Tölvulistinn.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 303
- Skráði sig: Lau 17. Apr 2010 00:13
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Tölvulistinn.
Jæja, þá er maður búinn að upplifa það sem sumir hafa gengið í gegn, í sambandi við Tölvulistann. Ég keypti harðan disk um daginn og setti skömmu seinna í tölvuna hjá mér, og var þess strax var að það hummaði í turninum mínum, og það mikið að það leiddi út í borðið sem hann stendur á, þó að það séu gúmmí fætur á turninum. Ég færði diskinn neðst í turninn hávaðinn minkaði til muna en ekki nóg til að ég væri ánægður. ekki var hann laus í festingum og ef ég ýtti á diskin með nokkura Kg. þrýstingi þá hvarf hljóðið alveg.Ég tók líka eftir að nýi diskurinn titraði mjög mikið miðað við hinn diskinn sem ég hef í turninum.
Ég hringdi í TL og sagði þeim söguna hér að ofan og fék þau svör að ég ætti að koma með diskinn á verkstæðið og láta meta þetta, sem ég gerði daginn eftir.
Sagði verstæðismanninum hvað væri að, hann tók diskinn, prófaði og kom til baka og sagði að honum fyndist hann ekkert titra neitt óeðlilega mikið. Ég þori að veðja að hann hafi ekki verið með annan disk til samanburðar, hvað þá að leggja diskinn á borð og hlusta því það var útvarp í fullum gangi og einhverjir gaurar að tala hástöfum inni á verkstæði.
Ég þakkaði pennt fyrir mig, sagði að hérna kæmi ég ekki aftur, opnaði hurðina (sem er á annari hæð) og dúndraði diskinnum niður á bílaplanið og lokaði síðann hurðinni sallarólegur. þetta eiga að vera svaka fagmenn, allavegana miðað við pappíra sem héngu upp á vegg í afgreiðslunni
Tók síðann diskinn, labbaði í verslunina og hitti þar einn prúðann afgreiðslumann við afgreiðsuborðið. Ég sagði honum frá öllu sem hafði gengið á, sem að sýndi með miklum áhuga og undrun hvernig hafði gengið, ég rétti honum diskinn og sagði sallarólegur " þetta er seinasta skiptið sem að ég kem hérna inn, ég mun aldrei versla við ykkur aftur".
Ég hringdi í TL og sagði þeim söguna hér að ofan og fék þau svör að ég ætti að koma með diskinn á verkstæðið og láta meta þetta, sem ég gerði daginn eftir.
Sagði verstæðismanninum hvað væri að, hann tók diskinn, prófaði og kom til baka og sagði að honum fyndist hann ekkert titra neitt óeðlilega mikið. Ég þori að veðja að hann hafi ekki verið með annan disk til samanburðar, hvað þá að leggja diskinn á borð og hlusta því það var útvarp í fullum gangi og einhverjir gaurar að tala hástöfum inni á verkstæði.
Ég þakkaði pennt fyrir mig, sagði að hérna kæmi ég ekki aftur, opnaði hurðina (sem er á annari hæð) og dúndraði diskinnum niður á bílaplanið og lokaði síðann hurðinni sallarólegur. þetta eiga að vera svaka fagmenn, allavegana miðað við pappíra sem héngu upp á vegg í afgreiðslunni
Tók síðann diskinn, labbaði í verslunina og hitti þar einn prúðann afgreiðslumann við afgreiðsuborðið. Ég sagði honum frá öllu sem hafði gengið á, sem að sýndi með miklum áhuga og undrun hvernig hafði gengið, ég rétti honum diskinn og sagði sallarólegur " þetta er seinasta skiptið sem að ég kem hérna inn, ég mun aldrei versla við ykkur aftur".
Ekkert til að monta mig af.....
Re: Tölvulistinn.
Það er fólk eins og þú sem skemmir fyrir öðrum með góða þjónustu og ofl... Hvað græddir þú á því að dúndra disknum í jörðina? Og afhverju talarðu ekki bara við verslunina og baðst um að skipta um annan disk?
Ég held að þú hafir grafið þína eigið gröf með þessari hegðun þinni
Ég held að þú hafir grafið þína eigið gröf með þessari hegðun þinni
-
- Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvulistinn.
thehulk skrifaði:Það er fólk eins og þú sem skemmir fyrir öðrum með góða þjónustu og ofl... Hvað græddir þú á því að dúndra disknum í jörðina? Og afhverju talarðu ekki bara við verslunina og baðst um að skipta um annan disk?
Ég held að þú hafir grafið þína eigið gröf með þessari hegðun þinni
Skemmir fyrir öðrum? Ég hef varla heyrt neina einustu góða sögu frá verkstæðinu hjá Tölvulistanum, hef lent í því líka með hátalaraviðgerð sem lofað var að tæki 4 daga tók 2-3 vikur.
Og afhverju talarðu ekki bara við verslunina og baðst um að skipta um annan disk? - Gerði hann það ekki? fór hann ekki með diskinn á verkstæðið og lét skoða hann og ''ekkert var að''?
Re: Tölvulistinn.
Já það er svona spondant hegðun að vera með dramatíska stæla að henda disk af annari hæð á malbik, sem lætur oft viðskiptavini líta asnalega út fyrir sölumenn og fólk sem vinnur á verkstæði.
Ef ég þekki rétt yfirmann verkstæðis og Sæma sem sér um verslunina - þá held ég að þeir hefðu skipt disknum auðveldlega ef viðskiptavinurinn hefði beðið um það. Þá sérstaklega að þetta á að vera nýr diskur.
Fyrirtæki eiga að vera heiðarleg gagnvart viðskiptavinum og vice versa
Ef ég þekki rétt yfirmann verkstæðis og Sæma sem sér um verslunina - þá held ég að þeir hefðu skipt disknum auðveldlega ef viðskiptavinurinn hefði beðið um það. Þá sérstaklega að þetta á að vera nýr diskur.
Fyrirtæki eiga að vera heiðarleg gagnvart viðskiptavinum og vice versa
-
- FanBoy
- Póstar: 765
- Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
- Reputation: 14
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Tengdur
Re: Tölvulistinn.
Átt að fara strax þegar þú tekur eftir þetta á kaup degi eða daginn eftir með þetta niður í verslun til þeirra. Ath Verslun ekki verkstæði því nýr hlutur á ekkert erindi inná verkstæði.
Ég hef tvisvar þurft að koma með nýjan gallaðan hlut til þeirra, aflgjafa sem vældi við minnsta álag og vegna óhljóða í mús sem ég keyti hjá þeim. Sagði einfaldlega hvað væri að og gekk út með nýjan hlut í staðinn 5 min seinna bæði skiptin.
Topp þjónusta.
Ég hef tvisvar þurft að koma með nýjan gallaðan hlut til þeirra, aflgjafa sem vældi við minnsta álag og vegna óhljóða í mús sem ég keyti hjá þeim. Sagði einfaldlega hvað væri að og gekk út með nýjan hlut í staðinn 5 min seinna bæði skiptin.
Topp þjónusta.
MacTastic!
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvulistinn.
Hvað ætlaru að segja við sölumanninn þegar hann svarar.. ég henti hörðum disk í jörðina og nú virkar hann ekki ??
Hljómar ekki vel ert það ?
Hann virkaði ekki þegar þú fékkst hann og þannig áttiru að skila honum til baka.. ekki betri eða verri.. bara í því ástandi sem þú fékst hann ! ekki grýta honum í jörðina og segja að hann virkar ekki :Þ
Hljómar ekki vel ert það ?
Hann virkaði ekki þegar þú fékkst hann og þannig áttiru að skila honum til baka.. ekki betri eða verri.. bara í því ástandi sem þú fékst hann ! ekki grýta honum í jörðina og segja að hann virkar ekki :Þ
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
- FanBoy
- Póstar: 778
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Reputation: 45
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvulistinn.
Þetta verður hláturs efni búðarinnar næstu vikurnar
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16567
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvulistinn.
þorri69 skrifaði:...opnaði hurðina (sem er á annari hæð) og dúndraði diskinnum niður á bílaplanið og lokaði síðann hurðinni sallarólegur
Ég hefði hringt á sjúkrabíl og látið vista þig á viðeigandi stofnun, svona gerir ekki eðlilegt fólk.
Lýsingin á þessum disk hljómar eins og um Seagate sé að ræða, ég hef aldrei átt Seagate disk sem hefur ekki a) drepist b) víbrað svona og verið með leiðindar hávaða.
Ef þú vilt fá disk sem heldur kjafti þá kaupir þú WD Red eða WD Green eða sættir þig við 2.5" diska eða það allra besta ferð í SSD.
p.s. hef ekki reynslu af Hitachi og get því ekki tjáð mig um þá.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1105
- Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
- Reputation: 16
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvulistinn.
Eg er með wd green disk sé er bilaður er einmitt að fara með hann á verkstæði á morgunn til að fá nýjan. Hef alltaf verið á móti wd en ákvað að prufa því hef heyrt að þeir séu orðnir góðir en var svikinn
Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 2
Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 2
Símvirki.
-
- Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvulistinn.
GuðjónR skrifaði:þorri69 skrifaði:...opnaði hurðina (sem er á annari hæð) og dúndraði diskinnum niður á bílaplanið og lokaði síðann hurðinni sallarólegurÉg hefði hringt á sjúkrabíl og látið vista þig á viðeigandi stofnun, svona gerir ekki eðlilegt fólk.
-
- spjallið.is
- Póstar: 419
- Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvulistinn.
Þetta hljóð magnast upp í kassanum og þú áttir auðvitað að fara með alla tölvuna á verkstæðið, ekki bara diskinn. Allir diskar titra smá en það er tölvukassinn sem magnar upp hljóðið. Mig grunar að þú sért með ódýran kassa sem veldur þessu hljóði.
Ég giska á að þú hafir verið með WD black disk sem titrar meira en venjulegir diskar.
En að vera með einhverja stæla og henda disk í jörðina segir meira um þig en þá !!!!!!
Ég giska á að þú hafir verið með WD black disk sem titrar meira en venjulegir diskar.
En að vera með einhverja stæla og henda disk í jörðina segir meira um þig en þá !!!!!!
Re: Tölvulistinn.
Þessi þráður er frábær ef maður hlustar á basscop með Merzedes Club á meðan maður les hann
http://www.tonlist.is/Music/Song/81534/ ... touch_you/
http://www.tonlist.is/Music/Song/81534/ ... touch_you/
-
- /dev/null
- Póstar: 1476
- Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
- Reputation: 304
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvulistinn.
Þetta er dæmigerður a...gangur hjá búð/verkstæði. Áttu einfaldlega að biðja hann um að koma með turninnn sem diskur var í. Hægt að setja vélina í gang og klára málið strax frammi í afgreiðslu.
En því miður virðist Tl vera enn við það sama.
En því miður virðist Tl vera enn við það sama.
-
- FanBoy
- Póstar: 785
- Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
- Reputation: 3
- Staðsetning: 404 - Location Not found.
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvulistinn.
þorri69 skrifaði:Ekkert til að monta mig af.....
Hittir naglan á hausinn þarna, Greyið starfsfólkið.
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1619
- Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
- Reputation: 295
- Staðsetning: Cicada - 3301
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvulistinn.
ég held það skiptir litlu máli hvar marr verslar á íslandi þjónustu er alltaf eitthvað sem vantar.
Nema einstaka sinnum hef ég nú verið hifaður úr skónum (fekk svo góða afgreiðslu)
Tölvutek (mjög góð þjónusta midað við það að þetta eru "mest megnis" krakkar sem vinna þarna)
Tölvulistinn(sorry ég segji þetta það er eins og að fara í bónus ENGIN þjonusta né fagmennska)
Tölvuvirkni (geðveik þjónusta reyna alltaf að hjálpa manni og ábyrgðar dót klikkar aldrei hjá þeim(hef reyndar bara einu sinni þurft að lenda í þvi)
Tölvutækni(Mjög fínt,Samt svoltið eins og Bónus,Afgreiddu þíg sjálf búð vantar stundum þjónustulundinn.)
Att.is (geðveik þjónusta gott fólk,fagmannsleg vinnubrögð,og yfirleitt gott verð)
Kisildalur(geðveik þjónusta gott fólk,fagmannsleg vinnubrögð)
svona í lok er EKKI að dæma fólkið heldur bara fyrirtækið .
Nema einstaka sinnum hef ég nú verið hifaður úr skónum (fekk svo góða afgreiðslu)
Tölvutek (mjög góð þjónusta midað við það að þetta eru "mest megnis" krakkar sem vinna þarna)
Tölvulistinn(sorry ég segji þetta það er eins og að fara í bónus ENGIN þjonusta né fagmennska)
Tölvuvirkni (geðveik þjónusta reyna alltaf að hjálpa manni og ábyrgðar dót klikkar aldrei hjá þeim(hef reyndar bara einu sinni þurft að lenda í þvi)
Tölvutækni(Mjög fínt,Samt svoltið eins og Bónus,Afgreiddu þíg sjálf búð vantar stundum þjónustulundinn.)
Att.is (geðveik þjónusta gott fólk,fagmannsleg vinnubrögð,og yfirleitt gott verð)
Kisildalur(geðveik þjónusta gott fólk,fagmannsleg vinnubrögð)
svona í lok er EKKI að dæma fólkið heldur bara fyrirtækið .
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
-
- Geek
- Póstar: 809
- Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 12:46
- Reputation: 4
- Staðsetning: Now back to the bottom
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvulistinn.
þorri69 skrifaði:og sagði sallarólegur
Eftir að þú varst búinn að dúndra disknum í jörðina og labba út. Hvað í ****** græddiru á því?
Afhverju baðstu ekki um yfirmann og útskýrðir þetta fyrir honum. Sé ekkert að disknum og hann er 2vikna gamall þá skipta þeir honum væntanlega út. Tæknimaðurinn/Móttökumaðurinn sem tók á móti þér var kannaski ekki alveg að kveikja á hvað þú varst að meina? (hefur hugsanlega ekkert heyrt um málið fyrr en þarna á staðnum)
Now look at the location
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 303
- Skráði sig: Lau 17. Apr 2010 00:13
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvulistinn.
Er með coolermaster silencio 550 og tók það fram í símanum og á verkstæðinu. þetta var WD blue. er með ssd fyrir stýrikerfi.
Hef fengið góða þjónustu í TL en það var áður en þeir fluttu, hef hinsvegar fengið bara frábæra þjónustu hjá Tölvutek , ætli ég snúi mér ekki alfarið til þeirra.
Samt betra fyrir þá að vera með öryggishjálma ef ég kæmi með bilaða vöru
Hef fengið góða þjónustu í TL en það var áður en þeir fluttu, hef hinsvegar fengið bara frábæra þjónustu hjá Tölvutek , ætli ég snúi mér ekki alfarið til þeirra.
Samt betra fyrir þá að vera með öryggishjálma ef ég kæmi með bilaða vöru
Ekkert til að monta mig af.....
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 920
- Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
- Reputation: 28
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvulistinn.
spurning um að farað ganga með þennan?
http://static.tumblr.com/rfhifik/gtNlbf ... elmogo.jpg
edit: vantar endann á myndinni :/ en þið sjáið myndina á linknum
http://static.tumblr.com/rfhifik/gtNlbf ... elmogo.jpg
edit: vantar endann á myndinni :/ en þið sjáið myndina á linknum
Re: Tölvulistinn.
Ég er ekki að fatta þessa gagnrýni á viðbrögðin hjá þessum gæja.
Hann kemur hingað og segir frá þeim og ég skil hann bara nokkuð vel.
Ekki að ég mundi haga mér svona en vá, oft mundi mig langa til þess þegar maður lendir á þjónustuaðila sem hreinlega pirrar mann meira frekar en að hlusta og reyna að skilja.
Tölvulistinn hefur núna val:
a) Hlæja að þessu (sem þeir virðast ætla að gera)
b) Gera ekkert.
c) Gera eitthvað fyrir þennan gaur.
Valkostur b er skynsamlegastur og meikar alveg sens, þessi gaur verður líklega aldrei ánægður með TL ever again.
Fólk á ekki eftir að skipta um skoðun á TL vegna þessa þráðar en það fer ekki og kaupir HDD þarna.
En að hlæja að þessu og hreinlega ætla ekki að reyna skilja að þeir eru að selja drasl vöru sem gerði viðskiptavin MJÖG óánægðan, það er bara bad business og hrein og klár heimska.
Ef standardinn þeirra er ekki hærri, þá má taka það til sín og hugsa málið hvar maður verslar.
Hann kemur hingað og segir frá þeim og ég skil hann bara nokkuð vel.
Ekki að ég mundi haga mér svona en vá, oft mundi mig langa til þess þegar maður lendir á þjónustuaðila sem hreinlega pirrar mann meira frekar en að hlusta og reyna að skilja.
Tölvulistinn hefur núna val:
a) Hlæja að þessu (sem þeir virðast ætla að gera)
b) Gera ekkert.
c) Gera eitthvað fyrir þennan gaur.
Valkostur b er skynsamlegastur og meikar alveg sens, þessi gaur verður líklega aldrei ánægður með TL ever again.
Fólk á ekki eftir að skipta um skoðun á TL vegna þessa þráðar en það fer ekki og kaupir HDD þarna.
En að hlæja að þessu og hreinlega ætla ekki að reyna skilja að þeir eru að selja drasl vöru sem gerði viðskiptavin MJÖG óánægðan, það er bara bad business og hrein og klár heimska.
Ef standardinn þeirra er ekki hærri, þá má taka það til sín og hugsa málið hvar maður verslar.
Re: Tölvulistinn.
GuðjónR skrifaði:þorri69 skrifaði:...opnaði hurðina (sem er á annari hæð) og dúndraði diskinnum niður á bílaplanið og lokaði síðann hurðinni sallarólegur
Ég hefði hringt á sjúkrabíl og látið vista þig á viðeigandi stofnun, svona gerir ekki eðlilegt fólk.
Lýsingin á þessum disk hljómar eins og um Seagate sé að ræða, ég hef aldrei átt Seagate disk sem hefur ekki a) drepist b) víbrað svona og verið með leiðindar hávaða.
Ef þú vilt fá disk sem heldur kjafti þá kaupir þú WD Red eða WD Green eða sættir þig við 2.5" diska eða það allra besta ferð í SSD.
p.s. hef ekki reynslu af Hitachi og get því ekki tjáð mig um þá.
Ég hef eingöngu keypt Seagate diska undan farin ár aldrei neitt vesen er með 8.stk í tölvunni núna frá 500gb-3000gb
Hef ekki góða reynslu af Wd diskum, ég hlyt að vera afskaplega óheppin þegar ég hef keypt wd diska(margir sem mæla þeim) þeir hafa bilað eða svakalegt leguhljóð í þeim.
-
- Fiktari
- Póstar: 78
- Skráði sig: Mán 25. Júl 2011 21:44
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvulistinn.
Er það TL að kenna að WD diskarnir eru stundum með hljóð?
Hef bara fengið góða þjónustu þarna
Hef bara fengið góða þjónustu þarna
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 388
- Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
- Reputation: 45
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvulistinn.
Mér finnst þetta skemmtileg saga og ég er sammála Rapport þ.e. ég skil þessi viðbrögð, en ég persónulega myndi seint gríta disknum í jörðina (kannski vantar bara allar hreðjar i mann ). En allavega þá hef ég einnig ömurlega viðskiptasögu af Tölvulistanum sem ég nenni ekki að fara frekar útí, en ég virðist samt allat asnast til að versla eitthvað þarna af og til.
-
- Kóngur
- Póstar: 6395
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 463
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvulistinn.
það sem ég sé við þetta að þú tapaðir einhverjum þúsundköllum og TL græddu nokkra þúsundkalla.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Fiktari
- Póstar: 81
- Skráði sig: Mið 03. Okt 2012 13:22
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvulistinn.
Hef ekkert nema gott um Tölvulistann að segja alltaf verið topp þjónusta þar fyrir mig.