Síða 1 af 1
Er þetta ljótasti Porsche sögunar
Sent: Fös 31. Maí 2013 00:17
af vesi
Þar sem nýr porsche verður kyntur í ár (nov) var ég að spá hvort þeir fari ekki að reka hönnunar stjórann sinn.. ég ég ég bara á valla til orð..
ég hef ekkert á móti þróun og framtíð en hvernig gátu þeir farið þangað úr þessu
Fallegasti Porsche-inn (að mínu mati)
Re: Er þetta ljótasti Porsche sögunar
Sent: Fös 31. Maí 2013 00:26
af Yawnk
vesi skrifaði:Þar sem nýr porsche verður kyntur í ár (nov) var ég að spá hvort þeir fari ekki að reka hönnunar stjórann sinn.. ég ég ég bara á valla til orð..
ég hef ekkert á móti þróun og framtíð en hvernig gátu þeir farið þangað úr þessu
Fallegasti Porsche-inn (að mínu mati)
Fjölskylduvænn Porsche?
Þá geta þó fjölskyldumenn sem lenta í gráa fiðringnum svokallaða keypt sér Porsche og konan er sátt ?
Re: Er þetta ljótasti Porsche sögunar
Sent: Fös 31. Maí 2013 00:29
af Viktor
Held að þeir séu nú bara að elta markaðinn
Finnst þetta alls ekki ljótur bíll, þó þetta sé ekki jafn flott og sportbílarnir frá þeim. Bara minnkaður Cayenne.
Þetta aftur á móti er hættulega ófagurt:
Re: Er þetta ljótasti Porsche sögunar
Sent: Fös 31. Maí 2013 00:30
af chaplin
Finnst hann nú alls ekki það slæmur.
Flottasti að mínu mati
Re: Er þetta ljótasti Porsche sögunar
Sent: Fös 31. Maí 2013 00:36
af vesley
Þessi Macan er bara alls ekkert slæmur.
Hafa gert marga verri.
Re: Er þetta ljótasti Porsche sögunar
Sent: Fös 31. Maí 2013 00:36
af Yawnk
Án efa sá flottasti!
Porsche 911 Speedster, aðeins framleiddur í 356 eintökum í tilefni 25 ára afmælis Porsche Exclusive.
Læt fylgja með einn Pontiac Aztek, enda afskaplega fallegur skrjóður.
Re: Er þetta ljótasti Porsche sögunar
Sent: Fös 31. Maí 2013 00:36
af worghal
að mínu mati er gamli Porsche frænda mína lang fallegati Porsche sem ég hef séð.
1977 Porsche 911 Turbo, Targa
(sem þýðir fjarlægjanlegt þak, ekki blæja)hann var svona skjanna hvítur með svörtu "límmiðana" á brettaköntunum að aftan með þennan svakalega spoiler.
að rann yfir mikil sorg í fjölskyldunni þegar hann seldi hann í kringum 2007
þegar ég verð orðinn marg millionare þá mun ég leita hann uppi og kaupa hann! HEED MY WORD!
Re: Er þetta ljótasti Porsche sögunar
Sent: Fös 31. Maí 2013 00:36
af Viktor
Svipað:
Hvernig gátu Audi farið úr þessu
Í þetta
Og BMW úr þessu
í þetta
Re: Er þetta ljótasti Porsche sögunar
Sent: Fös 31. Maí 2013 00:39
af Gúrú
Mér finnst þetta bara stórkostlega vel hannaðir/flottir bílar, og verkfræðin sem fór í þetta body eflaust yfir skilning okkar allra hafin.
Re: Er þetta ljótasti Porsche sögunar
Sent: Fös 31. Maí 2013 00:43
af vesi
Gúrú skrifaði:Mér finnst þetta bara stórkostlega vel hannaðir/flottir bílar, og verkfræðin sem fór í þetta body eflaust yfir skilning okkar allra hafin.
ég skil vel með verkfræðina og þróunina sem hefur farið í þennan bíl, nær eflaust 100kmh á ca 4sec og liggur eins og skepna, þegar ég sá myndina þá sá ég fyirir mér aftanáklesta bjöllu sem hafði verið á stera-trippi...
Re: Er þetta ljótasti Porsche sögunar
Sent: Fös 31. Maí 2013 00:49
af AntiTrust
Nei, ég get eiginlega ekki sagt að mér finnist þetta ljótt. Ekki frekar en Q5/Q7 línan eða X3/X5. Ef þið viljið sjá ljótan Porche, flettið upp Porsche Panamericana.
Re: Er þetta ljótasti Porsche sögunar
Sent: Fös 31. Maí 2013 01:01
af zedro
AntiTrust skrifaði: flettið upp Porsche Panamericana.
Já takk!
Annars minnir nýji Porsche'inn mig á bjöllu
Held að hann verði ekkert svaka vinsæll...
Re: Er þetta ljótasti Porsche sögunar
Sent: Fös 31. Maí 2013 04:22
af Minuz1
Re: Er þetta ljótasti Porsche sögunar
Sent: Fös 31. Maí 2013 08:36
af littli-Jake
Eins og svo ógnarmargir Porschar er þetta ekkert annað en uppfærð útgáfa af gömlu bjöllunni. Ekkert sem ætti að koma mönnum á óvart.
Re: Er þetta ljótasti Porsche sögunar
Sent: Fös 31. Maí 2013 12:37
af SolidFeather
Re: Er þetta ljótasti Porsche sögunar
Sent: Fös 31. Maí 2013 13:44
af Black
Re: Er þetta ljótasti Porsche sögunar
Sent: Fös 31. Maí 2013 15:33
af lukkuláki
Shit hvað hann er flottur þessi Range Rover !
Re: Er þetta ljótasti Porsche sögunar
Sent: Fös 31. Maí 2013 20:44
af astro