Clean skrifborð og tölvuaðstaða

Allt utan efnis

Höfundur
Hallipalli
Ofur-Nörd
Póstar: 248
Skráði sig: Þri 12. Mar 2013 16:04
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Clean skrifborð og tölvuaðstaða

Pósturaf Hallipalli » Mið 22. Maí 2013 12:09

Einhver farið út í svona pakka til að fela snúrur og fjöltengi? Eða eru þið með aðrar hugmyndir eða skemmtilegar leiðir til að gera aðstöðuna meira klín?

http://theclosetentrepreneur.com/declut ... -your-desk

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Clean skrifborð og tölvuaðstaða

Pósturaf Stutturdreki » Mið 22. Maí 2013 13:11

Get ekki sett mynd en ég fékk mér einhverja grind í IKEA (http://www.ikea.is/products/14163) þar sem ég kem fyrir fjöltengi, straumbreytum og flest öllum snúrum. Fékk mér svo "greiðu" líka í Reykjafelli fyrir restina af snúrunum. Framan að sjá sést nánast ekkert í snúrur nema maður fari aðeins að skoða.



Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: Clean skrifborð og tölvuaðstaða

Pósturaf MuGGz » Mið 22. Maí 2013 13:16

Ég er með borð þar sem ég get falið snúrurnar nokkuð vel

Gallinn er að ég er ALLTAF eitthvað að fucka og vesenast í tölvudraslinu mínu þannig þetta er fínt í mánuð, svo fer ég að gramsa í öllu og þetta fer allt í fuck, flækist og vesen




Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Clean skrifborð og tölvuaðstaða

Pósturaf Tbot » Mið 22. Maí 2013 13:28

Myndin þar sem router og switch eru á hvolfi undir borði er ekki sú sniðugasta, veldur þeim vandræðum með að koma hita frá sér.



Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Clean skrifborð og tölvuaðstaða

Pósturaf oskar9 » Mið 22. Maí 2013 14:06

MuGGz skrifaði:Ég er með borð þar sem ég get falið snúrurnar nokkuð vel

Gallinn er að ég er ALLTAF eitthvað að fucka og vesenast í tölvudraslinu mínu þannig þetta er fínt í mánuð, svo fer ég að gramsa í öllu og þetta fer allt í fuck, flækist og vesen



haha ég þekki þetta, tekur svaða tíma og elbow grease að ganga 100% frá öllu, svo kaupir maður eða breytir einhverju og þarf að tæta þetta allt aftur :megasmile


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

nos8547
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Mið 01. Maí 2013 10:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Clean skrifborð og tölvuaðstaða

Pósturaf nos8547 » Mið 22. Maí 2013 15:17

þetta snýst allt um það að kaupa rétta bordið,
fullt af borðum bjóða upp á kable management alveg eins og turnkassar gera.
og svo myndi þetta ekki flækast hjá ykkur ef þið mundu nú tengja þetta í réttri röð ;)

annars mæli ég með að festa fjöltengi aftan á bordið og tengja allt rafmagn í það(flestir skrifborð í dag koma með' svona bakplötu,sem er þar sem fæturnar eru)
og svo bara fá sér svona rör til að setja utan um snúrunar,


Turn:Haf x (gluggamod),MB:ASUS sabertooth z77 ,ÖRG:3770k 3.5ghz@5ghz með Corsair h100i,RAM:16gb xcorsair vengeance low profile,
SKJÁKORT:ASUS ATI 7970 OC Crossfire,PSU:corsair 1200 watta
2x samsung 840 pro RAID0 2x1TB Western Digital Black RAID0

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Clean skrifborð og tölvuaðstaða

Pósturaf dori » Mið 22. Maí 2013 15:34

Ég hef aldrei skilið svona hræðslu við snúrur. Um að gera að hafa þær ekki í flækju útum allt en mér finnst snúra ekki vera "ósnyrtileg". Mér finnst hins vegar hrikalega ljótt að horfa á svona frágang þar sem öllu er troðið saman eins og undir skrifborðinu þarna.

Tæki og snúrur er eitthvað sem þarf að komast í því að þú munt þurfa að endurræsa tæki, endurskoða hvert snúra fer og þá er betra að þurfa ekki að fokka öllu upp til að komast í hlutina.



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Clean skrifborð og tölvuaðstaða

Pósturaf upg8 » Mið 22. Maí 2013 15:59



Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"