Aðstoð með cable management á skrifborðinu mínu?
Sent: Fim 11. Júl 2013 17:40
Sælir, allar þessar snúrur hjá mér eru að pirra mig þannig ég ákvað að reyna að hafa þetta eitthvað snyrtilegra hjá mér, en ég er ekki alveg nógu góður í cable management og ákvað að spyrja sérfræðingana hér á Vaktinni
Ég tók nokkrar myndir til að sýna hvernig borðið og aðstaðan er hjá mér, og spurning mín til ykkar er, hver væri besta leiðin til þess að hafa þetta snyrtilegra undir skrifborðinu, þar sem fjöltengið er og þar?
Hvað myndið þið gera í þessu?
Myndir :
Skrifborðið : http://i.imgur.com/deM81R1.jpg
Undir skrifborðinu : http://i.imgur.com/To7HItY.jpg
Ofan á skrifborðinu : http://i.imgur.com/IfVdj97.jpg
Svo bætast við hálatarar fljótlega.
Var með hugmynd um að bara strappa þetta allt saman með Zip Tie og festa þetta einhvernveginn við borðið sjálft?
Þakkir
Ég tók nokkrar myndir til að sýna hvernig borðið og aðstaðan er hjá mér, og spurning mín til ykkar er, hver væri besta leiðin til þess að hafa þetta snyrtilegra undir skrifborðinu, þar sem fjöltengið er og þar?
Hvað myndið þið gera í þessu?
Myndir :
Skrifborðið : http://i.imgur.com/deM81R1.jpg
Undir skrifborðinu : http://i.imgur.com/To7HItY.jpg
Ofan á skrifborðinu : http://i.imgur.com/IfVdj97.jpg
Svo bætast við hálatarar fljótlega.
Var með hugmynd um að bara strappa þetta allt saman með Zip Tie og festa þetta einhvernveginn við borðið sjálft?
Þakkir