Síða 1 af 1

Ný tölvuverslun fyrir tölvuáhugamenn á íslandi

Sent: Fös 05. Júl 2013 02:10
af Valurb
Kæru tölvuáhugamenn,
Á næstunni gæti verið að opna nýja tölvuverslun hérna á íslandi, eitthvað sem ég er viss um að allir hér mundu hafa áhuga á. Samt áður en nokkuð er gert bið ég ykkur um að taka þát í markaðsransókninni minni. Hér hef ég 10 spurninga könnun sem fer yfir ýmsa hluti. Hugmyndinn er að bjóða upp á vörur, aðstoð og ýmislegt sem tengist tölvu moddun. Ég þakka öll ráð og hugmyndir frá tölvuáhugamenn eins og þið sjálfir því þetta verður verðslun fyrir ykkur.
http://www.surveymonkey.com/s/VFP93C5

Endilega segjið mér hvað ykkur finnst um vatnskælingu kerfi í tölvum. Að bjóða upp á vatnskældar tölvur og allt til að setja upp vatnskælingu sjálfur er aðal hugmyndin bak við verslunina.

Re: Ný tölvu verslun fyrir tölvuáhugamenn á íslandi

Sent: Fös 05. Júl 2013 02:43
af AntiTrust
Flott framtak. Eitt þó - Vatnskælingar ;)

Re: Ný tölvu verslun fyrir tölvuáhugamenn á íslandi

Sent: Fös 05. Júl 2013 02:52
af Nariur
Ég er hræddur um að ég muni seint versla dýra hluti, sem ég gæti t.d. þurft að standa í ábyrgðarmálum með, af einhverjum sem á svona erfitt með ritað mál.
Þú þarft að fá einhvern til að sjá um það fyrir þig ef þú ætlar út í business, þetta er MJÖG unprofessional.
(Ég á bæði við um postinn hérna og könnunina.)

Re: Ný tölvu verslun fyrir tölvuáhugamenn á íslandi

Sent: Fös 05. Júl 2013 03:07
af Valurb
AntiTrust skrifaði:Flott framtak. Eitt þó - Vatnskælingar ;)

Takk fyrir að benda mér á.

Nariur skrifaði:Ég er hræddur um að ég muni seint versla dýra hluti, sem ég gæti t.d. þurft að standa í ábyrgðarmálum með, af einhverjum sem á svona erfitt með ritað mál.
Þú þarft að fá einhvern til að sjá um það fyrir þig ef þú ætlar út í business, þetta er MJÖG unprofessional.
(Ég á bæði við um postinn hérna og könnunina.)

Þú veist nú lítið um hvað ég er að fara gera. Pabbi minn sem er lærður markaðsfræðingur og hefur starfað við að reka eiginfyritæki alla æfi sína mun sjá um að reka þetta á íslandi. Kannski kom þetta út unprofessional því ég er ekki reið brennandi í íslensku en þarf þess ekki held ég. Ég hef tengsli í útlöndum þar sem ég kann mjög vel við mig og mun gera mína vinnu þaðan. Einig er ég að biðja fólk um að svara nokkrum spurningum, mér finnst að íslenskan mín er alveg nógu góð í það takk fyrir.

Re: Ný tölvu verslun fyrir tölvuáhugamenn á íslandi

Sent: Fös 05. Júl 2013 03:33
af Nariur
Þegar ég las "ný [tölvuverslun]" hugsaði ég búð svipaða Kísildal. Er það ekki það sem þú ert að fara að gera?

Þú gætir tekið eftir að ég skrifaði "ritað mál", en ekki íslensku. Það er af því að skv. könnuninni ertu ekki heldur svakalega sleipur í ensku. Svo var könnunin ekki mjög vel sett upp, ekki tekið fram hvort 1 var mikið eða lítið o.þ.h.

Re: Ný tölvu verslun fyrir tölvuáhugamenn á íslandi

Sent: Fös 05. Júl 2013 03:58
af Minuz1
Valurb skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Flott framtak. Eitt þó - Vatnskælingar ;)

Takk fyrir að benda mér á.

Nariur skrifaði:Ég er hræddur um að ég muni seint versla dýra hluti, sem ég gæti t.d. þurft að standa í ábyrgðarmálum með, af einhverjum sem á svona erfitt með ritað mál.
Þú þarft að fá einhvern til að sjá um það fyrir þig ef þú ætlar út í business, þetta er MJÖG unprofessional.
(Ég á bæði við um postinn hérna og könnunina.)

Þú veist nú lítið um hvað ég er að fara gera. Pabbi minn sem er lærður markaðsfræðingur og hefur starfað við að reka eiginfyritæki alla æfi sína mun sjá um að reka þetta á íslandi. Kannski kom þetta út unprofessional því ég er ekki reið brennandi í íslensku en þarf þess ekki held ég. Ég hef tengsli í útlöndum þar sem ég kann mjög vel við mig og mun gera mína vinnu þaðan. Einig er ég að biðja fólk um að svara nokkrum spurningum, mér finnst að íslenskan mín er alveg nógu góð í það takk fyrir.


Hver er þín menntun í þessu, og hver ertu yfir höfuð?
Af hverju er markaðsfræðingurinn ekki að sinna kynningarmálum?

Re: Ný tölvu verslun fyrir tölvuáhugamenn á íslandi

Sent: Fös 05. Júl 2013 03:59
af Valurb
Nariur skrifaði:ekki tekið fram hvort 1 var mikið eða lítið o.þ.h.

Þetta er hinsvegar góður púnktur, fór framm hjá mér að þetta gæti verið ruglingslegt fyrir suma. Enska er hinsvegar móðurmálið mitt. Ég hef verið að læra markaðsfræði erlendis og hef fundið svaka tölvumarkað sem ég vil nýta mér. Hugsuninn er einfaldlega að hafa svona moddun gerð af sérfræðingum og flytja þetta til landsins. Já þetta er hugsað svipað og það sem kísildalur býður upp á en samt ólíkt held ég. Mér finnst ég geta boðið upp á eithvað sem fæst nú þegar ekki í tölvuverslunum hérna á íslandi. Kannski verður fengið framboð frá annari tölvuverslun til að selja vörunar í þeirri verslun, hver veit. En fyrst það þarf að kanna hvort það sé markaður fyrir þetta á íslandi, sem er það sem ég er að reyna gera.

Re: Ný tölvuverslun fyrir tölvuáhugamenn á íslandi

Sent: Fös 05. Júl 2013 09:28
af mind
Stoppaði um leið og ég sá
Nyjar laikjatölvur á íslenska markaðinn

Af sömu ástæðu og ég að myndi ekki kaupa bíl af "Ístlenzka bilasölunin"

Re: Ný tölvuverslun fyrir tölvuáhugamenn á íslandi

Sent: Fös 05. Júl 2013 09:40
af Icarus
Má líka spyrja um hvað þessi könnun segir ykkur.

Ég fyllti hana út samviskusamlega, og það mætti vel lesa útúr því að ég væri á markaðnum fyrir svona tölvu og því væri forsenda fyrir því að opna svona verslun, en það væri rangt ályktað.

Þar sem jafnvel þó mig langi í flotta leikjavél sem lítur vel út og finnst ekki ósanngjarnt að borga 200-300þúsund fyrir það, þá er ég ekki að leita mér að leikjavél og mun ekki leita mér að leikjavél á næstunni.

Annað:

Jafnvel þó að pabbi þinn sé menntaður í markaðsfræði og þú eitthvað líka þá er ásýnd mjög mikilvæg, það hafa margir brennt sig á því að koma hingað inn og fara að rífast og fengið út frá því mikla óvild, hérna inni er mikið af fólki sem ættingjar fara til þegar þeim vantar ráð, svo áhrifin af því að vera með skæting hérna inni ná langt út fyrir spjallborðið.

Re: Ný tölvuverslun fyrir tölvuáhugamenn á íslandi

Sent: Fös 05. Júl 2013 10:29
af jojoharalds
númer eitt (finnst mér)þegar menn eru að auglysa eitthvað svoleiðis þá vill fólk sérstaklega hér inn á spjallinu víta hver aðilinn er ,eins og fullt af þekktu fólki hér,(acidrain,mundivalur,guðjón og fleiri,)
og hvað sá aðili hefur gert undanfarinn árinnn reynsla á þessu sem hann er að bjóða fram (moddun,ísetning,vatnskælingar,og fleira)

þú ert semsagt nýr notandi,og eftir ég fyllti út þessa könnun,þá segjir mér þetta að það vantar allt finness og profession í þessu.

En skal ekki hengja mannin (og hlakka til að sjá þetta )

Re: Ný tölvu verslun fyrir tölvuáhugamenn á íslandi

Sent: Fös 05. Júl 2013 16:14
af Valurb
Minuz1 skrifaði:Hver er þín menntun í þessu, og hver ertu yfir höfuð?
Af hverju er markaðsfræðingurinn ekki að sinna kynningarmálum?

Ég á enn eftir að ljúka náminu mínu í markaðsfræði, er enn að byrja að þessu. Þess vegna leita ég mikið til pabba minns fyrir aðstoð. Hann er upptekin með annað í sumar, og ég tók það til að framkvæma mína hugmynd og bera svo niðurstöðonum til hanns því þetta er tækifæri fyrir mig að læra sjálfur.
Icarus skrifaði:Má líka spyrja um hvað þessi könnun segir ykkur.

Ég fyllti hana út samviskusamlega, og það mætti vel lesa útúr því að ég væri á markaðnum fyrir svona tölvu og því væri forsenda fyrir því að opna svona verslun, en það væri rangt ályktað.

Þar sem jafnvel þó mig langi í flotta leikjavél sem lítur vel út og finnst ekki ósanngjarnt að borga 200-300þúsund fyrir það, þá er ég ekki að leita mér að leikjavél og mun ekki leita mér að leikjavél á næstunni.

Það er satt að fólk verslar nýja leikjatölvu á nokkra ára fresti, en forsendið bakvið þessa könnum var einfaldlega að veita mér upplýsingar um álit modduðum tölvum í sölu hérna á landi. Með 52 svörum við ransókninni hafa nokkrir hlutir komið mér svoldið að óvart. Ég er nú öruggari við að koma með nokkrar svona tölvur hérna, þó margir séu svoldið grimmir hérna á netinu, og það væri tekið vel á móti því.

deusex skrifaði:númer eitt (finnst mér)þegar menn eru að auglysa eitthvað svoleiðis þá vill fólk sérstaklega hér inn á spjallinu víta hver aðilinn er ,eins og fullt af þekktu fólki hér,(acidrain,mundivalur,guðjón og fleiri,)
og hvað sá aðili hefur gert undanfarinn árinnn reynsla á þessu sem hann er að bjóða fram (moddun,ísetning,vatnskælingar,og fleira)

þú ert semsagt nýr notandi,og eftir ég fyllti út þessa könnun,þá segjir mér þetta að það vantar allt finness og profession í þessu.

En skal ekki hengja mannin (og hlakka til að sjá þetta )

Ástæði fyrir ég lét ekki nafn við þessum þráð er að ég veit hvað sumir geta verið grimmir á netinu. Reynslan mín er þó nokkuð lítil. Ég er enn að ljúka náminu mínu og þetta er fyrst verk sem ég hef tekið að mér. Ég sé fyrir mér að ég verð vera flyjtu ýmsa hluti til íslands, og þetta sé bara fyrsti. Ég sá þetta sem tækifæri til að læra frekar en að stór græða á þessu. Reynslan mín í moddun er heldur ekki mikil þó það sé eitt af áhugamálonum mínum. Ég nýti mér sérfræðinga sem hafa starfað við þetta í mörg ár til að gera vinnuna fyrir mig.

Bakvið sviðið er yfirleitt einhver eins og ég að flytja þessa hluti inn. Einhver verður að hafa tengli við þessa menn í útlöndum sem bjóða upp á allt sem við framleiðum ekki á íslandi. Ég lét aðeins eina hugmynd fyrir ykkur, sem var tekin aðeins of serius held ég. Ég skil hversu mikið framsetning skiptir máli þegar það kemur í alvöru að því að opna verslun, og ég myndi ekki sjá um það sjálfur. Það væri líka meira vandað en könnum gerð klukkan eitt um nótina. Þetta hefur hinsvegar verið mín hugmynd, og ef ég sýni ekki fumkvæði þá verður ekkert úr þessu. Ég held allavegna margir myndi vilja sjá þetta frammkvæmast hjá mér því það gæti bætt semfélginu fyrir svona hlutum hérna á íslandi.

Re: Ný tölvuverslun fyrir tölvuáhugamenn á íslandi

Sent: Fös 05. Júl 2013 17:02
af rapport
Markaðsfræði er EKKI rekstrarfræði.

Ég veit ekki hvað þú ert kominn langt í náminu en þetta er ekki geiri þar sem er mikil álagning og samkeppni er mikil innanlands og mikil við útlönd þar sem gjöld á innflutning eru ekki mikil... s.s. þetta eru ekki landbúnaðarvörur verndaðar með tollum... hugsanlega einu vörurnar sem álagning gæti aukist á við inngöngu í ESB.

Að eigna sér markaðssyllu er nánast ómögulegt nema fá hálfgert umboð fyrir eitthvað merki, en það er samt lítil hindrun þar sem allir sem eru hluti af þessari syllu kunna pottþétt vel á e-bay og aðra netmarkaði.


Þetta er doomed to fail...

Fólkið sem gerir þennan markað ábatasaman er fólkið sem hefur ekki enhanced internet verðskyn = almennir heimilistölvunotendur og það er ekki fólkið sem er að fara versla vatnskælingar og aðra íhluti...

Það er fólkið sem kaupir tölvu og notar hana óbreytta til dauðadags.

Re: Ný tölvuverslun fyrir tölvuáhugamenn á íslandi

Sent: Fös 05. Júl 2013 17:16
af Jon1
veit ekki alveg hvor þetta er doomed ! persónulega væri ég ánægður með að komast i svona markað hér á landi (vatnskælingar ) þótt það væri aðalega til að geta fengið hlutina hraðar eða til að geta farið og skipt eða keypt meira ef þar !

en ég myndi hugsa þetta vel áður en ég færi úti svona !En ef þetta fer í gang myndi ég gefa þessu góðan séns , gefið að verðið væri ekki ruglað )

Re: Ný tölvuverslun fyrir tölvuáhugamenn á íslandi

Sent: Fös 05. Júl 2013 17:31
af vesley
Finnst alltaf frábært hvað fólk gagnrýnir vitlausa hluti hér á vaktinni.

Eins og t.d. stafsetning hjá honum og málfar, ég tók strax eftir því að íslenska væri ekki móðurmálið hans, og sá alveg í gegnum skrifin að hann var að gera sitt besta í að koma þessu á blað.

nr 1,2,3 er að skilja tölvumarkaðinn hér á Íslandi, markaðsetning er mikilvæg og traustur kúnnahópur ALLTAF betri en margir kúnnar sem versla eingöngu 1 sinni, s.s. ná að halda þeim hjá þér.
Býst við því að þú ætlir að hafa eitthvað af lager hér en eins og vatnskælingar og þessháttar þá hugsa ég að það sé aldrei sniðugt að geyma lager af þeim íhlutum þar sem úrval er svo gríðarlega mikið og söluveltan lítil.

Þó að þessi búð yrði ekki nema almennilegur, hjálpsamur og fljótlegur milliliður til að versla allt að utan þá væri ég mjög ánægður ef hún myndi byrja með rekstur.

Re: Ný tölvuverslun fyrir tölvuáhugamenn á íslandi

Sent: Fös 05. Júl 2013 20:42
af Padrone
Ekki taka allri þessari gagnrýni of alvarlega.

Mér finnst frábært að þú sért að fara út í þetta og gangi þér bara allt í haginn.

Tók þátt í könnuninni ;)

Haltu áfram að láta þennan draum rætast, sama þótt einhverjir nafnlausir einstaklingar hér séu að gagnrýna það að þú sért ekki með 100% stafsetningu.

pff... þeir ættu frekar að halda þessum kommentum útaf fyrir sig en að brjóta þig niður, segir ekkert um hæfileika þína til að reka fyrirtæki.

Kv. Árni Vigfús Magnússon =)

Re: Ný tölvuverslun fyrir tölvuáhugamenn á íslandi

Sent: Fös 05. Júl 2013 20:44
af hfwf
Padrone skrifaði:Ekki taka allri þessari gagnrýni of alvarlega.

Mér finnst frábært að þú sért að fara út í þetta og gangi þér bara allt í haginn.

Tók þátt í könnuninni ;)

Haltu áfram að láta þennan draum rætast, sama þótt einhverjir nafnlausir einstaklingar hér séu að gagnrýna það að þú sért ekki með 100% stafsetningu.

pff... þeir ættu frekar að halda þessum kommentum útaf fyrir sig en að brjóta þig niður, segir ekkert um hæfileika þína til að reka fyrirtæki.

Kv. Árni Vigfús Magnússon =)


=D>

Re: Ný tölvuverslun fyrir tölvuáhugamenn á íslandi

Sent: Fös 05. Júl 2013 21:00
af urban
Jon1 skrifaði:veit ekki alveg hvor þetta er doomed ! persónulega væri ég ánægður með að komast i svona markað hér á landi (vatnskælingar ) þótt það væri aðalega til að geta fengið hlutina hraðar eða til að geta farið og skipt eða keypt meira ef þar !

en ég myndi hugsa þetta vel áður en ég færi úti svona !En ef þetta fer í gang myndi ég gefa þessu góðan séns , gefið að verðið væri ekki ruglað )


Almennur markaður fyrir vatnskælingar hér á landi er bara engan vegin nógu stór til þess að geta staðið undir svona búð.
gefum okkur það að þú farir 2 vikum eftir opnun hjá honum og verslir þér allt í vatnskælingu hjá honum, þá líður langur tími þangað til að þú þarft að kaupa þér annan fullan pakka, yfirleitt er alveg meira en nóg að skipta út kæliblokkunum ef að þú uppfærir vélina hjá þér.

þar að leiðandi er of langt á milli þess sem að "fastir" kúnnar versla aftur og einfaldlega ekki nægilega stór markaður til þess að aðrir kúnnar geti haldið versluninni uppi.

Ekki nem að viðkomandi ætli sér að gera þetta launalaust eða úr eigin húsnæði og þá launa lítill.

Re: Ný tölvuverslun fyrir tölvuáhugamenn á íslandi

Sent: Fös 05. Júl 2013 21:37
af rapport
Eini markaðurinn sem ég man eftir að þarf að fara komast á skrið hérna á Íslandi er að gera við loftkælingar í bílum...

Það er eins og ekkert biðfreiðaverkstæði treysti sér í það nem akaupa allt nýtt.

Re: Ný tölvuverslun fyrir tölvuáhugamenn á íslandi

Sent: Fös 05. Júl 2013 22:49
af Valurb
Kærar þakkir til allra þáttakandanna könnuninar. Öll gagnrýni, hversu hörk þau séu, hjálpa mér og ég tek ekkert of nær mér. Vatnskæling er hugmyndin bak við þetta og bendi verkonum mínum frekar að þeim ýngri tölvuáhugamenn en þið sjálfir, sem hafa ekki tæknilegu kunnáttuna að gera það sjálfir og kaupa þá frekar tölvuna með því gert frekar en tilbúna tölvu frá einhverjum öðrum. Þið á vaktina ættu að geta sjáð hvað tölvulistinn og allar þessar tölvubúðir eru að græða á tilbúnu tölvunum þeirra. Ég get byggt tölvuna á sama verði og þeir gera og gert hana betri með fullkomnu kælikerfi og hugsanlega OC. Þetta byrjar sjálfsögu hægt, prófa setja nokkrar svona vélar á markaðin og sjá hvernig bregðst.

Re: Ný tölvuverslun fyrir tölvuáhugamenn á íslandi

Sent: Fös 05. Júl 2013 23:17
af GuðjónR
Það hefði mátt spurja útí hljóðlátar tölvur, hversu mikið atriði það væri.
Fyrir mig þá er það atriði númer 1.2.3.4.5

Re: Ný tölvuverslun fyrir tölvuáhugamenn á íslandi

Sent: Fös 05. Júl 2013 23:22
af Jon1
urban skrifaði:
Jon1 skrifaði:veit ekki alveg hvor þetta er doomed ! persónulega væri ég ánægður með að komast i svona markað hér á landi (vatnskælingar ) þótt það væri aðalega til að geta fengið hlutina hraðar eða til að geta farið og skipt eða keypt meira ef þar !

en ég myndi hugsa þetta vel áður en ég færi úti svona !En ef þetta fer í gang myndi ég gefa þessu góðan séns , gefið að verðið væri ekki ruglað )


Almennur markaður fyrir vatnskælingar hér á landi er bara engan vegin nógu stór til þess að geta staðið undir svona búð.
gefum okkur það að þú farir 2 vikum eftir opnun hjá honum og verslir þér allt í vatnskælingu hjá honum, þá líður langur tími þangað til að þú þarft að kaupa þér annan fullan pakka, yfirleitt er alveg meira en nóg að skipta út kæliblokkunum ef að þú uppfærir vélina hjá þér.

þar að leiðandi er of langt á milli þess sem að "fastir" kúnnar versla aftur og einfaldlega ekki nægilega stór markaður til þess að aðrir kúnnar geti haldið versluninni uppi.

Ekki nem að viðkomandi ætli sér að gera þetta launalaust eða úr eigin húsnæði og þá launa lítill.


alveg satt hjá þér ! hugsaði þetta ekki langt þegar ég las þetta fyrst í vinnuni ! myndir aldrei halda búð uppi á þessu einu , en er ekki mögulegt að hafa þetta líka ?