Síða 1 af 1

Hugmyndir að áhugaverðum stöðum í Helsinki að skoða

Sent: Mið 10. Júl 2013 20:16
af Hjaltiatla
Sælir piltar

Ákvað að athuga hvort einhver vaktari geti komið með uppástungur að einhverjum áhugaverðum stað til að skoða í Finnlandi (verð í Helsinki 19 júlí í rétt rúmlega viku).
Ég er nokkuð viss um að aðilinn sem ég mun búa hjá í viku á eftir að koma með helling af uppástungum en það væri flott að fá hugmyndir ef einhver á vaktinni er búinn að skoða sig um á þessum slóðum (Reikna með að taka bílaleigubíl hluta af ferðinni).

kiitos

Re: Hugmyndir að áhugaverðum stöðum í Helsinki að skoða

Sent: Mið 10. Júl 2013 21:27
af Garri

Re: Hugmyndir að áhugaverðum stöðum í Helsinki að skoða

Sent: Mið 10. Júl 2013 21:48
af Hjaltiatla
Takk fyrir þetta Garri var einmitt búinn að google þetta ;)

Þessir staðir voru þeir sem mér datt í hug að skoða af þeim ranka hátt hjá Tripadvisor Suomenlinna og Esplanade ( ætla að reyna að forðast söfn og þess háttar nema það sé einhvað vit í þeim) t.d saga Nokia eða Linux :)

Re: Hugmyndir að áhugaverðum stöðum í Helsinki að skoða

Sent: Mið 10. Júl 2013 21:49
af worghal
Hjaltiatla skrifaði:Takk fyrir þetta Garri var einmitt búinn að google þetta ;)

Þessir staðir voru þeir sem mér datt í hug að skoða af þeim ranka hátt hjá Tripadvisor Suomenlinna og Esplanade ( ætla að reyna að forðast söfn og þess háttar nema það sé einhvað vit í þeim).

endilega reyndu að finna einhvern underground black metal klúbb, það ættu að vera nokkrir :happy :lol:

Re: Hugmyndir að áhugaverðum stöðum í Helsinki að skoða

Sent: Mið 10. Júl 2013 21:52
af Hjaltiatla
worghal skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Takk fyrir þetta Garri var einmitt búinn að google þetta ;)

Þessir staðir voru þeir sem mér datt í hug að skoða af þeim ranka hátt hjá Tripadvisor Suomenlinna og Esplanade ( ætla að reyna að forðast söfn og þess háttar nema það sé einhvað vit í þeim).

endilega reyndu að finna einhvern underground black metal klúbb, það ættu að vera nokkrir :happy :lol:


Hehe við sjáum til , reikna með að finnska stelpan sem ætlar að sýna mér um borgina eigi ekki eftir að joina mig ef maður ákveður að kíkja á underground metal klúbb :sleezyjoe

Re: Hugmyndir að áhugaverðum stöðum í Helsinki að skoða

Sent: Mið 10. Júl 2013 21:55
af worghal
uss, það er eina ástæðan til að fara til finnlands! allur metallinn! :sleezyjoe

Re: Hugmyndir að áhugaverðum stöðum í Helsinki að skoða

Sent: Mið 10. Júl 2013 22:08
af Hjaltiatla

Re: Hugmyndir að áhugaverðum stöðum í Helsinki að skoða

Sent: Mið 10. Júl 2013 22:23
af Ripparinn
Reyna finna The dudesons farm