Síða 1 af 1
Til hvers eru verkfallsréttindi?
Sent: Fös 14. Jún 2013 18:15
af hakkarin
Núna er ég svosem enginn prolli í þessum málum en ef að eitthver er óánægður með sín kjör af hverju þá ekki bara að finna sér vinnu annarstaðar? Finnst það vera asnarlegt að eitthver geti bara heimtað með frekju að fá hærri laun eða eitthvað álíka í staðinn fyrir að stunda eðlilegt diplomacy með vinnuveitandanum. Augljóslega getur maður ekki alltaf fengið það sem að maður vill, en stundum hefur maður bara engum góðuð spilum að spila, og þá verður maður bara að sætta sig við það. Þá finnst mér líka að verkföll séu stundum misnotuð þar sem að fólk tekur sig bara saman og heimtar eitthvað bara svona til þess að gera það.
Re: Til hvers eru verkfallsréttindi?
Sent: Fös 14. Jún 2013 18:53
af Storm
hahaha
Re: Til hvers eru verkfallsréttindi?
Sent: Fös 14. Jún 2013 19:48
af biturk
Ertu...alveg...
Jahjérna
sent úr s2
Re: Til hvers eru verkfallsréttindi?
Sent: Fös 14. Jún 2013 20:53
af TraustiSig
Re: Til hvers eru verkfallsréttindi?
Sent: Fös 14. Jún 2013 21:13
af Daz
biturk skrifaði:Ertu...alveg...
Jahjérna
sent úr s2
Ég varð að tilvitna þennan póst, því það er ekki oft sem ég er hjartanlega sammála biturk. Nema kannski þetta síðasta, veit ekki alveg með það.
Re: Til hvers eru verkfallsréttindi?
Sent: Fös 14. Jún 2013 21:33
af Hjaltiatla
Það fyrsta sem kom í hausinn á mér þegar ég las þetta var herra greindarvísitala *sarcasm* Það er ekki frekja að fara í verkfall ef fólk er að berjast fyrir bættum kjörum þ.e til að koma sínum skoðunum á framfæri um léleg kjör , það einfaldlega er mun sterkari staða að berjast sem heild fyrir bættum kjörum en að vera einn pirraður einstaklingur að hugsa um að segja upp vinnuni sinni vegna kjara sem ekki eru ásættanleg (Þetta eru mannréttindi hjá flestum vinnandi stéttum í þjóðfélaginu).
Re: Til hvers eru verkfallsréttindi?
Sent: Fös 14. Jún 2013 22:06
af urban
ok byrjum á einu.
Hvað í ósköpunum er að vera "prolli" í einhverju ?
fyrir hvað á þetta að standa ?
Re: Til hvers eru verkfallsréttindi?
Sent: Lau 15. Jún 2013 00:26
af hakkarin
Hjaltiatla skrifaði: Það er ekki frekja að fara í verkfall ef fólk er að berjast fyrir bættum kjörum þ.e til að koma sínum skoðunum á framfæri um léleg kjör , það einfaldlega er mun sterkari staða að berjast sem heild fyrir bættum kjörum en að vera einn pirraður einstaklingur að hugsa um að segja upp vinnuni sinni vegna kjara sem ekki eru ásættanleg
En af hverju ættir þú að fá betri kjör bara að því að þér finnst þau vera léleg? Ef að þú ert eitthver ílla mentaður api sem að vinnur á Subway hefur þú engan rétt til þess að væla yfir lélegum launum. Ef að fólk HEFUR eitthvað, hvort sem að það eru spes hæfileikar eða þekking, getur það fengið betri kjör að því að þá geta vinnuveitendunir ekki komist upp með það að hunsa vilja þinn til þess að fá betri kjör og/eða laun.
urban skrifaði:ok byrjum á einu.
Hvað í ósköpunum er að vera "prolli" í einhverju ?
fyrir hvað á þetta að standa ?
prolli=sérfræðingur.
Re: Til hvers eru verkfallsréttindi?
Sent: Lau 15. Jún 2013 00:35
af rango
hakkarin skrifaði:Hjaltiatla skrifaði: Það er ekki frekja að fara í verkfall ef fólk er að berjast fyrir bættum kjörum þ.e til að koma sínum skoðunum á framfæri um léleg kjör , það einfaldlega er mun sterkari staða að berjast sem heild fyrir bættum kjörum en að vera einn pirraður einstaklingur að hugsa um að segja upp vinnuni sinni vegna kjara sem ekki eru ásættanleg
En af hverju ættir þú að fá betri kjör bara að því að þér finnst þau vera léleg? Ef að þú ert eitthver ílla mentaður api sem að vinnur á Subway hefur þú engan rétt til þess að væla yfir lélegum launum. Ef að fólk HEFUR eitthvað, hvort sem að það eru spes hæfileikar eða þekking, getur það fengið betri kjör að því að þá geta vinnuveitendunir ekki komist upp með það að hunsa vilja þinn til þess að fá betri kjör og/eða laun.
urban skrifaði:ok byrjum á einu.
Hvað í ósköpunum er að vera "prolli" í einhverju ?
fyrir hvað á þetta að standa ?
prolli=sérfræðingur.
Hvað með lögregluna eða sjúkraliðana það er engin samkeppni þeir geta ekkert bara farið að vinna hjá ríkistjórn nr. 2.
Þetta er bara beisik mannréttindi að geta farið í verkfall ef ástandið á stéttinni er þannig að það sé ekki mannsæmandi laun.
Re: Til hvers eru verkfallsréttindi?
Sent: Lau 15. Jún 2013 00:38
af Hjaltiatla
Lögreglan er ekki með verkfallsrétt og þar af leiðandi eru þeir með mun verri samningsstöðu en aðrar stéttir
Re: Til hvers eru verkfallsréttindi?
Sent: Lau 15. Jún 2013 00:54
af rango
Hjaltiatla skrifaði:Lögreglan er ekki með verkfallsrétt og þar af leiðandi eru þeir með mun verri samningsstöðu en aðrar stéttir
Sko! Þarna hafið þið það
Re: Til hvers eru verkfallsréttindi?
Sent: Lau 15. Jún 2013 12:06
af Stutturdreki
hakkarin skrifaði:Núna er ég svosem enginn prolli í þessum málum en ef að eitthver er óánægður með sín kjör af hverju þá ekki bara að finna sér vinnu annarstaðar? Finnst það vera asnarlegt að eitthver geti bara heimtað með frekju að fá hærri laun eða eitthvað álíka í staðinn fyrir að stunda eðlilegt diplomacy með vinnuveitandanum. Augljóslega getur maður ekki alltaf fengið það sem að maður vill, en stundum hefur maður bara engum góðuð spilum að spila, og þá verður maður bara að sætta sig við það. Þá finnst mér líka að verkföll séu stundum misnotuð þar sem að fólk tekur sig bara saman og heimtar eitthvað bara svona til þess að gera það.
Til að byrja með fer ekki einstaklingur í verkfall í einhverju frekjukasti.
Þetta á kannski ekki eins mikið við í dag en fyrir ekki svo löngu var mest öll atvinnustarfssemi á hendi fárra eigenda, starsmenn sem voru óánægir með sín kjör gátu einfaldlega ekki sagt upp og fengið vinnu í næsta fyrirtæki við hliðina á. Í dag á þetta helst við ríkisstarfsmenn og/eða starfsmenn í greinum þar sem fyrirtæki/atvinnurekendur eru fá/fáir.
Verkfall er tól sem launþegar hafa til að knýja fram viðræður. Áður en það var viðurkennt þá var fólk einfaldlega rekið og aðrir ráðnir í staðinn.
Re: Til hvers eru verkfallsréttindi?
Sent: Lau 15. Jún 2013 12:23
af Baldurmar
hakkarin skrifaði:Núna er ég svosem enginn prolli í þessum málum en ef að eitthver er óánægður með sín kjör af hverju þá ekki bara að finna sér vinnu annarstaðar? Finnst það vera asnarlegt að eitthver geti bara heimtað með frekju að fá hærri laun eða eitthvað álíka í staðinn fyrir að stunda eðlilegt diplomacy með vinnuveitandanum. Augljóslega getur maður ekki alltaf fengið það sem að maður vill, en stundum hefur maður bara engum góðuð spilum að spila, og þá verður maður bara að sætta sig við það. Þá finnst mér líka að verkföll séu stundum misnotuð þar sem að fólk tekur sig bara saman og heimtar eitthvað bara svona til þess að gera það.
Væri gaman að þú myndir vanda málfar, svolítið erfitt að lesa þetta, a.m.k fyrstu 2 línurnar.
Nú er það hinsvegar þannig að verkfall er einmitt síðasta úrræði heillar stéttar til að fá kjör sín bætt. Enginn grípur til verkfalls nema samningaviðræður séu komnar í þrot. Þú sem einstaklingur hefur ekki rétt á því að fara bara í verkfall og hanga heima þangað til að þú færð hærri laun, þá værir þú einfaldlega rekinn. Verkfall er verkfæri sem heil starfsstétt getur nýtt sér til að þrýsta á ríkið að semja, t.d hafa kennarar nýtt sér þessi réttindi sín til að ná fram launa- og réttindajöfnuði gangvart öðrum svipað menntuðu fólki í starfi hjá hinu opinbera.
Það er því ekki rétt að allir kennarar landsins geti bara sagt upp störfum og fundið aðra vinnu, það hlýtur hver maður að sjá. Núna nýlega fengu hjúkrunarfræðingar kröfum sýnum mætt að einhverju leyti, það hafðist að lokum með samningagerð en þó ekki fyrr en að yfirvofandi verkfall hjúkrunarfræðinga lá fyrir.
Re: Til hvers eru verkfallsréttindi?
Sent: Lau 15. Jún 2013 12:43
af fannar82
hakkarin skrifaði:Núna er ég svosem enginn prolli í þessum málum en ef að eitthver er óánægður með sín kjör af hverju þá ekki bara að finna sér vinnu annarstaðar? Finnst það vera asnarlegt að eitthver geti bara heimtað með frekju að fá hærri laun eða eitthvað álíka í staðinn fyrir að stunda eðlilegt diplomacy með vinnuveitandanum. Augljóslega getur maður ekki alltaf fengið það sem að maður vill, en stundum hefur maður bara engum góðuð spilum að spila, og þá verður maður bara að sætta sig við það. Þá finnst mér líka að verkföll séu stundum misnotuð þar sem að fólk tekur sig bara saman og heimtar eitthvað bara svona til þess að gera það.
RELEASE THE TROLLEN!