Síða 1 af 1
Kreditkort Gildistími
Sent: Mán 13. Maí 2013 23:45
af Frantic
Er að fara til útlanda í júní og er með VISA kreditkort sem er með gildistímann 06 / 2013.
Svo ég er með tvær spurningar:
1. Hvort þýðir þetta að kreditkortið rennur út 1. júní eða er opið út júní mánuð?
2. Fær maður sent nýtt sjálfkrafa eða þarf maður að sækja í bankann? (Er í Landsbankanum ef það skiptir máli)
Re: Kreditkort Gildistími
Sent: Mán 13. Maí 2013 23:48
af tdog
1. Það gildir út 06 var mér amk sagt í bankanum.
2. Þú þarft sjálfur að endurnýja, það tekur c.a viku að fá nýtt.
Re: Kreditkort Gildistími
Sent: Mán 13. Maí 2013 23:50
af Tiger
Gildir út júní og endurnýjast sjálfkrafa nema því hafi verið lokað að eiganda eða banka.
Ég hef bæði fengið sent heim og líka þurf að sækja, líklega bara misjanft eftir bönkum/kortafyrirtækum.
Re: Kreditkort Gildistími
Sent: Mán 13. Maí 2013 23:54
af Kristján
ég fekk allt í einu nýtt kort frá bankanum, vissi ekki einusinni að kortið var utrunnið.
Re: Kreditkort Gildistími
Sent: Þri 14. Maí 2013 04:54
af Hamsurd
Nain,
EXP Date, will expire on : annað á klakanum, update kort strax ekki taka séns, publisher gæti verið EXP, strax og Jun tikkar = dead.
Re: Kreditkort Gildistími
Sent: Þri 14. Maí 2013 08:52
af DaRKSTaR
er hjá íslandsbánka.. fékk bara nýtt kort sent heim áður en það gamla var runnið út.