Síða 1 af 1

Furðuleg skilaboð frá YouTube

Sent: Fim 09. Maí 2013 21:09
af Xovius
Var að leita að myndbandi á YouTube og fékk upp þessi skilaboð efst:
"Experiment: There may be confidential content in your search results. Please do not share outside Google."

Hefur einhver hugmynd um hvað þetta er... það fyrsta sem mér datt í hug var náttúrulega að deila þessu með ykkur fyrst mér var sagt að gera það ekki :D

http://grab.by/moTe

Kannski tilraun til að sjá hversu vel þeir geta treyst notendum? Leita að þessu á netinu sjálfir eftirá :D

Re: Furðuleg skilaboð frá YouTube

Sent: Fim 09. Maí 2013 21:32
af jonandrii
Búinn að fá þetta sjálfur í allan dag, ekki hugmynd hvað er í gangi

Re: Furðuleg skilaboð frá YouTube

Sent: Fim 09. Maí 2013 22:04
af Nariur
Þetta er pottþétt til að sjá hversu mikið þessu verður deilt.

Re: Furðuleg skilaboð frá YouTube

Sent: Fim 09. Maí 2013 22:07
af Frost

Re: Furðuleg skilaboð frá YouTube

Sent: Fim 09. Maí 2013 23:02
af worghal
ahh, TGS podcast.
alger snilld :D

Re: Furðuleg skilaboð frá YouTube

Sent: Fös 10. Maí 2013 16:51
af Himal
worghal skrifaði:ahh, TGS podcast.
alger snilld :D


http://youtu.be/pvZWyDnvtaY?t=29m39s

Þetta er klárlega besta momentið í TGS Podcast.

Re: Furðuleg skilaboð frá YouTube

Sent: Fös 10. Maí 2013 16:56
af Viktor
YouTube glitch asks users not to share 'confidential' search results outside Google

Re: Furðuleg skilaboð frá YouTube

Sent: Mán 13. Maí 2013 16:31
af Stuffz
glitch? lítur út sem innanbúðar tilmæli, þ.e.a.s eitthvað sem ætlað er að beinist að starfsfólki hjá goggle

Re: Furðuleg skilaboð frá YouTube

Sent: Mán 13. Maí 2013 16:37
af dori
Stuffz skrifaði:glitch? lítur út sem innanbúðar tilmæli, þ.e.a.s eitthvað sem ætlað er að beinist að starfsfólki hjá goggle

Það er s.s. glitch að notendum utan Google sé sýnt þetta. Hárrétt notkun.

Re: Furðuleg skilaboð frá YouTube

Sent: Sun 19. Maí 2013 14:18
af Stuffz
dori skrifaði:
Stuffz skrifaði:glitch? lítur út sem innanbúðar tilmæli, þ.e.a.s eitthvað sem ætlað er að beinist að starfsfólki hjá goggle

Það er s.s. glitch að notendum utan Google sé sýnt þetta. Hárrétt notkun.


bara klúður lol

en spurning hvað þeir eru að reyna að fela, leitarniðurstöður starfsmanna?!?