Google IO 2013
Sent: Fim 16. Maí 2013 01:03
Er e-h búinn að fylgjast með þessu? Hvað kom mest á óvart, hvað heillaði ykkur mest etc?
https://developers.google.com/events/io/
https://developers.google.com/events/io/
ponzer skrifaði:Google Music All Access!! Ég hef verið að nota Google Music síðan það kom út og hefur virkað mjög vel fyrir mig en það vantaði alltaf þetta að geta bara leitað af tónlist án þess að þurfa að uploada því þarna inn - sem All Access leysir, nánast bara eins og Spotify.
Var nýbúinn að fá mér Premium Spotify notanda en sagði honum upp í gær og gerðist frekar áskrifandi af þessu, 7.99$ ef þú gerist áskrifandi fyrir 13.júní en annars 9.99$ p.mán, þetta eru c.a 12þús á ári fyrir alla tónlist, það finnst mér ekki mikið.
steinarorri skrifaði:ponzer skrifaði:Google Music All Access!! Ég hef verið að nota Google Music síðan það kom út og hefur virkað mjög vel fyrir mig en það vantaði alltaf þetta að geta bara leitað af tónlist án þess að þurfa að uploada því þarna inn - sem All Access leysir, nánast bara eins og Spotify.
Var nýbúinn að fá mér Premium Spotify notanda en sagði honum upp í gær og gerðist frekar áskrifandi af þessu, 7.99$ ef þú gerist áskrifandi fyrir 13.júní en annars 9.99$ p.mán, þetta eru c.a 12þús á ári fyrir alla tónlist, það finnst mér ekki mikið.
Var mikið vesen að gerast áskrifandi? Þarftu US kreditkort?
ponzer skrifaði:steinarorri skrifaði:ponzer skrifaði:Google Music All Access!! Ég hef verið að nota Google Music síðan það kom út og hefur virkað mjög vel fyrir mig en það vantaði alltaf þetta að geta bara leitað af tónlist án þess að þurfa að uploada því þarna inn - sem All Access leysir, nánast bara eins og Spotify.
Var nýbúinn að fá mér Premium Spotify notanda en sagði honum upp í gær og gerðist frekar áskrifandi af þessu, 7.99$ ef þú gerist áskrifandi fyrir 13.júní en annars 9.99$ p.mán, þetta eru c.a 12þús á ári fyrir alla tónlist, það finnst mér ekki mikið.
Var mikið vesen að gerast áskrifandi? Þarftu US kreditkort?
Ef þú ert nú þegar með Google Music account þá er þetta ekki mikið vesen, þarf bara að vera með US ip tölu á meðan þú ferð í gegnum registrationið svo er þetta bara komið. Ég er að nota Íslenskt kort.
Getur notað ProxMate extension fyrir Chrome https://chrome.google.com/webstore/deta ... d?hl=en-US
Mæli samt með því að breyta um lykilorð fyrir og eftir skráninguna því maður veit aldrei hver er þarna á milli.
Frantic skrifaði:Ég lendi í stoppi þó ég sé með þetta plugin
rango skrifaði:Frantic skrifaði:Ég lendi í stoppi þó ég sé með þetta plugin
Þetta virkaði hjá mér.
Frantic skrifaði:rango skrifaði:Frantic skrifaði:Ég lendi í stoppi þó ég sé með þetta plugin
Þetta virkaði hjá mér.
Ertu með kreditkort skráð?
Skari skrifaði:eruði allira ð nota hotspotshield ? ég er búinn að vera með aðgang að google music síðan það kom út og þá gerði ég einmitt þetta að registera mig í gegnum hotspotshield and núna kemur alltaf server error þegar ég ætla að gera 'try now for 30 days '