Mini ísöld á leiðinni
Sent: Sun 16. Jún 2013 02:55
Ég gerði þráð fyrir löngu um að mini ísöld væri kannski að koma. En núna eftir að hafa skoðað þetta reglulega og hef séð meira um þetta á netinu þá vill ég gera nýjann þráð og deila þessu með ykkur.
Hérna er linkur frá Nasa
http://science.nasa.gov/science-news/sc ... longrange/
Þeir eru að spá því að solar cycle 25 mun vera sá lægsti cycle sem hefur komið lengi.
Tók þetta frá Wikipedia um Sunspots
Las svo þetta í annari grein frá Nasa Science
Eitt video líka
http://www.youtube.com/watch?v=94kNNiMzc20
En hvað segiði með þetta. Er ég bara alveg úti að aka eða er jörðin að fara kólna aðeins aftur ? Væri gaman að fá ykkar álit
Hérna er linkur frá Nasa
http://science.nasa.gov/science-news/sc ... longrange/
Þeir eru að spá því að solar cycle 25 mun vera sá lægsti cycle sem hefur komið lengi.
The slowdown we see now means that Solar Cycle 25, peaking around the year 2022, could be one of the weakest in centuries
Tók þetta frá Wikipedia um Sunspots
In 2006, NASA made a prediction for the next sunspot maximum, being between 150 and 200 around the year 2011 (30-50% stronger than cycle 23), followed by a weak maximum at around 2022. The prediction did not come true. Instead, the sunspot cycle in 2010 was still at its minimum, where it should have been near its maximum, which shows the Sun's current unusual low activity.
Due to a missing jet stream, fading spots, and slower activity near the poles, independent scientists of the National Solar Observatory (NSO) and the Air Force Research Laboratory (AFRL) now (2011) predict that the next 11-year solar sunspot cycle, Cycle 25, will be greatly reduced or may not happen at all
Las svo þetta í annari grein frá Nasa Science
Ongoing Solar Cycle 24 is the weakest in more than 50 years. Moreover, there is (controversial) evidence of a long-term weakening trend in the magnetic field strength of sunspots. Matt Penn and William Livingston of the National Solar Observatory predict that by the time Solar Cycle 25 arrives, magnetic fields on the sun will be so weak that few if any sunspots will be formed.
Eitt video líka
http://www.youtube.com/watch?v=94kNNiMzc20
En hvað segiði með þetta. Er ég bara alveg úti að aka eða er jörðin að fara kólna aðeins aftur ? Væri gaman að fá ykkar álit