Danmörk(Köben)
Sent: Mán 15. Júl 2013 03:54
Sælir vinir
Jæja, þá er ég kominn í sumarfrí og ætla ég að skella mér með kærustuni til Köben á fimmtudaginn, í 5 daga.
Þessi verð var eiginlega til úr engu, ég vildi finna mér einhverja "ódýra" utanlandsferð og fann eina hjá WowAir og tók ég því bara.
En hafði ekki hugsað lengra en að kaupa miðana og búið. Hvað er hægt að gera í Kaupmannahöfn?
Er ekkert mikið hrifinn af söfnum, en ef það er til einhver skemtileg söfn þá er aldrei að vita að maður kíki á þau. Síðan veit ég af Hafmeyjunni og strikinu og tívolíunu að sjálfsögðu. Best að taka það fram kanski að við erum ekki á bíl, en hef heyrt að allt "skemtilegt" sé í göngufæri við hótelið okkar sem er staðsett nálægt lestarstöðini í köben(10min labb á strikið)
Eins og ég segi, allar hugmyndir eru mjög vel þegnar
EDIT: Raftæki, mig vantar leikjalyklaborð og mús, er þetta ekki miklu dýrara í DK heldur en hér á landi og eru einhverjar svona búðir á strikinu eða þar í nágrenni?
- Aron
Jæja, þá er ég kominn í sumarfrí og ætla ég að skella mér með kærustuni til Köben á fimmtudaginn, í 5 daga.
Þessi verð var eiginlega til úr engu, ég vildi finna mér einhverja "ódýra" utanlandsferð og fann eina hjá WowAir og tók ég því bara.
En hafði ekki hugsað lengra en að kaupa miðana og búið. Hvað er hægt að gera í Kaupmannahöfn?
Er ekkert mikið hrifinn af söfnum, en ef það er til einhver skemtileg söfn þá er aldrei að vita að maður kíki á þau. Síðan veit ég af Hafmeyjunni og strikinu og tívolíunu að sjálfsögðu. Best að taka það fram kanski að við erum ekki á bíl, en hef heyrt að allt "skemtilegt" sé í göngufæri við hótelið okkar sem er staðsett nálægt lestarstöðini í köben(10min labb á strikið)
Eins og ég segi, allar hugmyndir eru mjög vel þegnar
EDIT: Raftæki, mig vantar leikjalyklaborð og mús, er þetta ekki miklu dýrara í DK heldur en hér á landi og eru einhverjar svona búðir á strikinu eða þar í nágrenni?
- Aron