iPod nano Gen 6, bilaður
Sent: Fim 23. Maí 2013 00:57
Sælir
Gaf dóttur minni svona iPod nano Gen 6 að ég held, pínulítill með snertiskjá og hægt að nota sem úr osfv.
Í dag kom dóttir mín með hann og þá bara virkaði power-takkinn á honum ekki. Ég gúglaði og þetta virðist vera eitthvað algengt, allavega ef eitthvað er að marka þessa gutta á Youtube.
Málið er, ef þetta er jafn algengt og menn segja, vita menn hvort Apple sé með einhvern skiptidíl í gangi, jafnvel þótt tækið sé komið úr ábyrgð?
Man bara ekki hvar ég keypti þetta.
Kv. Bjarni - Garri
Gaf dóttur minni svona iPod nano Gen 6 að ég held, pínulítill með snertiskjá og hægt að nota sem úr osfv.
Í dag kom dóttir mín með hann og þá bara virkaði power-takkinn á honum ekki. Ég gúglaði og þetta virðist vera eitthvað algengt, allavega ef eitthvað er að marka þessa gutta á Youtube.
Málið er, ef þetta er jafn algengt og menn segja, vita menn hvort Apple sé með einhvern skiptidíl í gangi, jafnvel þótt tækið sé komið úr ábyrgð?
Man bara ekki hvar ég keypti þetta.
Kv. Bjarni - Garri