Síða 1 af 1

Verðlöggur óskast

Sent: Lau 25. Maí 2013 17:06
af Bragi Hólm
Veit ekki hvort þetta sé á réttum stað enn þá skammið þið mig bara

Er að skoða bland og nokkrar tölvur þar og vantar að fá að vita sanngjörn verð. langar ekki að versla eitthvað sem var svo margfalt ódýrara eins og ég lennti í með þessi blessuðu headphone mín :svekktur

kanski taka framm að ég er bara að pæla í tölvunum ekki skjánum með

#1
https://bland.is/classified/entry.aspx? ... Id=1748661

#2
https://bland.is/classified/entry.aspx? ... Id=1748620

#3
https://bland.is/classified/entry.aspx? ... Id=1746831

#4
https://bland.is/classified/entry.aspx? ... Id=1733327

#5
og svo einn turn sem væri kanski gaman að fara að versla almennilegt dót í HÆGT og RÓLEGA
https://bland.is/classified/entry.aspx? ... Id=1714901

Enn já endilega gefa mér sirka sanngjarnt verð fyrir hverja tölvu veit þetta eru engar turbo tölvur enn held þær dugi í það sem þær eru hugsaðar fyrir.

Með fyrirframm þökk fyrir alla veitta aðstoð og svör :D

Re: Verðlöggur óskast

Sent: Lau 25. Maí 2013 17:24
af nonesenze
vá hvað fólk vill fá mikið fyrir draslið sitt á bland, allar á altof háu verði

Re: Verðlöggur óskast

Sent: Lau 25. Maí 2013 20:44
af Bragi Hólm
Já það er oft þannig. enn hvar eru allar verðlöggurnar sem drulluðu yfir headphone-in sem ég var að reyna að selja nú mega þær alveg láta í sér heyra haha :megasmile

Re: Verðlöggur óskast

Sent: Lau 25. Maí 2013 21:20
af kizi86
allaveganna þetta sem linkaðir fyrst á, er WAAAAYYYY overpriced eins og allt sem þessi gaur er að selja, td þessi: https://bland.is/classified/entry.aspx? ... Id=1748659 á déskotans 200.000kr ... bara algert rugl í gangi hjá þessum gutta

Re: Verðlöggur óskast

Sent: Sun 26. Maí 2013 20:18
af Bragi Hólm
já gekk svo langt að bjóða 30þús í hana og honum fannst það of lítið

Enn hvað segja menn við hinum tölvunum engar verðhugmyndir. Allar verðlöggur í fríi? Aldeilis gott ætla einmitt að uppa headphone þráðinn

Re: Verðlöggur óskast

Sent: Sun 26. Maí 2013 21:00
af Daz
Bragi Hólm skrifaði:já gekk svo langt að bjóða 30þús í hana og honum fannst það of lítið

Enn hvað segja menn við hinum tölvunum engar verðhugmyndir. Allar verðlöggur í fríi? Aldeilis gott ætla einmitt að uppa headphone þráðinn


Ekki vera svona bitur, það fer þér ekki vel.

Annars held ég að flestar "verðlöggur" nenni lítið að skoða verðin á bland, þau eru há fyrir notuð raftæki (200+ fyrir 6-7 ára gömul sjónvörp??). Nokkrum sinnum hafa vaktarar tekið sig til og póstað kommentum á blandið varðandi háa verðlagninu, en ég held að það sé orðið ansi erfitt núna.

Re: Verðlöggur óskast

Sent: Sun 26. Maí 2013 21:25
af Gislinn
Bragi Hólm skrifaði:*snip*
Enn hvað segja menn við hinum tölvunum engar verðhugmyndir. Allar verðlöggur í fríi? Aldeilis gott ætla einmitt að uppa headphone þráðinn


Ég held að fólk nenni bara ekki að vinna þessa vinnu fyrir þig.

Það er leitar fídus hérna. Leitaðu bara að dótinu hér og sjáðu hvað hefur verið sett á það áður, ef þræðirnir eru orðnir gamlir þá geturu gert ráð fyrir rýrnun af verðinu. Skoðaðu hvað það kostar nýtt og þú getur miðað við svona 60-70% af nývirði til að fá hugmynd.

Sem dæmi:
#5, kassinn kostar 27900 kr nýr hjá Tölvutækni. Þ.a sanngjarnt verð er ca. 16.740 kr (60%) - 19.530 kr (70%) fyrir kassann án viftanna. Þ.a. 20.000 kr er kannski ekkert far off ef hann er í góðu standi.

Gangi þér vel.

Re: Verðlöggur óskast

Sent: Sun 26. Maí 2013 22:07
af Bjosep
kizi86 skrifaði:allaveganna þetta sem linkaðir fyrst á, er WAAAAYYYY overpriced eins og allt sem þessi gaur er að selja, td þessi: https://bland.is/classified/entry.aspx? ... Id=1748659 á déskotans 200.000kr ... bara algert rugl í gangi hjá þessum gutta


Er þetta ekki gaurinn sem var að selja ólöglegt windows og office pakka á 3-5 þúsund?

http://www.vaktin.is/spjall/viewtopic.p ... 9&start=25

Eða er þetta kannski ekkert skylt?

Re: Verðlöggur óskast

Sent: Sun 26. Maí 2013 22:59
af Bragi Hólm
já kanski enn ég gafst upp á þessum gaurum liggur við hækkuðu verðin þannig ég held bara áfram að leita

Re: Verðlöggur óskast

Sent: Sun 26. Maí 2013 23:27
af nonesenze
nonesenze skrifaði:vá hvað fólk vill fá mikið fyrir draslið sitt á bland, allar á altof háu verði


of mikil verðlögga fyrir þig, þetta eru öll bull verð og t.d. nr 1 er svona 10-15þ fyrir turninn kannski 25 með öllu , bara svona til dæmis, ekki skoða á bland.is! og ekki kaupa neitt þar í tölvum