Internetið hökktir
Sent: Mán 17. Jún 2013 00:53
Sælir
Internetið er búið að vera all svakalegt hjá mér um helgina. Alveg sama hvað ég er að horfa á eins og Youtube og eða strauma frá US Open, allt hökktir.
Veit einhver hvað veldur?
Edit: Prófaði þetta í Internet Explorer og það hökktir ekki þar. Svo þetta tengist Firefox 21
Fann út úr þessu. Firefox er sjálfgefið stillt á 10 eða 15 sekúndna "session save" og þegar maður er kominn með nokkra tugi tabba opna, þá laggar allt draslið á þessu intervali. Frámunalega heimskulegt að geyma eitthvað jafnvel þegar ekkert breytist. Þannig er minnsta mál í heimi að "tékka" á hvort þörf sé að geyma (til dæmis með tíma-breytum) og eða bara triggera breytingar og geyma umleið og þær eiga sér stað, eins og normalt er að gera.
Internetið er búið að vera all svakalegt hjá mér um helgina. Alveg sama hvað ég er að horfa á eins og Youtube og eða strauma frá US Open, allt hökktir.
Veit einhver hvað veldur?
Edit: Prófaði þetta í Internet Explorer og það hökktir ekki þar. Svo þetta tengist Firefox 21
Fann út úr þessu. Firefox er sjálfgefið stillt á 10 eða 15 sekúndna "session save" og þegar maður er kominn með nokkra tugi tabba opna, þá laggar allt draslið á þessu intervali. Frámunalega heimskulegt að geyma eitthvað jafnvel þegar ekkert breytist. Þannig er minnsta mál í heimi að "tékka" á hvort þörf sé að geyma (til dæmis með tíma-breytum) og eða bara triggera breytingar og geyma umleið og þær eiga sér stað, eins og normalt er að gera.