Síða 1 af 1

Corsair h100i, úr 1366 yfir í 1150??

Sent: Mið 31. Júl 2013 12:32
af demaNtur
Mun ég geta notað sama bracket af h100i yfir úr 1366 yfir í 1150?

Ég bara finn ómögulega kassan utan af h100i, þar sem restin af bracket-um voru í og ég bara finn þetta ekki á google

Re: Corsair h100i, úr 1366 yfir í 1150??

Sent: Mið 31. Júl 2013 12:40
af Swanmark
Ekki sama bracket, no.

Getur notað mount thingyið fyrir 1155 og 1156 á 1150, það er alveg eins.

Re: Corsair h100i, úr 1366 yfir í 1150??

Sent: Mið 31. Júl 2013 13:12
af demaNtur
Ok takk fyrir þetta :)

Re: Corsair h100i, úr 1366 yfir í 1150??

Sent: Mið 31. Júl 2013 13:13
af Kristján
told you!!! :D

Re: Corsair h100i, úr 1366 yfir í 1150??

Sent: Mið 31. Júl 2013 14:36
af Swanmark
demaNtur skrifaði:Ok takk fyrir þetta :)

Ekkert mál :)

Re: Corsair h100i, úr 1366 yfir í 1150??

Sent: Mið 31. Júl 2013 14:57
af demaNtur
Vá, ég var að setja nýja dótið í tölvuna og heyrðu þá er bracketið sem er fyrir 1366, compatable fyrir 1155-1150 :D!

Færanlegir pinnar á backplate-inu 4tw \:D/ \:D/

Re: Corsair h100i, úr 1366 yfir í 1150??

Sent: Mið 31. Júl 2013 15:04
af FreyrGauti
Síðan í framtíðinni er ekkert mál að finna þessar upplýsingar á Corsair síðunni, t.d. í quickstart guide fyrir vöruna.
http://www.corsair.com/us/cpu-cooling-k ... ooler.html

Re: Corsair h100i, úr 1366 yfir í 1150??

Sent: Mið 31. Júl 2013 15:48
af demaNtur
FreyrGauti skrifaði:Síðan í framtíðinni er ekkert mál að finna þessar upplýsingar á Corsair síðunni, t.d. í quickstart guide fyrir vöruna.
http://www.corsair.com/us/cpu-cooling-k ... ooler.html


Var að reyna finna manualinn fyrir þetta á síðunni hjá þeim alveg heillengi :face
Takk fyrir :)

Re: Corsair h100i, úr 1366 yfir í 1150??

Sent: Mið 31. Júl 2013 16:31
af Swanmark
Cool. Corsair ftw