Síða 1 af 1

Kvikmyndaskólinn

Sent: Þri 14. Maí 2013 15:14
af stefhauk
Hef verið að spá í að fara í þennan skóla hef mikinn áhuga á kvikmyndgerð en spurningin er hvort atvinnumöguleikar séu góðir eftir svona nám önnin er of dýr þarna bara til að prófa.
Svo ef einhver er hér sem hefur gengið í þennan skóla og þá aðalega í tæknivinnslu má sá aðili endilega kommenta hérna.

Re: Kvikmyndaskólinn

Sent: Þri 14. Maí 2013 15:50
af DJOli
Gott samfélag, en miðað við hvað námið kostar er þetta langt frá því að vera þess virði. Ef einhver segir þér að nám í kvikmyndaskóla þar sem önnin kostar yfir hálfa milljón þá er sú manneskja að ljúga, og sú manneskja lýgur að sjálfri sér til að sofa á nóttunni.

Bottom line:
Ef þú hefur áhuga á kvikmyndun þá geturðu kennt sjálfum/sjálfri þér.

Re: Kvikmyndaskólinn

Sent: Þri 14. Maí 2013 16:28
af Hamsurd
stefhauk skrifaði:Hef verið að spá í að fara í þennan skóla hef mikinn áhuga á kvikmyndgerð en spurningin er hvort atvinnumöguleikar séu góðir eftir svona nám önnin er of dýr þarna bara til að prófa.
Svo ef einhver er hér sem hefur gengið í þennan skóla og þá aðalega í tæknivinnslu má sá aðili endilega kommenta hérna.


Hættu þessu, lærðu : Verkfræði eða Læknisfræði :guy

Re: Kvikmyndaskólinn

Sent: Þri 14. Maí 2013 18:19
af stefhauk
Hamsurd skrifaði:
stefhauk skrifaði:Hef verið að spá í að fara í þennan skóla hef mikinn áhuga á kvikmyndgerð en spurningin er hvort atvinnumöguleikar séu góðir eftir svona nám önnin er of dýr þarna bara til að prófa.
Svo ef einhver er hér sem hefur gengið í þennan skóla og þá aðalega í tæknivinnslu má sá aðili endilega kommenta hérna.


Hættu þessu, lærðu : Verkfræði eða Læknisfræði :guy



Haha ég legg ekki í það :D

En já