Síða 1 af 1

Besti bílaleikurinn fyrir pc

Sent: Þri 21. Maí 2013 20:17
af demaNtur
Hvað finnst ykkur besti bílaleikurinn fyrir PC?

Og hvað er besti bílaleikurinn með free roam og mikið af options til að breyta bílum? Svona eins og Grand Turismo og Forza leikirnir :)

Re: Besti bílaleikurinn fyrir pc

Sent: Þri 21. Maí 2013 20:25
af atlifreyrcarhartt
ahh ég var einmitt i sama veseni, ég endaði með því að dl. næstumþví öllum bílaleikjum sem að ég fann, en need for speed underground 2, pro street , shift 1&2 ,hor pursuit 2012 , the run , most wanted 2012

Dirt 2 og 3 , Driver sanfransisco , gt-r evolution , racedriver grid

ég gæti verið hérna að skrifa i allt kvöld :) en ef að þú ert að leita þér af góðum bílaleik þá finnuru ekki betra en forza eða gt5... ég er einmitt að fara að kaupa mér xbox og forza horizon :)

Re: Besti bílaleikurinn fyrir pc

Sent: Þri 21. Maí 2013 20:26
af upg8
Grid 2 kemur út í lok mánaðarins

Re: Besti bílaleikurinn fyrir pc

Sent: Þri 21. Maí 2013 20:28
af atlifreyrcarhartt
upg8 skrifaði:Grid 2 kemur út í lok mánaðarins



ég bíð spenntur við tölvuskjáin , einhverstaðar las ég að þetta driver assist dæmi væri úr söguni??

Re: Besti bílaleikurinn fyrir pc

Sent: Þri 21. Maí 2013 20:42
af dori
http://www.vrcworld.com/account/register.aspx

VirtualRC ftw. Reyndar örugglega ekki það sem þú ert að leita að. Góður leikur samt.

Re: Besti bílaleikurinn fyrir pc

Sent: Þri 21. Maí 2013 20:54
af indiemo
Iracing.com

Ekkert kemst nálægt honum.

Re: Besti bílaleikurinn fyrir pc

Sent: Þri 21. Maí 2013 22:05
af atlifreyrcarhartt
indiemo skrifaði:Iracing.com

Ekkert kemst nálægt honum.


kostar hann ekki?

Re: Besti bílaleikurinn fyrir pc

Sent: Þri 21. Maí 2013 22:07
af MatroX
indiemo skrifaði:Iracing.com

Ekkert kemst nálægt honum.

jú rfactor!

Re: Besti bílaleikurinn fyrir pc

Sent: Mið 22. Maí 2013 00:11
af indiemo
Júbbs kostar soldið mikið.
En ef maður vill online kappakstur þá kemst ekkert nálægt honum.
Rfactor með fullt af moddum er góður í að keyra um og prufa bíla og brautir.
En ef þú vilt online kappakstur þá er Iracing málið.

Er hægt líka að fá 3 mánuði frítt eða fyrir 15-20 dollara.
Tékkiði á því, verðið ekki fyrir vonbrigðum ef þið viljið sim bílaleiki.

Re: Besti bílaleikurinn fyrir pc

Sent: Mið 22. Maí 2013 00:44
af atlifreyrcarhartt
MatroX skrifaði:
indiemo skrifaði:Iracing.com

Ekkert kemst nálægt honum.

jú rfactor!


Attu rfactor ???

Re: Besti bílaleikurinn fyrir pc

Sent: Mið 22. Maí 2013 01:11
af Xovius
Finnst Grid skemmtilegastur. Mæli með því að prófa hann :)

Re: Besti bílaleikurinn fyrir pc

Sent: Mið 22. Maí 2013 12:37
af indiemo
atlifreyrcarhartt skrifaði:
MatroX skrifaði:
indiemo skrifaði:Iracing.com

Ekkert kemst nálægt honum.

jú rfactor!


Attu rfactor ???



Já, eitt og tvö.

Re: Besti bílaleikurinn fyrir pc

Sent: Mið 22. Maí 2013 12:55
af Sidious
Verða ekki mikið skemmtilegri en Street Rod 2. Eða bara að ég er gamall...
Mynd

Re: Besti bílaleikurinn fyrir pc

Sent: Mið 22. Maí 2013 15:14
af MatroX
atlifreyrcarhartt skrifaði:
MatroX skrifaði:
indiemo skrifaði:Iracing.com

Ekkert kemst nálægt honum.

jú rfactor!


Attu rfactor ???

já ég á báða leikina. mætti fara spila þetta meira haha

Re: Besti bílaleikurinn fyrir pc

Sent: Mið 22. Maí 2013 17:06
af demaNtur
Mér fannst redline street legal racing einna skemmtinlegustu leikirnir hérna fyrir nokkrum árum, er að leita að eitthverju í þá áttina :)

Re: Besti bílaleikurinn fyrir pc

Sent: Mið 22. Maí 2013 17:29
af Throstur
Carmageddon

Re: Besti bílaleikurinn fyrir pc

Sent: Mið 22. Maí 2013 17:42
af Yawnk
NEED FOR SPEED : CARBON á PS2 - Besti bílaleikur ever meyhd.

Annars þá er það Grid og Driver SF mínir uppáhalds :)