Google Maps komnir á klakann, Já að þakka?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Google Maps komnir á klakann, Já að þakka?

Pósturaf Viktor » Fös 19. Júl 2013 01:29

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/ ... nn_google/

Glæsilegt að þeir séu mættir, leyfi mér samt að efast um að Ja.is hafi eitthvað með það að gera.
Veit einhver meira um það? Sé ekki alveg fyrir mér fund hjá google "Voruð þið búnir að frétta af ja360.is???!!!! DRÍFA SIG!"


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Olafst
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 12:29
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Google Maps komnir á klakann, Já að þakka?

Pósturaf Olafst » Fös 19. Júl 2013 01:34

Ég held að Google sé mjög meðvitað um samkeppnisaðila sína og gæti alveg séð fyrir mér að þetta hafi eitthvað með ja.is að gera



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Google Maps komnir á klakann, Já að þakka?

Pósturaf Xovius » Fös 19. Júl 2013 03:35

Sá einmitt tvo rúntandi um borgarnes fyrr í dag...




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Google Maps komnir á klakann, Já að þakka?

Pósturaf coldcut » Fös 19. Júl 2013 10:41

Ég held að Google sé slétt sama hvað Já er að gera.

En djöfull væri fyndið ef þeir mundu mætast á leiðinni!