Mini ísöld á leiðinni

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
g0tlife
1+1=10
Póstar: 1175
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 165
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Tengdur

Mini ísöld á leiðinni

Pósturaf g0tlife » Sun 16. Jún 2013 02:55

Ég gerði þráð fyrir löngu um að mini ísöld væri kannski að koma. En núna eftir að hafa skoðað þetta reglulega og hef séð meira um þetta á netinu þá vill ég gera nýjann þráð og deila þessu með ykkur.

Hérna er linkur frá Nasa
http://science.nasa.gov/science-news/sc ... longrange/

Mynd

Þeir eru að spá því að solar cycle 25 mun vera sá lægsti cycle sem hefur komið lengi.
The slowdown we see now means that Solar Cycle 25, peaking around the year 2022, could be one of the weakest in centuries


Tók þetta frá Wikipedia um Sunspots
In 2006, NASA made a prediction for the next sunspot maximum, being between 150 and 200 around the year 2011 (30-50% stronger than cycle 23), followed by a weak maximum at around 2022. The prediction did not come true. Instead, the sunspot cycle in 2010 was still at its minimum, where it should have been near its maximum, which shows the Sun's current unusual low activity.

Due to a missing jet stream, fading spots, and slower activity near the poles, independent scientists of the National Solar Observatory (NSO) and the Air Force Research Laboratory (AFRL) now (2011) predict that the next 11-year solar sunspot cycle, Cycle 25, will be greatly reduced or may not happen at all


Las svo þetta í annari grein frá Nasa Science
Ongoing Solar Cycle 24 is the weakest in more than 50 years. Moreover, there is (controversial) evidence of a long-term weakening trend in the magnetic field strength of sunspots. Matt Penn and William Livingston of the National Solar Observatory predict that by the time Solar Cycle 25 arrives, magnetic fields on the sun will be so weak that few if any sunspots will be formed.


Eitt video líka
http://www.youtube.com/watch?v=94kNNiMzc20

En hvað segiði með þetta. Er ég bara alveg úti að aka eða er jörðin að fara kólna aðeins aftur ? Væri gaman að fá ykkar álit


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1249
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 66
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Mini ísöld á leiðinni

Pósturaf demaNtur » Sun 16. Jún 2013 07:33

Tölvurnar útí glugga og overclocka :guy



Skjámynd

Höfundur
g0tlife
1+1=10
Póstar: 1175
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 165
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Tengdur

Re: Mini ísöld á leiðinni

Pósturaf g0tlife » Þri 10. Sep 2013 05:23

http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett ... %2fleggjum

Daily Mail segir að sumir heimsþekktir vísindamenn telji að nú sé jörðin að fara inn í kuldatímabil sem muni vara fram að miðri þessari öld en ef það verður raunin mun það gera lítið úr dómsdagsspám um gróðurhúsaáhrifin og áhrif þeirra á hækkandi meðalhita.


Mynd

Eftir að vera búinn að segja þetta í 2 ár og enginn að trúa mér... I told you so !


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1249
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 66
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Mini ísöld á leiðinni

Pósturaf demaNtur » Þri 10. Sep 2013 07:42

Jæja, its official... Ég flyt af þessu skeri fyrir næsta sumar!




Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Mini ísöld á leiðinni

Pósturaf Bjosep » Þri 10. Sep 2013 08:28





Orrabaunir
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Mán 09. Sep 2013 07:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Mini ísöld á leiðinni

Pósturaf Orrabaunir » Þri 10. Sep 2013 08:31

Mér finnst alveg drullu fínt að fá kulda. Kannski kemur loksinns snjór á Íslandi :)


EDIT: Þegar ég segi Íslandi meina ég höfuðborgarsvæðinu.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16452
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2086
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mini ísöld á leiðinni

Pósturaf GuðjónR » Þri 10. Sep 2013 08:40

Held það sé eitthvað annað en ísöld, kannski global Monsún rigningar. :(



Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1696
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 35
Staða: Ótengdur

Re: Mini ísöld á leiðinni

Pósturaf Stutturdreki » Þri 10. Sep 2013 09:44

g0tlife skrifaði:Mynd


Þetta er samt minna heldur en 'normið' og það þyrfti að kólna töluvert mikið meira svo að það byrji eitthvað sem við gætum kalla ísöld.

Ætla ekki að fara að þræta fyrir hlýnun að mannavöldum en hún hlýtur að sveiflast eins og flest allt annað.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3833
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 149
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Mini ísöld á leiðinni

Pósturaf Daz » Þri 10. Sep 2013 10:03

g0tlife skrifaði:http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/metaukning-a-is-a-nordurheimskautinu-eru-grodurhusaahrifin-ykt?Pressandate=20090416%2band%2buser%253d0%2band%2b1%253d1%2fleggjumst-oll-a-eitt%2fleggjumst-oll-a%2fleggjumst-o%2fleggjum

Daily Mail segir að sumir heimsþekktir vísindamenn telji að nú sé jörðin að fara inn í kuldatímabil sem muni vara fram að miðri þessari öld en ef það verður raunin mun það gera lítið úr dómsdagsspám um gróðurhúsaáhrifin og áhrif þeirra á hækkandi meðalhita.




Að vitna í Daily Mail er álíka traustvekjandi og að vitna í bloggarann conspiracynutter.youcantfindme.gov . Ég er ekki að segja að þetta sé rangt, bara að Daily Mail er með því mesta rusli sem þú getur lesið á blaðamarkaðinum.



Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mini ísöld á leiðinni

Pósturaf Dagur » Þri 10. Sep 2013 11:42

Daz skrifaði:
g0tlife skrifaði:http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/metaukning-a-is-a-nordurheimskautinu-eru-grodurhusaahrifin-ykt?Pressandate=20090416%2band%2buser%253d0%2band%2b1%253d1%2fleggjumst-oll-a-eitt%2fleggjumst-oll-a%2fleggjumst-o%2fleggjum

Daily Mail segir að sumir heimsþekktir vísindamenn telji að nú sé jörðin að fara inn í kuldatímabil sem muni vara fram að miðri þessari öld en ef það verður raunin mun það gera lítið úr dómsdagsspám um gróðurhúsaáhrifin og áhrif þeirra á hækkandi meðalhita.




Að vitna í Daily Mail er álíka traustvekjandi og að vitna í bloggarann conspiracynutter.youcantfindme.gov . Ég er ekki að segja að þetta sé rangt, bara að Daily Mail er með því mesta rusli sem þú getur lesið á blaðamarkaðinum.


Amen



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Mini ísöld á leiðinni

Pósturaf Gúrú » Þri 10. Sep 2013 15:34

g0tlife skrifaði:
Daily Mail segir að sumir heimsþekktir vísindamenn telji að nú sé jörðin að fara inn í kuldatímabil sem muni vara fram að miðri þessari öld en ef það verður raunin mun það gera lítið úr dómsdagsspám um gróðurhúsaáhrifin og áhrif þeirra á hækkandi meðalhita.


"DailyMail segir"
"sumir"
"heimsþekktir vísindamenn"

Frábær efnisgrein.


Modus ponens

Skjámynd

FriðrikH
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Mini ísöld á leiðinni

Pósturaf FriðrikH » Mið 11. Sep 2013 20:47

Pressan og daily mail. Þegar kemur að vísindum held ég að það sé æskilegt að leita á aðrar slóðir til að staðfesta fréttir sem koma þaðan:

http://www.slate.com/blogs/bad_astronomy/2013/09/10/climate_change_sea_ice_global_cooling_and_other_nonsense.html



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Mini ísöld á leiðinni

Pósturaf Glazier » Mið 11. Sep 2013 21:02

GuðjónR skrifaði:Held það sé eitthvað annað en ísöld, kannski global Monsún rigningar. :(

Nei fjandinn hafi það, það hlýtur nú að fara að klárast! ](*,)


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5585
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1050
Staða: Ótengdur

Re: Mini ísöld á leiðinni

Pósturaf appel » Mið 11. Sep 2013 21:03

It's ok, I'm cool with it.
Mynd


*-*


RazerLycoz
Nörd
Póstar: 103
Skráði sig: Sun 01. Ágú 2010 17:34
Reputation: 0
Staðsetning: no comment
Staða: Ótengdur

Re: Mini ísöld á leiðinni

Pósturaf RazerLycoz » Mið 11. Sep 2013 21:08

Im ready :) :-"
Mynd


CPU:i5 2400@ 3.10 Ghz Quad Core | MB:Gigabyte Z68Xp-UD4 | Ram:Corsair 3x4Gb@1333 MHz DDR3 |HDD:Samsung 840 Pro 256 | GPU:Gtx 550Ti | Samsung 23"SA350B Full HD "Going to Upgrade Soon"


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Mini ísöld á leiðinni

Pósturaf vesley » Mið 11. Sep 2013 23:32

appel skrifaði:It's ok, I'm cool with it.
Mynd



"Ice to see you!"



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16452
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2086
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mini ísöld á leiðinni

Pósturaf GuðjónR » Mið 11. Sep 2013 23:35

Glazier skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Held það sé eitthvað annað en ísöld, kannski global Monsún rigningar. :(

Nei fjandinn hafi það, það hlýtur nú að fara að klárast! ](*,)


Ekki sýnist mér það, það eru farin að vaxa á mig sundfit.




playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 73
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Mini ísöld á leiðinni

Pósturaf playman » Fim 12. Sep 2013 08:45

GuðjónR skrifaði:
Glazier skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Held það sé eitthvað annað en ísöld, kannski global Monsún rigningar. :(

Nei fjandinn hafi það, það hlýtur nú að fara að klárast! ](*,)


Ekki sýnist mér það, það eru farin að vaxa á mig sundfit.

http://www.imdb.com/title/tt0114898/ :lol:


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9