Síða 1 af 1

Vesen með SII þegar ég tengi við tölvu ( myndir )

Sent: Sun 07. Júl 2013 14:42
af Yawnk
Sælir, ég á 7 mánaða gamlan Samsung Galaxy SII sem er farinn að láta eitthvað furðulega, þetta var ekki svona í byrjun.

Vandamálið lýsir sér þannig að þegar ég tengi símann við tölvu, til að taka myndirnar úr honum, ég fer í DCIM möppuna, en þá fæ ég ekki thumbnail af neinum myndum, og til að geta tengt hann sem 'Removable disk' sem er bara þetta venjulega ( til að sjá thumbnails), þá þarf ég að fara í Options og breyta USB stillingum í hvert einasta skipti sem ég tengi við tölvu.

Hvernig laga ég þetta?

Re: Vesen með SII þegar ég tengi við tölvu ( myndir )

Sent: Mið 10. Júl 2013 16:38
af Yawnk
Bump?

Re: Vesen með SII þegar ég tengi við tölvu ( myndir )

Sent: Mið 10. Júl 2013 16:50
af demaNtur
Ertu buinn að prufa að nota Kies Air?

Nákvæmlega eins vandamál með SIII sem reddaðist með því að nota bara Kies Air :)

Re: Vesen með SII þegar ég tengi við tölvu ( myndir )

Sent: Fim 11. Júl 2013 21:39
af Yawnk
demaNtur skrifaði:Ertu buinn að prufa að nota Kies Air?

Nákvæmlega eins vandamál með SIII sem reddaðist með því að nota bara Kies Air :)

Þakka þér, hugsaði ekki út í það! virkar fullkomlega :happy

Re: Vesen með SII þegar ég tengi við tölvu ( myndir )

Sent: Fim 11. Júl 2013 22:07
af PepsiMaxIsti
Svo er líka hægt að nota dropbox :D

Re: Vesen með SII þegar ég tengi við tölvu ( myndir )

Sent: Fim 11. Júl 2013 22:09
af Oak
Airdroid er mikið skemmtilegra forrit :)