar lengi í bíó?
Sallarólegur skrifaði:Cry, much?
Mér finnst partur af stemningunni að horfa á auglýsingar + trailera í bíó.
Sérstaklega þar sem mörg fyrirtæki leggja mjög mikla vinnu í það að gera flottar auglýsingar, spes fyrir bíó.
Já og sem einstaklingur sem nennir ekki að horfa á trailera á netinu og horfir ekki á sjónvarp
er þetta nokkurnveginn eini staðurinn sem ég vil sjá trailera.
Ásamt því að vera krónískt seinn í bíó og þetta reddar manni oft.
Modus ponens
Re: Hvað eru auglýsingarnar lengi í bíó?
Nær allar auglýsingar í bíói sem ég man eftir hafa verið svona rúllandi slideshow með miskjánalegum myndum. Ég vil endilega ekki horfa á 6 mínútur af því (m.v. það sem Egilshallarmaður segir hérna áður). Fyrir mér eru trailerar líka auglýsingar, þannig að 3-4 trailerar sem eru 2 mínútur hver eru 6-8 mínútur af tíma sem telur sem auglýsing fyrir mér.Sallarólegur skrifaði:Sérstaklega þar sem mörg fyrirtæki leggja mjög mikla vinnu í það að gera flottar auglýsingar, spes fyrir bíó.
Ef einhver virkilega fílar þetta sorp er hægt að láta myndina byrja á auglýstum tíma en láta salinn opna fyrr og þá getur einhver sem mætir 8 mínútur í náð 4 trailerum og einhver sem mætir 15 mínútur í náð 7 mínútna quality time með bíóauglýsingum aukalega. Hinir geta bara mætt 5 mínútur í inní salinn og beðið í 5 mínútur frekar en 20.
Re: Hvað eru auglýsingarnar lengi í bíó?
Versta er samt að ef maður vill fá þokkaleg sæti og myndin tiltölulega nýleg, þá verður maður að mæta tímalega... og þurfa að horfa á ALLT of mikið af auglýsingum
Það er eitt bíó hérna amk, búinn að gleyma hvað, sem er hægt að velja sæti, þá losnar maður við þetta. Þá er málið að kaupa miðann á netinu og mæta 10mín eftir að myndin átti að byrja
Það er eitt bíó hérna amk, búinn að gleyma hvað, sem er hægt að velja sæti, þá losnar maður við þetta. Þá er málið að kaupa miðann á netinu og mæta 10mín eftir að myndin átti að byrja
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 920
- Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
- Reputation: 28
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað eru auglýsingarnar lengi í bíó?
hvernig er það, fariði alltaf einir í bíó eða eruð þið svo félagslega bældir að þið getið ekki talað við manneskjuna sem þið farið með í bíó á meðan auglýsingarnar eru.. voðalegt væl er þetta
Re: Hvað eru auglýsingarnar lengi í bíó?
J1nX skrifaði:hvernig er það, fariði alltaf einir í bíó eða eruð þið svo félagslega bældir að þið getið ekki talað við manneskjuna sem þið farið með í bíó á meðan auglýsingarnar eru.. voðalegt væl er þetta
Snýst þetta ekki meira um hvað maður lætur bjóða sér?
Maður mætir á auglýstum tíma, borgar 1350kr og þarf að horfa á 20mín af auglýsingum og er það réttlætanlegt því það er hægt að tala við félaga sinn?
Það er líka alveg hægt að gera það heima, undir miklu betri kringumstæðum
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað eru auglýsingarnar lengi í bíó?
Svo þessi þráður verði ekki endalausar kvartanir, þá fer ég (ó)reglulega í bíó (svona annanhvern mánuð) og verð bara sjaldan pirraður. Hef ekki lent í fólki að röfla í miðri sýningu, auglýsingarnar trufla mig lítið, hléin mættu stundum koma á heppilegri tíma en þau trufla mig ekkert svo mikið.
Re: Hvað eru auglýsingarnar lengi í bíó?
Sammála tdog, það er í fínu lagi að sýna auglýsingar fyrir sýningu. En ef sýningin er auglýst kl. 20, þá á hún að hefjast kl. 20.
Þetta er ein helsta ástæða þess að ég er nánast hættur að fara í bíó (og hléin).
Þetta er ein helsta ástæða þess að ég er nánast hættur að fara í bíó (og hléin).
Re: Hvað eru auglýsingarnar lengi í bíó?
þetta hlé, trailer og auglýsingarugl er frábært afsökun til að horfa á nýlegar myndir heima , (hóst-hóst))