Síða 1 af 1
Mesti hagvöxtur í heimi á Íslandi?
Sent: Þri 07. Maí 2013 04:20
af hakkarin
Var að spjalla við vinn minn um pólitíkina og ég var að drulla yfir vinnstri stjórnina.
Hann reyndi að verja hana og sagði að Íslandi væri ekki í svo vondum málum, og sagði hann að t.d. væri mesti hagvöxtur í heimi á Íslandi.
Er þetta rétt hjá honum? Veit ekki alveg hvernig þetta hagvaxtardrasl virkar. Hvað er svona sérstakt við það og hvað er hagvöxtur?
Re: Mesti hagvöxtur í heimi á Íslandi?
Sent: Þri 07. Maí 2013 07:25
af paze
Af hverju varstu að drulla yfir eitthvað ef þú vissir ekki hvað þú varst að drulla yfir?
Það er ekkert að því að hugsa smá og 'pick your battles'.
Það er ekki erfitt að lækka vísitölu þegar maður sker niður öll útgjöld ríkissins og blóðmjólkar fólkið í 4 ár. Þetta hefðiru átt að segja.
Gangi þér betur næst.
Re: Mesti hagvöxtur í heimi á Íslandi?
Sent: Þri 07. Maí 2013 08:06
af methylman
Hvernig er það man enginn eftir því hvernig þetta var hérna fyrstu dagana eftir hrunið, það vildi enginn úti lána íslenskum fyrirtækjum sem höfðu verið í viðskiftum í áratugi, það var ekki víst að greiðslur fyrir fisk kæmust hingað og inn í hagkerfið aftur. Yrði til bensin á bíla landsmanna og olía á fiskiskipaflotann, eða lækningavörur og lyf. Það er margt sem er mikilvægara en pizza tvisvar í viku, við íslendingar eigum mörg heimsmet og þar á meðal er heimsmet í eigingirni og frekju.
Re: Mesti hagvöxtur í heimi á Íslandi?
Sent: Þri 07. Maí 2013 08:34
af FriðrikH
En nei, það er ekki mesti hagvöxtur í heimi á Íslandi, hagvöxtur í Kína var t.d. 7,8% árið 2012.
Re: Mesti hagvöxtur í heimi á Íslandi?
Sent: Þri 07. Maí 2013 09:07
af coldcut
methylman skrifaði:... við íslendingar eigum mörg heimsmet og þar á meðal er heimsmet í eigingirni og frekju.
Re: Mesti hagvöxtur í heimi á Íslandi?
Sent: Þri 07. Maí 2013 09:35
af ManiO
Hljómar bara eins og nánast allar umræður um pólitík. Hvorurug hliðin á deilunni hafa hugmynd um hvað þær eru að tala um.
Gætir alveg eins skipt út vinstri og hægri fyrir United og City.
Re: Mesti hagvöxtur í heimi á Íslandi?
Sent: Þri 07. Maí 2013 10:22
af Icarus
ManiO skrifaði:Hljómar bara eins og nánast allar umræður um pólitík. Hvorurug hliðin á deilunni hafa hugmynd um hvað þær eru að tala um.
Gætir alveg eins skipt út vinstri og hægri fyrir United og City.
that
Re: Mesti hagvöxtur í heimi á Íslandi?
Sent: Þri 07. Maí 2013 11:38
af Hamsurd
Is Iceland an oil country, answer is : nope
Is Iceland a Hag-Fruit country, answer is : yes