Síða 1 af 2

Er að hugsa um að koma heim aftur

Sent: Sun 02. Jún 2013 23:07
af GuðjónR
Játa mig sigraðan...

Re: Er að hugsa um að koma heim aftur

Sent: Sun 02. Jún 2013 23:08
af svensven
Burtu með MAC ? ;)

Re: Er að hugsa um að koma heim aftur

Sent: Sun 02. Jún 2013 23:11
af GuðjónR
svensven skrifaði:Burtu með MAC ? ;)

Já!
Hvernig datt þér það í hug???

Mynd

Re: Er að hugsa um að koma heim aftur

Sent: Sun 02. Jún 2013 23:12
af svensven
GuðjónR skrifaði:
svensven skrifaði:Burtu með MAC ? ;)

Já!
Hvernig datt þér það í hug???



hahahah ég veit það eiginlega ekki, fannst það bara vera það eina sem kom til greina =D>

Re: Er að hugsa um að koma heim aftur

Sent: Sun 02. Jún 2013 23:16
af GuðjónR
Fíni flotti iMac, HIGH end ... virðist ekki ráða við www.roblox.com
Veit ekki hvort það er móðurborðið sem er farið eða skjákortið...(þetta er skrifað á sex ára gamla HP lappa druslu sem hefur alltaf gengið eins og klukka)

Re: Er að hugsa um að koma heim aftur

Sent: Sun 02. Jún 2013 23:19
af Daz
Tölvur bila, alveg sama hvað þær heita. Sumir framleiðendur hafa á sér betra orð, en það bilar samt allt stundum. Eða sumt alltaf.

Re: Er að hugsa um að koma heim aftur

Sent: Sun 02. Jún 2013 23:22
af GuðjónR
Já ég veit...þetta er bara svo svekkjandi.

Hvort mynduð þið veðja á skjákortið eða móðurborðið?
Ég næ að ræsa tölvuna upp þegar hún er köld, láta hana ganga í svona 10 mín BUMM!
Þá koma þessar lóðréttu rákir.

Re: Er að hugsa um að koma heim aftur

Sent: Sun 02. Jún 2013 23:23
af lukkuláki
GuðjónR skrifaði:Já ég veit...þetta er bara svo svekkjandi.

Hvort mynduð þið veðja á skjákortið eða móðurborðið?
Ég næ að ræsa tölvuna upp þegar hún er köld, láta hana ganga í svona 10 mín BUMM!
Þá koma þessar lóðréttu rákir.



Skjákortið segi ég

Re: Er að hugsa um að koma heim aftur

Sent: Sun 02. Jún 2013 23:24
af svensven
lukkuláki skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Já ég veit...þetta er bara svo svekkjandi.

Hvort mynduð þið veðja á skjákortið eða móðurborðið?
Ég næ að ræsa tölvuna upp þegar hún er köld, láta hana ganga í svona 10 mín BUMM!
Þá koma þessar lóðréttu rákir.



Skjákortið segi ég


sammála því, skjákort

Re: Er að hugsa um að koma heim aftur

Sent: Sun 02. Jún 2013 23:34
af GuðjónR
Já mig grunar skjákortið, ég prófaði að taka RAM kubbana úr og setja einn og einn í einu en það hafði ekkert að segja.

Re: Er að hugsa um að koma heim aftur

Sent: Sun 02. Jún 2013 23:38
af Squinchy
Vélin innan ábyrgðar tíma ?

Re: Er að hugsa um að koma heim aftur

Sent: Sun 02. Jún 2013 23:48
af GuðjónR
Squinchy skrifaði:Vélin innan ábyrgðar tíma ?

Nope, hún er eins og hálfsárs :(
Það vantar apple care á klakann, kaupir þriggja ára ábyrgð þannig.

Ef þetta er skjákortið þá kostar það ekki nema $600
http://www.welovemacs.com/6615969.html

Re: Er að hugsa um að koma heim aftur

Sent: Sun 02. Jún 2013 23:54
af worghal
GuðjónR skrifaði:
Squinchy skrifaði:Vélin innan ábyrgðar tíma ?

Nope, hún er eins og hálfsárs :(
Það vantar apple care á klakann, kaupir þriggja ára ábyrgð þannig.

Ef þetta er skjákortið þá kostar það ekki nema $600
http://www.welovemacs.com/6615969.html

eins og hálfs? þá er hún í ábyrgð, gefið að þú hafir keypt hana af íslenskum söluaðila.

Re: Er að hugsa um að koma heim aftur

Sent: Mán 03. Jún 2013 00:00
af Squinchy
worghal skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Squinchy skrifaði:Vélin innan ábyrgðar tíma ?

Nope, hún er eins og hálfsárs :(
Það vantar apple care á klakann, kaupir þriggja ára ábyrgð þannig.

Ef þetta er skjákortið þá kostar það ekki nema $600
http://www.welovemacs.com/6615969.html

eins og hálfs? þá er hún í ábyrgð, gefið að þú hafir keypt hana af íslenskum söluaðila.


Ef þú hefur þú hefur tekið hana erlendis með apple care og hefur virkjað hana þá getur þú farið með vélina í epli.is

Re: Er að hugsa um að koma heim aftur

Sent: Mán 03. Jún 2013 00:03
af lukkuláki
worghal skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Squinchy skrifaði:Vélin innan ábyrgðar tíma ?

Nope, hún er eins og hálfsárs :(
Það vantar apple care á klakann, kaupir þriggja ára ábyrgð þannig.

Ef þetta er skjákortið þá kostar það ekki nema $600
http://www.welovemacs.com/6615969.html

eins og hálfs? þá er hún í ábyrgð, gefið að þú hafir keypt hana af íslenskum söluaðila.


Sennilega er hún versluð út á kt. fyrirtækis þá er 1 árs ábyrgð hjá mörgum

Re: Er að hugsa um að koma heim aftur

Sent: Mán 03. Jún 2013 00:09
af GuðjónR
Rétt, fyrirtæki = 1 ár en einstaklingar = 2 ár.

Re: Er að hugsa um að koma heim aftur

Sent: Mán 03. Jún 2013 00:13
af Tiger
GuðjónR skrifaði:
Squinchy skrifaði:Vélin innan ábyrgðar tíma ?

Nope, hún er eins og hálfsárs :(
Það vantar apple care á klakann, kaupir þriggja ára ábyrgð þannig.

Ef þetta er skjákortið þá kostar það ekki nema $600
http://www.welovemacs.com/6615969.html


$600 fyrir sjákort er ekki NEITT

Re: Er að hugsa um að koma heim aftur

Sent: Mán 03. Jún 2013 00:16
af GuðjónR
Tiger skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Squinchy skrifaði:Vélin innan ábyrgðar tíma ?

Nope, hún er eins og hálfsárs :(
Það vantar apple care á klakann, kaupir þriggja ára ábyrgð þannig.

Ef þetta er skjákortið þá kostar það ekki nema $600
http://www.welovemacs.com/6615969.html


$600 fyrir sjákort er ekki NEITT

Jú löngu outdated skjákort :D
Ekki eins og þetta sé GTX 780 hahaha.

Re: Er að hugsa um að koma heim aftur

Sent: Mán 03. Jún 2013 00:21
af tdog
Þetta er skjákortið. Ég er nokkuð viss um að hún sé nothæf með aukaskjá.

Amk. er gamla mbp-in mín þannig séð brikkuð.

Re: Er að hugsa um að koma heim aftur

Sent: Mán 03. Jún 2013 00:22
af trausti164
thetta er gamalt og thekt vandamal med imac tolvurnar, ryk safnast saman a skjakortinu og veldur ofhitnun sem leydir til randa a skjanum.
(afsakid stafsetningu, er a sima med messed up lyklabord)

Re: Er að hugsa um að koma heim aftur

Sent: Mán 03. Jún 2013 01:02
af GuðjónR
Squinchy skrifaði:
worghal skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Squinchy skrifaði:Vélin innan ábyrgðar tíma ?

Nope, hún er eins og hálfsárs :(
Það vantar apple care á klakann, kaupir þriggja ára ábyrgð þannig.

Ef þetta er skjákortið þá kostar það ekki nema $600
http://www.welovemacs.com/6615969.html

eins og hálfs? þá er hún í ábyrgð, gefið að þú hafir keypt hana af íslenskum söluaðila.


Ef þú hefur þú hefur tekið hana erlendis með apple care og hefur virkjað hana þá getur þú farið með vélina í epli.is

Hún var keypt í epli.is ;)

Re: Er að hugsa um að koma heim aftur

Sent: Mán 03. Jún 2013 07:38
af MatroX
færð fína pc vél fyrir þennan pening :)

Re: Er að hugsa um að koma heim aftur

Sent: Mán 03. Jún 2013 08:35
af Daz
Styrkleiki PC tölvunnar að koma í ljós? Meiri samkeppni á íhlutamarkaðinum og því ódýrar að skipta um/meira úrval.

Re: Er að hugsa um að koma heim aftur

Sent: Mán 03. Jún 2013 08:54
af C3PO
GuðjónR skrifaði:Já ég veit...þetta er bara svo svekkjandi.

Hvort mynduð þið veðja á skjákortið eða móðurborðið?
Ég næ að ræsa tölvuna upp þegar hún er köld, láta hana ganga í svona 10 mín BUMM!
Þá koma þessar lóðréttu rákir.


Er ekki málið að taka skjákortið út, hreinsa það og setja nýtt kælikrem. Allavega áður en að þú ferð að kaupa nýtt.

Kv. D

Re: Er að hugsa um að koma heim aftur

Sent: Mán 03. Jún 2013 09:24
af appel
Þetta iMac er fatlað... ef skjákortið fer þá er skjárinn ónýtur, örgjörvinn ónýtur, móðurborðið ónýtt, kassinn ónýtur, minnið ónýtt, aflgjafinn ónýtur og allt bara ónýtt ef einn component failar. Það þyrfti að vera lágmark 3ja ára ábyrgð á svona iMac útaf þessari áhættu.

EN já, kostir PC skína í gegn þarna, þar sem þú getur skipt út biluðum component fyrir lágmarks pening.