Síða 1 af 1

Steam-sumartilboð

Sent: Sun 21. Júl 2013 19:41
af littli-Jake
Eru menn búnir að gera einhver góð kaup? Var sjálfur að fá hamingjukast þegar ég fann Fallout 1, 2 og Tactics (bestur) á 3$

Re: Steam-sumartilboð

Sent: Sun 21. Júl 2013 19:53
af shawks
Stóðst ekki mátið og keypti Fallout 3 á $4.99 (75% off) og Bioshock Infinite $29.99 (50% off).

Re: Steam-sumartilboð

Sent: Sun 21. Júl 2013 19:54
af Sydney
Eyddi óvart yfir $100 á útsölunni.

FML.

Re: Steam-sumartilboð

Sent: Sun 21. Júl 2013 20:10
af Varasalvi
Keypti New Vegas með öll DLC, Deus Ex: Human revolution með öll DLC og The Witcher 2, þó svo að ég hef prófað hann áður og líkaði ekki við hann, vinur minn sagði að sagan var frábær svo ég ætla að gefa honum annan séns.

Re: Steam-sumartilboð

Sent: Sun 21. Júl 2013 21:31
af blitz
Keypti Deadlight+Chivalry, allt annað óttarlegt 'meh'

Re: Steam-sumartilboð

Sent: Sun 21. Júl 2013 21:41
af Frost
Fékk mér Assassin's Creed III, Orcs Must Die 2, CS:Global Offensive, Deus Ex, Fallout New Vegas og Mortal Kombat en hann var reyndar ekki á útsölu :P

Re: Steam-sumartilboð

Sent: Sun 21. Júl 2013 21:56
af techseven
Sydney skrifaði:Eyddi óvart yfir $100 á útsölunni.

FML.


Sama hér, það var alveg óvart að vinur minn í USA hafði samband því hann vildi selja mér $70 inneign á Steam (Steam wallet) á 20% afslætti, þetta var rétt áður en útsalan byrjaði - svo ég óvart samþykkti það, eyddi því öllu og ca. $20 meira til... #-o

Er ekki hægt að fá hjálp við þessari kaupsýki, t.d. hjá Steam-Sale Anonymous! :sleezyjoe

Re: Steam-sumartilboð

Sent: Sun 21. Júl 2013 22:02
af I-JohnMatrix-I
Minn listi so far.

Borderlands 2 - 66%
Borderlands 2: Tiny Tina DLC - 66%
Bastion - 75%
Hotline Miami - 75%
FTL: Faster Than Light - 75%
Just Cause 2 - 80%
Chivalry: Medieval Warfare - 75%
Deus Ex: Human Revolution - 85%
Surgeon Simulator 2013 - 75%
The Binding Of Isaac+DLC - 75%
Bully: Scholarship Edition - 75%

Total 42,13 $ = 5.224 kr

Re: Steam-sumartilboð

Sent: Sun 21. Júl 2013 22:34
af littli-Jake
er enginn búinn að splæsa í "nýja" worms?

Re: Steam-sumartilboð

Sent: Sun 21. Júl 2013 23:26
af FuriousJoe
Hef enþá ekki séð einn leik sem mig langar í.

Re: Steam-sumartilboð

Sent: Sun 21. Júl 2013 23:40
af GullMoli
http://store.steampowered.com/app/212480

Party leikurinn!

Minnir mig samt svakalega á Mario Kart og Super Smash bros

Re: Steam-sumartilboð

Sent: Sun 21. Júl 2013 23:56
af kizi86
ekki búinn að eyða krónu en er búinn að fá tvær gjafir, left 4 dead 2, og Natural Selection 2.. frekar sáttur :D

Re: Steam-sumartilboð

Sent: Mán 22. Júl 2013 02:00
af zedro
CS:GO 3 eintök .................... $15
System Shock 2 .................... $0
Awesomenauts 3 pack ............ $7
Worms Revolution 4 pack ........ $11
Commandos Collection ........... $0
Borderlands 1 ...................... $0
Nuclear dawn 4 pack .............. $8

$41 Vel sloppið bara.... samt vó 40 dollarar :shock:
Allt á $0 var gjöf frá félaga. Hann fékk líka sinn skamt frá mér :japsmile

Re: Steam-sumartilboð

Sent: Mán 22. Júl 2013 03:18
af Fridvin
Keypti alla worms leikina 22$ held ég.
Svo fékk ég mér Arma 3 þót hann væri ekki á afslætti og sá svolítið eftir því eyddi 8 tímum í honum í dag og gekk hræðilega í honum.