Síða 1 af 1

hvadhefurthessifokkingrikisstjorngert.is

Sent: Þri 18. Jún 2013 00:28
af hakkarin
Fann þessa áhugaverðu síðu http://hvadhefurthessifokkingrikisstjorngert.is

Án þess að ég tjá mig sérstaklega um það sem þarna kemur fram, hver er ykkar skoðun á þeim hlutum sem koma fram?

Re: hvadhefurthessifokkingrikisstjorngert.is

Sent: Þri 18. Jún 2013 00:38
af andrespaba
Þú veist að þetta er síða um seinustu ríkistjórn, Samfylking - Vinstrigræn...

Re: hvadhefurthessifokkingrikisstjorngert.is

Sent: Þri 18. Jún 2013 00:44
af GuðjónR
Ungir jafnaðarmenn aka Samfylkingin með þessa samkvæmt isnic.is
Það vekur athygli mína að "hvað hefur þessi fokking ríkisstjórn gert .is" var stofnuð af Ungum Jafnaðarmönnum 11.11.2011 en þá var Samfylkinginn í ríkisstjórn. Hvaða rugl er þetta eiginlega? Grín eða kaldhæðni?

Re: hvadhefurthessifokkingrikisstjorngert.is

Sent: Þri 18. Jún 2013 01:18
af hakkarin
andrespaba skrifaði:Þú veist að þetta er síða um seinustu ríkistjórn, Samfylking - Vinstrigræn...


Já ég veit, en hún var nú samt bara að fara.

Re: hvadhefurthessifokkingrikisstjorngert.is

Sent: Þri 18. Jún 2013 08:18
af beatmaster
Þessi síða var sett upp til að veita svör um hvað þáverandi ríkisstjórn hefur gert, ekki í gríni heldur alvöru.

Re: hvadhefurthessifokkingrikisstjorngert.is

Sent: Þri 18. Jún 2013 08:46
af DaRKSTaR
margt jákvætt í því sem fyrri ríkisstjórn gerði.

t.d með persónuafsláttinn og marga aðra hluti eins og fríar tannlækningar fyrir börn undir 18ára sem er bara sjálfsagt mál, þegar ég var krakki þá voru tannlækningar fyrir börn fríar.

ég bíð spenntur eftir að simmi lækki húsnæðislánið mitt.. ég hef miklu meira en efni á að greiða það. raun ekki nema ca 10% af ráðstöfunartekjum mínum sem fara í lánið en samt.. bíð eftir 20% afslættinum.

Re: hvadhefurthessifokkingrikisstjorngert.is

Sent: Þri 18. Jún 2013 09:27
af GuðjónR
DaRKSTaR skrifaði:margt jákvætt í því sem fyrri ríkisstjórn gerði.

t.d með persónuafsláttinn og marga aðra hluti eins og fríar tannlækningar fyrir börn undir 18ára sem er bara sjálfsagt mál, þegar ég var krakki þá voru tannlækningar fyrir börn fríar.

ég bíð spenntur eftir að simmi lækki húsnæðislánið mitt.. ég hef miklu meira en efni á að greiða það. raun ekki nema ca 10% af ráðstöfunartekjum mínum sem fara í lánið en samt.. bíð eftir 20% afslættinum.


Það er ekki fyrri ríkisstjórn að þakka að þú borgar 10% af tekjunum í húsnæðislán, annaðhvort ertu með svona góðar tekjur eða lág lán nema hvorttveggja sé.

Þú nefnir persónuafsláttinn, fyrri ríkisstjórn tók verðtrygginguna af persónuafslættinum finnst þér það jákvætt?
Fríar tannlækningar eru gott mál.

Re: hvadhefurthessifokkingrikisstjorngert.is

Sent: Þri 18. Jún 2013 23:18
af DaRKSTaR
GuðjónR skrifaði:
DaRKSTaR skrifaði:margt jákvætt í því sem fyrri ríkisstjórn gerði.

t.d með persónuafsláttinn og marga aðra hluti eins og fríar tannlækningar fyrir börn undir 18ára sem er bara sjálfsagt mál, þegar ég var krakki þá voru tannlækningar fyrir börn fríar.

ég bíð spenntur eftir að simmi lækki húsnæðislánið mitt.. ég hef miklu meira en efni á að greiða það. raun ekki nema ca 10% af ráðstöfunartekjum mínum sem fara í lánið en samt.. bíð eftir 20% afslættinum.


Það er ekki fyrri ríkisstjórn að þakka að þú borgar 10% af tekjunum í húsnæðislán, annaðhvort ertu með svona góðar tekjur eða lág lán nema hvorttveggja sé.

Þú nefnir persónuafsláttinn, fyrri ríkisstjórn tók verðtrygginguna af persónuafslættinum finnst þér það jákvætt?
Fríar tannlækningar eru gott mál.


fyrri ríkisstjórn....

mig minnir að persónuafsláttur hafi verið um 23 þúsund árið 2006.. hann er búinn að fjúka hratt upp.. minni á að framsókn og sjallar voru við stjórnvölinn hérna í hátt nær 20 ár og aldrei datt þeim í hug að hækka
persónuafsláttinn.. jú jú ekki gott mál að verðtrygging var tekin af persónuafsláttinum en hann er 48 þús kall í dag.

jú jú ég er á mjög háum launum viðurkenni það enda finnst mér það svosem allt í lagi miðað við að maður er orðinn 42 ára að maður sé ekki að skrimpa á einhverjum lámarkslaunum hinsvegar er ég einn af þessum sem vinnur mjög mikla yfirvinnu og tek það sem bíðst.

miðað við hvað fyrri ríkisstjórn gerði vs það sem þessi blessaða nýja stjórn hefur gert þá verð ég að viðurkenna að byrjunin hjá bjarna og simma er ekki á þann veg að maður geti verið bjartsýnn með framhaldið.. lækka auðlindargjald til að auka hallann á ríkisstjóð sem endar víst þannig að skattar verði hækkaðir á okkur til að ná þessu til baka er ekki alveg í anda stefnunar heimilin fyrst.. meira að verða kvótagreifarnir fyrst.