Á einhver Grado gs-1000 eða ps-1000?
Sent: Mið 19. Jún 2013 23:25
Er með grado ps-500 og er að pæla að kaupa grado statenent eða ps1000 sem kostar 270k . Bara taka það fram að ps-500 eru geðbiluð heyrnatól. En það er til betra víst... vandamálið með ps-1000 er að þau kosta 270.000 og maður hefur ekki fengið tækifæri til að prófa þau. Kæmi alveg til greina að kaupa sennheiser hd800 en mér finnst þau ekkert það miklu betri en ps-500 amk ekki til að réttlæta 180þúsund verðmiðan. Grunar að stóri ps-1000 sé subbulega nice.
Er búinn að vera prófa hd-700 og mér finnst þau ,,góð en mér finnst bassinn í ps-500 nettari og mér finnst detailið í grado (heyri nál detta baksviðs á upptökunni) ofar stærra hlóð sviðinu í sennaranum. kannski ég bara svona skrítinn. Svo er náttúrulega fínt að vera laus við að þurfa kaupa fancy magnara til að keyra hd800.
Er búinn að vera prófa hd-700 og mér finnst þau ,,góð en mér finnst bassinn í ps-500 nettari og mér finnst detailið í grado (heyri nál detta baksviðs á upptökunni) ofar stærra hlóð sviðinu í sennaranum. kannski ég bara svona skrítinn. Svo er náttúrulega fínt að vera laus við að þurfa kaupa fancy magnara til að keyra hd800.