Síða 1 af 1
Meðal líftími á HDD? On-time 671 dagar
Sent: Þri 30. Júl 2013 20:56
af demaNtur
Fannst þetta skemmtinlegt, merkinlegt hvað þetta endist lengi..
Hvað er svona meðal líftími HDD?
Re: Meðal líftími á HDD? On-time 671 dagar
Sent: Þri 30. Júl 2013 22:03
af KermitTheFrog
Var einhver svona þráður hér en ég finn hann ekki.
Lengsti sem ég er með í tölvunni núna er í 933 dögum. Var með diska sem voru með meiri tíma á sér en er hættur að nota þá.
Re: Meðal líftími á HDD? On-time 671 dagar
Sent: Þri 30. Júl 2013 22:20
af mercury
500gb data diskurinn minn er í 1552 dögum og status er Good
Re: Meðal líftími á HDD? On-time 671 dagar
Sent: Þri 30. Júl 2013 22:42
af Revenant
Líftími fer mjög eftir aðstæðum. Diska fylgja nokkurnvegin
baðkerslíkum á þeir bili.
Það sem "slítur" diskum mest að mínu mati er
- (snöggar) hitabreytingar
- Spin-up / Spin-down (t.d. þegar slökkt er á tölvunni)
Aðrir hlutir eins og consumer vs. server grade diskar geta líka skipt máli (þó svo að þar sé yfirleitt verið að velja á milli latency/thoughput vs. geymslumagn).
Þetta er náttúrulega öðruvísi með SSD diska.
Re: Meðal líftími á HDD? On-time 671 dagar
Sent: Þri 30. Júl 2013 22:53
af mercury
tölvan mín er reyndar nánast alltaf í gangi og þessi diskur hefur verið í talsverðri notkun.
Re: Meðal líftími á HDD? On-time 671 dagar
Sent: Þri 30. Júl 2013 23:23
af hfwf
HEld ég sé að runna 1 eða 2 HDD síðan 2007-8 , stanslaust. Flawless.
Re: Meðal líftími á HDD? On-time 671 dagar
Sent: Mið 31. Júl 2013 03:13
af DJOli
skv Hard Disk Sentinel er minn lengst gangandi diskur búinn að vera í gangi í 1727 daga síðan ég fékk hann, og á víst eftir 'meira en 99 daga'.