Hvar er Snowden?
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5599
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1054
- Staða: Ótengdur
Hvar er Snowden?
Enginn veit hvar hann er niðurkominn!
Hmm....
Kemur hann til Íslands. Maður doldið óttast það þó maður vilji veita honum hæli, Bandaríska fasíska heimsveldið er víst til alls.
Hmm....
Kemur hann til Íslands. Maður doldið óttast það þó maður vilji veita honum hæli, Bandaríska fasíska heimsveldið er víst til alls.
*-*
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1524
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Tengdur
Re: Hvar er Snowden?
væri allveg til í að fá hann á klakann, flott statement, og gífurlega góð kynning á landinu okkar um að hér sé þeim "óhætt" sem segja frá yfirvöldum,, verst að geta ekki náð í Manning (wikileaks) líka.
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er Snowden?
Ég vil fá hann hingað, og gefa Obama með því fingurinn. Hann hefur oftast impressað mig en í þessu tilfelli er hann að vera dick. Bandaríkjamenn þurfa að læra að skammast sín þegar við á.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5599
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1054
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er Snowden?
Bandaríska fasíska heimsveldið myndi ekki hika við að beita Íslandi bellibrögðum til að fá okkur til að hrista hann fram úr erminni. Ég hugsa að Bandaríkin yrðu ánægð með það ef Snowden kæmi hingað, því þá loksins gætu þau beitt miklum þrýstingi á lítið land.
Þeir geta ekki beitt slíkum þrýstingi á Rússa og Kínverja, þeir segja Bandaríkjunum bara að halda kjafti.
Paradoxían með Snowden er að flest lönd heimsins vilja líklega veita honum hæli, en þora því ekki. Það er því ekki úr mörgum löndum að velja hjá honum Snowden vilji hann komast hjá því að verða lokaður í búri í Fangelsisbandaríkjunum næstu áratugi.
Ekvador, þó þeir séu engir dýrlingar, þá er það skásta landið. Svo þegar Assange loksins kemst þangað þá geta þeir kumpánar skálað saman á ströndinni.
Þeir geta ekki beitt slíkum þrýstingi á Rússa og Kínverja, þeir segja Bandaríkjunum bara að halda kjafti.
Paradoxían með Snowden er að flest lönd heimsins vilja líklega veita honum hæli, en þora því ekki. Það er því ekki úr mörgum löndum að velja hjá honum Snowden vilji hann komast hjá því að verða lokaður í búri í Fangelsisbandaríkjunum næstu áratugi.
Ekvador, þó þeir séu engir dýrlingar, þá er það skásta landið. Svo þegar Assange loksins kemst þangað þá geta þeir kumpánar skálað saman á ströndinni.
*-*
Re: Hvar er Snowden?
Þið eruð að gleima sjálfstæðiðs flokkurin og framsókn eru við stjórn, að hann komi hingað NEVER GOING TO HAPPEN, væri máske hægt með vinstri grænum.
Hann var síðast í Rúslandi veit ekki hvar núna
Hann var síðast í Rúslandi veit ekki hvar núna
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5599
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1054
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er Snowden?
Zorky skrifaði:Þið eruð að gleima sjálfstæðiðs flokkurin og framsókn eru við stjórn, að hann komi hingað NEVER GOING TO HAPPEN, væri máske hægt með vinstri grænum.
Hann var síðast í Rúslandi veit ekki hvar núna
Svo er það. Það eru komnir margir blindir bjálfar í stjórn núna sem trúa öllu fögru upp á land "frelsisins".
*-*
Re: Hvar er Snowden?
http://www.dv.is/frettir/2013/6/24/obama-aetlar-ad-goma-snowden/
Hann myndi ekki komast útúr flugvélinni ef hann kæmi hingað. Held það myndi ekki heldur breyta þó aðrir flokkar væru við völd.
Hann myndi ekki komast útúr flugvélinni ef hann kæmi hingað. Held það myndi ekki heldur breyta þó aðrir flokkar væru við völd.
-
- spjallið.is
- Póstar: 451
- Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 05:19
- Reputation: 8
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er Snowden?
bandaríkin að flexa dikkið sitt verst að við erum með hart en það er bara svo ógeðslega lítið og veit ekkert hvert það á fara
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5599
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1054
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er Snowden?
Þetta er allavega drullugóð kvikmynd, í rauntíma.
Hvenær ætli hollywod geri kvikmynd um þetta?
Ég vona að það sé góður endir.
Hvenær ætli hollywod geri kvikmynd um þetta?
Ég vona að það sé góður endir.
*-*
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1524
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Tengdur
Re: Hvar er Snowden?
Það væri virkilega gamann að fá Snowden hingað og sjá hvaða þvingunum Bna myndu beita, það kæmi að vísu illa út fyrir Snowden því stjórnin myndi án efa verða við kröfum Bna, en þá væru Íslendingar búnnir að sjá hið rétta andlit bna.
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er Snowden?
Zorky skrifaði:Hann var síðast í Rúslandi veit ekki hvar núna
Hafið þið séð einhverjar rock-solid sannanir fyrir því?
Re: Hvar er Snowden?
Klaufi skrifaði:Zorky skrifaði:Hann var síðast í Rúslandi veit ekki hvar núna
Hafið þið séð einhverjar rock-solid sannanir fyrir því?
Já það kallast fréttir visir,dv rúv, stöð 2 BBC, CNN, hafa líka fjallaðu um þetta :þ
Hér ein af af mörgum
http://www.visir.is/snowden-ekki-a-leid ... 3130629668
-
- Geek
- Póstar: 800
- Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er Snowden?
hverjum er ekki sama hvar hann er staddur?
mættu vera að pinta hann í ameríkunni mínvegna.
mættu vera að pinta hann í ameríkunni mínvegna.
I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5599
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1054
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er Snowden?
Svona svona...
Snowden er hetja alheimsalþýðunnar.
Ímyndaðu þér hve margir styðja hann og hve margir hata hann. Hann er dáðasti og hataðastur maður jarðríkisins þessa dagana. Hann þarf á stuðningi að halda.
Hans helsti "glæpur" er ekki að hafa lekið út trúnaðarupplýsingum, heldur afhjúpað fyrir öllum hve langt Bandaríkin eru komin í fasísku eftirlitslögregluríki, og það líkar ákveðnum ráðamönnum í Bandaríkjunum ekki. Landið þeirra hefur verið afhjúpað sem svikamylla frelsisins.
Í mínum huga er hann sá sem sannaði og sannreyndi grunsemdir margra. Hann setti punktinn við aftan samsæriskenningar og gerði þær að raunveruleika.
Snowden er hetja alheimsalþýðunnar.
Ímyndaðu þér hve margir styðja hann og hve margir hata hann. Hann er dáðasti og hataðastur maður jarðríkisins þessa dagana. Hann þarf á stuðningi að halda.
Hans helsti "glæpur" er ekki að hafa lekið út trúnaðarupplýsingum, heldur afhjúpað fyrir öllum hve langt Bandaríkin eru komin í fasísku eftirlitslögregluríki, og það líkar ákveðnum ráðamönnum í Bandaríkjunum ekki. Landið þeirra hefur verið afhjúpað sem svikamylla frelsisins.
Í mínum huga er hann sá sem sannaði og sannreyndi grunsemdir margra. Hann setti punktinn við aftan samsæriskenningar og gerði þær að raunveruleika.
*-*
Re: Hvar er Snowden?
appel skrifaði:Svona svona...
Snowden er hetja alheimsalþýðunnar.
Ímyndaðu þér hve margir styðja hann og hve margir hata hann. Hann er dáðasti og hataðastur maður jarðríkisins þessa dagana. Hann þarf á stuðningi að halda.
Hans helsti "glæpur" er ekki að hafa lekið út trúnaðarupplýsingum, heldur afhjúpað fyrir öllum hve langt Bandaríkin eru komin í fasísku eftirlitslögregluríki, og það líkar ákveðnum ráðamönnum í Bandaríkjunum ekki. Landið þeirra hefur verið afhjúpað sem svikamylla frelsisins.
Í mínum huga er hann sá sem sannaði og sannreyndi grunsemdir margra. Hann setti punktinn við aftan samsæriskenningar og gerði þær að raunveruleika.
Þú ert að gleima hann lak líka að Bretland væri ekkert skárra í þessum málum.
EDIT: Hér er ein frétt sem dæmi http://news.yahoo.com/guardian-document ... 21219.html
Síðast breytt af Zorky á Þri 25. Jún 2013 00:19, breytt samtals 1 sinni.
Re: Hvar er Snowden?
Zorky skrifaði:appel skrifaði:Svona svona...
Snowden er hetja alheimsalþýðunnar.
Ímyndaðu þér hve margir styðja hann og hve margir hata hann. Hann er dáðasti og hataðastur maður jarðríkisins þessa dagana. Hann þarf á stuðningi að halda.
Hans helsti "glæpur" er ekki að hafa lekið út trúnaðarupplýsingum, heldur afhjúpað fyrir öllum hve langt Bandaríkin eru komin í fasísku eftirlitslögregluríki, og það líkar ákveðnum ráðamönnum í Bandaríkjunum ekki. Landið þeirra hefur verið afhjúpað sem svikamylla frelsisins.
Í mínum huga er hann sá sem sannaði og sannreyndi grunsemdir margra. Hann setti punktinn við aftan samsæriskenningar og gerði þær að raunveruleika.
Þú ert að gleima hann lak líka að Bretland væri ekkert skárra í þessum málum.
Bretland hefur alltaf verið surveillance state og ekkert að fela það (big brother, eftirlitsmyndavélar etc.)
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er Snowden?
appel skrifaði:Svona svona...
Snowden er hetja alheimsalþýðunnar.
Ímyndaðu þér hve margir styðja hann og hve margir hata hann. Hann er dáðasti og hataðastur maður jarðríkisins þessa dagana. Hann þarf á stuðningi að halda.
Hans helsti "glæpur" er ekki að hafa lekið út trúnaðarupplýsingum, heldur afhjúpað fyrir öllum hve langt Bandaríkin eru komin í fasísku eftirlitslögregluríki, og það líkar ákveðnum ráðamönnum í Bandaríkjunum ekki. Landið þeirra hefur verið afhjúpað sem svikamylla frelsisins.
Í mínum huga er hann sá sem sannaði og sannreyndi grunsemdir margra. Hann setti punktinn við aftan samsæriskenningar og gerði þær að raunveruleika.
Heyr, heyr!
Re: Hvar er Snowden?
bretland og bandaríkin munu enda eins og bretland var í V for Vendetta bráðum..
Re: Hvar er Snowden?
Nafnið hans byrjar á "Snow" hann er hálf íslenskur nú þegar...
Er þetta þessi snjóhengja sem ríkisstjórnin ætlar að taka á?
p.s. en auðvitað þá eigum við að veita honum hæli, heimili og framtíð.
Sé hann alveg fyrir mér í kjötborðinu í Nóatúni bara um næstu jól vonandi...
Er þetta þessi snjóhengja sem ríkisstjórnin ætlar að taka á?
p.s. en auðvitað þá eigum við að veita honum hæli, heimili og framtíð.
Sé hann alveg fyrir mér í kjötborðinu í Nóatúni bara um næstu jól vonandi...
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5599
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1054
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er Snowden?
Þegar þú ert með hálft bandaríkjaþing og forseta bandaríkjanna og alla utanríkisþjónustu og njósnaþjónustur bandaríkjanna á höttunum á eftir Snowden þá eru það pólitískar ofsóknir. Þú ert með öll svið stjórnkerfisins á eftir honum Snowden, framkvæmdavaldið, löggjafarvaldið, og dómsvaldið... og jú auðvitað ameríska fjölmiðla
Hver annar glæpamaður fengi ekki slíka athygli, heldur væru lögregluyfirvöld og dómskerfið eingöngu viðriðið slíkt og öllum öðrum væri sama.
Hver annar glæpamaður fengi ekki slíka athygli, heldur væru lögregluyfirvöld og dómskerfið eingöngu viðriðið slíkt og öllum öðrum væri sama.
*-*
Re: Hvar er Snowden?
DaRKSTaR skrifaði:hverjum er ekki sama hvar hann er staddur?
mættu vera að pinta hann í ameríkunni mínvegna.
Þú ert fáviti..
Re: Hvar er Snowden?
Eigum að styðja við bakið á honum, heimurinn þarf á fleiri mönnum eins og honum og manning að halda.