Síða 1 af 1
Rosalegt Humble Bundle í gangi!
Sent: Mið 14. Ágú 2013 19:32
af Yawnk
https://www.humblebundle.com/ Vildi bara láta ykkur vita af þessu brjálæði!
Re: Rosalegt Humble Bundle í gangi!
Sent: Mið 14. Ágú 2013 19:44
af I-JohnMatrix-I
Holy moly takk fyrir ábendinguna!!
Re: Rosalegt Humble Bundle í gangi!
Sent: Mið 14. Ágú 2013 20:16
af Yawnk
Þeir sem eiga einhvern af þessum Steam leikjum inná þessu Bundli, mega alveg henda því inná Deildu
Re: Rosalegt Humble Bundle í gangi!
Sent: Mið 14. Ágú 2013 23:02
af Stufsi
Re: Rosalegt Humble Bundle í gangi!
Sent: Mið 14. Ágú 2013 23:05
af Yawnk
Stufsi skrifaði:http://deildu.net/details.php?id=126828&hit=1 burnout paradse
Þakka þér, er að ná í þetta!
Engin smá lýsing á torrentinu hjá þér
*Enginn að seeda?
Re: Rosalegt Humble Bundle í gangi!
Sent: Mið 14. Ágú 2013 23:10
af J1nX
keypt á heilan dollara
Re: Rosalegt Humble Bundle í gangi!
Sent: Mið 14. Ágú 2013 23:32
af donzo
á BF3 á Origin þannig er með auka key ef einhver vill, fyrsti kemur fyrsti fær (pm semsagt) :>
aand its gone
Re: Rosalegt Humble Bundle í gangi!
Sent: Mið 14. Ágú 2013 23:48
af MrSparklez
er premium með bf3 ?
Re: Rosalegt Humble Bundle í gangi!
Sent: Mið 14. Ágú 2013 23:49
af donzo
MrSparklez skrifaði:er premium með bf3 ?
nope
Re: Rosalegt Humble Bundle í gangi!
Sent: Mið 14. Ágú 2013 23:58
af MrSparklez
takk
Re: Rosalegt Humble Bundle í gangi!
Sent: Fim 15. Ágú 2013 09:47
af audiophile
Ekki slæmt.
Skellti $10 á þetta.
Re: Rosalegt Humble Bundle í gangi!
Sent: Fim 15. Ágú 2013 11:46
af Swanmark
*kaupir*
fokkjá.
Re: Rosalegt Humble Bundle í gangi!
Sent: Fim 15. Ágú 2013 12:00
af Templar
Ekkert svindl í gangi?
Re: Rosalegt Humble Bundle í gangi!
Sent: Fim 15. Ágú 2013 12:04
af J1nX
nei Templar, ekkert svindl í gangi, enda er þetta gert fyrir góðgerðasamtök
hef keypt nokkrum sinnum pakka þarna
Re: Rosalegt Humble Bundle í gangi!
Sent: Fim 15. Ágú 2013 12:22
af audiophile
Templar skrifaði:Ekkert svindl í gangi?
Nei, þetta er alveg pottþétt síða.
Oftast eru þetta svona pakkar með einhverjum indie leikjum en einstaka sinnum taka sig saman stórir aðilar eins og EA og gera svona mega pakka og gefur ágóðann í góðgerðarmál.
Re: Rosalegt Humble Bundle í gangi!
Sent: Fim 15. Ágú 2013 14:03
af Stufsi
Yawnk skrifaði:Stufsi skrifaði:http://deildu.net/details.php?id=126828&hit=1 burnout paradse
Þakka þér, er að ná í þetta!
Engin smá lýsing á torrentinu hjá þér
*Enginn að seeda?
Jú er að seeda en svo virðist sem það er ekki að virka, ætla að prufa annað torrent forrit
Re: Rosalegt Humble Bundle í gangi!
Sent: Fim 15. Ágú 2013 15:59
af playman
Ef ég ætla t.d. að gefa konuni Sims 3, mun ég fá kóða fyrir hvern leik eða þarf ég
að leyfa henni að nota minn account til þess að spila hann? eða þarf ég
að gera eitthvað annað?
Re: Rosalegt Humble Bundle í gangi!
Sent: Fim 15. Ágú 2013 16:04
af worghal
playman skrifaði:Ef ég ætla t.d. að gefa konuni Sims 3, mun ég fá kóða fyrir hvern leik eða þarf ég
að leyfa henni að nota minn account til þess að spila hann? eða þarf ég
að gera eitthvað annað?
allir leikirnir koma með sér kóða sem þú getur gefið.
Re: Rosalegt Humble Bundle í gangi!
Sent: Fim 15. Ágú 2013 16:26
af playman
worghal skrifaði:playman skrifaði:Ef ég ætla t.d. að gefa konuni Sims 3, mun ég fá kóða fyrir hvern leik eða þarf ég
að leyfa henni að nota minn account til þess að spila hann? eða þarf ég
að gera eitthvað annað?
allir leikirnir koma með sér kóða sem þú getur gefið.
Takk fyrir það
Re: Rosalegt Humble Bundle í gangi!
Sent: Fim 22. Ágú 2013 19:31
af playman
Þeir voru að bæta við 2 öðrum leikjum.
Command & Conquer: Red Alert 3
Uprising and Populous!
If you have already purchased the bundle, you can get Origin keys for the games right now from
your Humble Bundle download page and play them for free. If you haven't purchased a
bundle yet, pay over the average price to receive this wonderful bonus content!
Re: Rosalegt Humble Bundle í gangi!
Sent: Fim 22. Ágú 2013 19:42
af juggernaut
Hvað er Origin key? Hvernig nálgast ég leikina svoleiðis?
Re: Rosalegt Humble Bundle í gangi!
Sent: Fim 22. Ágú 2013 19:46
af playman
juggernaut skrifaði:Hvað er Origin key? Hvernig nálgast ég leikina svoleiðis?
Origin er eins og steam, nema bara EA leikir.
Getur lesið meyra hérna
https://help.ea.com/article/how-do-i-re ... gin-bundle
Re: Rosalegt Humble Bundle í gangi!
Sent: Fim 22. Ágú 2013 19:51
af juggernaut