Vesen með SII þegar ég tengi við tölvu ( myndir )
Sent: Sun 07. Júl 2013 14:42
Sælir, ég á 7 mánaða gamlan Samsung Galaxy SII sem er farinn að láta eitthvað furðulega, þetta var ekki svona í byrjun.
Vandamálið lýsir sér þannig að þegar ég tengi símann við tölvu, til að taka myndirnar úr honum, ég fer í DCIM möppuna, en þá fæ ég ekki thumbnail af neinum myndum, og til að geta tengt hann sem 'Removable disk' sem er bara þetta venjulega ( til að sjá thumbnails), þá þarf ég að fara í Options og breyta USB stillingum í hvert einasta skipti sem ég tengi við tölvu.
Hvernig laga ég þetta?
Vandamálið lýsir sér þannig að þegar ég tengi símann við tölvu, til að taka myndirnar úr honum, ég fer í DCIM möppuna, en þá fæ ég ekki thumbnail af neinum myndum, og til að geta tengt hann sem 'Removable disk' sem er bara þetta venjulega ( til að sjá thumbnails), þá þarf ég að fara í Options og breyta USB stillingum í hvert einasta skipti sem ég tengi við tölvu.
Hvernig laga ég þetta?