Vildi deila reynslu minni af emobi.is
Keypti síma um daginn og stóðst allar væntingar um hann enda frábær sími S4 (i9505)
Samskiptin voru góð og snögg, hún Drífa kann þetta (og svo svararaði hún fyrirspurnum langt frameftir)
Kemur á móts við "hin" verðin og var engin bið.
Greitt um kvöld og sótt eftir kl 13:00 daginn eftir.
Ánægður viðskiptavinur hér á ferð.
Ánægður með emobi.is
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Ánægður með emobi.is
NoName skrifaði:Vildi deila reynslu minni af emobi.is
Keypti síma um daginn og stóðst allar væntingar um hann enda frábær sími S4 (i9505)
Samskiptin voru góð og snögg, hún Drífa kann þetta (og svo svararaði hún fyrirspurnum langt frameftir)
Kemur á móts við "hin" verðin og var engin bið.
Greitt um kvöld og sótt eftir kl 13:00 daginn eftir.
Ánægður viðskiptavinur hér á ferð.
Vandræðin byrja oftast ef eitthvað kemur upp á, tækið bilar eða eitthvað slíkt þá er oft erfiðara að eiga við seljanda.
Allar búðir eru til í að selja og fylgja því eftir en svo þegar eitthvað kemur upp á þá svara þeir ekki lengur en vonandi verður þetta ekki þannig.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 47
- Skráði sig: Mið 03. Okt 2012 11:10
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Ánægður með emobi.is
Þá bankar maður bara uppá ...
En já allt getur gerst og tók ég áhættu með nýtt fyrirtæki og sé ekki eftir því. Ef bilun á sér stað segjast þeir senda símann út og veita manni lánssíma á meðan en vonandi kemur ekki að því.
En já allt getur gerst og tók ég áhættu með nýtt fyrirtæki og sé ekki eftir því. Ef bilun á sér stað segjast þeir senda símann út og veita manni lánssíma á meðan en vonandi kemur ekki að því.
Re: Ánægður með emobi.is
keypti einmitt htc one black hjá þeim. eina verslunin sem var með svartan og var 13þús kr ódýrari hjá þeim. er mjög ánægður með emobi topp fólk sem vinnur þarna.