Armbandsúr tekið í tollinum

Allt utan efnis

Höfundur
siggik
spjallið.is
Póstar: 409
Skráði sig: Mið 07. Feb 2007 18:53
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Armbandsúr tekið í tollinum

Pósturaf siggik » Mán 06. Maí 2013 16:06

http://www.visir.is/greidir-700-thusund ... 3130509464

maður sem á efni á svona úri á líklega efni að sektinni, en að missa úrið í þokkabót .... áts



Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Úr tekið í tollinum

Pósturaf beggi90 » Mán 06. Maí 2013 16:19

Rosalega "overkill" refsing.

Skil ekki afhverju hann á að missa úrið.



Skjámynd

rango
FanBoy
Póstar: 785
Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
Reputation: 3
Staðsetning: 404 - Location Not found.
Staða: Ótengdur

Re: Úr tekið í tollinum

Pósturaf rango » Mán 06. Maí 2013 16:23

beggi90 skrifaði:Rosalega "overkill" refsing.

Skil ekki afhverju hann á að missa úrið.


svo skattman geti fengið jólabónusinn sinn.




Höfundur
siggik
spjallið.is
Póstar: 409
Skráði sig: Mið 07. Feb 2007 18:53
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Úr tekið í tollinum

Pósturaf siggik » Mán 06. Maí 2013 16:42

rango skrifaði:
beggi90 skrifaði:Rosalega "overkill" refsing.

Skil ekki afhverju hann á að missa úrið.


svo skattman geti fengið jólabónusinn sinn.


:D


það er víst þannig að ef reynt er að smygla inn vörum þá þarf að borga tolla og svo er varan tekin af manni ... kannski er það bara yfir einhverja ákveðna upphæð ..




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Úr tekið í tollinum

Pósturaf vesley » Mán 06. Maí 2013 16:43

siggik skrifaði:
rango skrifaði:
beggi90 skrifaði:Rosalega "overkill" refsing.

Skil ekki afhverju hann á að missa úrið.


svo skattman geti fengið jólabónusinn sinn.


:D


það er víst þannig að ef reynt er að smygla inn vörum þá þarf að borga tolla og svo er varan tekin af manni ... kannski er það bara yfir einhverja ákveðna upphæð ..



700þús er ca VSK á svona úri.



Skjámynd

Stuffz
ÜberAdmin
Póstar: 1329
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 98
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Úr tekið í tollinum

Pósturaf Stuffz » Mán 06. Maí 2013 16:45

Vá 700þús kr í ríkiskassann, við erum orðin rík aftur :D


ef ég á að giska þá hafa þeir fengið ábendingu

hugsanlega frá óánægðum fyrrum viðskiptamanni viðkomandi

það væri allavegana svona "klassískur" söguþráður.


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7500
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1163
Staða: Ótengdur

Re: Úr tekið í tollinum

Pósturaf rapport » Mán 06. Maí 2013 16:51

Loksins er skatturinn hér á klakanum farinn að nálgast vinnuaðferðir í USA og Norðurlöndunum...

Svona á þetta að vera...

Gaurinn getur svo boðið í úrið á næsta uppboði hjá Tollstjóra ;-)



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Úr tekið í tollinum

Pósturaf Xovius » Mán 06. Maí 2013 19:35

Ef hann var til í að spreða 3 millum í klukku þá vorkenni ég honum nákvæmlega ekkert fyrir að hafa verið tekinn fyrir þetta lögbrot.



Skjámynd

astro
Gúrú
Póstar: 510
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Úr tekið í tollinum

Pósturaf astro » Mán 06. Maí 2013 19:40

Xovius skrifaði:Ef hann var til í að spreða 3 millum í klukku þá vorkenni ég honum nákvæmlega ekkert fyrir að hafa verið tekinn fyrir þetta lögbrot.


Akkúrrat það sem ég ætlaði að farað skrifa ! :D


Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO

Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Úr tekið í tollinum

Pósturaf beggi90 » Mán 06. Maí 2013 21:27

astro skrifaði:
Xovius skrifaði:Ef hann var til í að spreða 3 millum í klukku þá vorkenni ég honum nákvæmlega ekkert fyrir að hafa verið tekinn fyrir þetta lögbrot.


Akkúrrat það sem ég ætlaði að farað skrifa ! :D


En ef þú færir þetta yfir á sjálfan þig.
Hefðir tekið með þér 100 þúsund króna hlut, þyrftir að borga 40 þúsund króna sekt og hluturinn tekinn af þér.

Væri bara sanngjarnt því að þú varst til í að spreða 100 krónum í eitthvern hlut.
Prófaðu að setja þig hinum megin við borðið.



Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Úr tekið í tollinum

Pósturaf oskar9 » Mán 06. Maí 2013 21:33

Af hverju setti hann bara ekki úrið á sig og setti àbyrgðarskírtenið innà nærbuxurnar?


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"


Höfundur
siggik
spjallið.is
Póstar: 409
Skráði sig: Mið 07. Feb 2007 18:53
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Úr tekið í tollinum

Pósturaf siggik » Mán 06. Maí 2013 21:43

oskar9 skrifaði:Af hverju setti hann bara ekki úrið á sig og setti àbyrgðarskírtenið innà nærbuxurnar?



haha nákvæmlega



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Úr tekið í tollinum

Pósturaf Xovius » Mán 06. Maí 2013 21:44

beggi90 skrifaði:
astro skrifaði:
Xovius skrifaði:Ef hann var til í að spreða 3 millum í klukku þá vorkenni ég honum nákvæmlega ekkert fyrir að hafa verið tekinn fyrir þetta lögbrot.


Akkúrrat það sem ég ætlaði að farað skrifa ! :D


En ef þú færir þetta yfir á sjálfan þig.
Hefðir tekið með þér 100 þúsund króna hlut, þyrftir að borga 40 þúsund króna sekt og hluturinn tekinn af þér.

Væri bara sanngjarnt því að þú varst til í að spreða 100 krónum í eitthvern hlut.
Prófaðu að setja þig hinum megin við borðið.


Já, auðvitað. Ef ég væri að reyna að smygla hlut inní landið þá væri fullkomlega sanngjarnt að laganna verðir framfylgdu íslenskum lögum.
Alveg eins og það er alveg sanngjarnt að ef ég stunda hraðakstur þá fæ ég sekt og/eða prófið tekið af mér.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16491
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Úr tekið í tollinum

Pósturaf GuðjónR » Mán 06. Maí 2013 21:47

oskar9 skrifaði:Af hverju setti hann bara ekki úrið á sig og setti àbyrgðarskírtenið innà nærbuxurnar?

Hann hefði getað sent sjálfum sér ábyrgðarskírteinið í bréfapósti.

En þetta sýnir líka að það er ekki sama hvort þú ert jón eða séra jón, muniði ekki eftir því þegar Dorrit kom með risa demantshring á hendinni inn í landið?
Ég man ekki betur en sá hringur hafi verið metinn á 60 milljónir á sínum tíma, líklega í kringum 150 milljónir í dag. Og ekki datt tollvörðunum í hug að gera athugasemd við það.
Þetta var á forsíðu Séð og Heyrt ef mig minnir rétt.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4192
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1323
Staða: Ótengdur

Re: Úr tekið í tollinum

Pósturaf Klemmi » Mán 06. Maí 2013 21:49

GuðjónR skrifaði:En þetta sýnir líka að það er ekki sama hvort þú ert jón eða séra jón, muniði ekki eftir því þegar Dorrit kom með risa demantshring á hendinni inn í landið?
Ég man ekki betur en sá hringur hafi verið metinn á 60 milljónir á sínum tíma, líklega í kringum 150 milljónir í dag. Og ekki datt tollvörðunum í hug að gera athugasemd við það.
Þetta var á forsíðu Séð og Heyrt ef mig minnir rétt.


Hafa haldið að hún væri ferðamaður.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16491
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Úr tekið í tollinum

Pósturaf GuðjónR » Mán 06. Maí 2013 21:52

Klemmi skrifaði:
GuðjónR skrifaði:En þetta sýnir líka að það er ekki sama hvort þú ert jón eða séra jón, muniði ekki eftir því þegar Dorrit kom með risa demantshring á hendinni inn í landið?
Ég man ekki betur en sá hringur hafi verið metinn á 60 milljónir á sínum tíma, líklega í kringum 150 milljónir í dag. Og ekki datt tollvörðunum í hug að gera athugasemd við það.
Þetta var á forsíðu Séð og Heyrt ef mig minnir rétt.


Hafa haldið að hún væri ferðamaður.

:happy

Reyndar er hún það, hún hefur víst aldrei borgað skatta á íslandi þó hún hafi búið hérna í mörg ár, (sem ferðamaður kannski).




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Úr tekið í tollinum

Pósturaf capteinninn » Mán 06. Maí 2013 21:58

Ég get alveg skilið sektina en afhverju er úrið tekið af honum ?



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Úr tekið í tollinum

Pósturaf Danni V8 » Mán 06. Maí 2013 21:59

Vá hvað ég gæti ekki verið tollvörður.

Ég er alltof góðhjartaður til að geta sinnt þeirri vinnu vel. Ég myndi algjörlega láta þetta slide-a. En myndi nota allt mitt vald hins vegar til að geri lífið leitt ef ég myndi nappa einhvern með fíkniefni.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

astro
Gúrú
Póstar: 510
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Úr tekið í tollinum

Pósturaf astro » Mán 06. Maí 2013 22:29

hannesstef skrifaði:Ég get alveg skilið sektina en afhverju er úrið tekið af honum ?


Ef maður tilkynnir ekki (ferð með hlutin/a í "rauða hliðið") á leið úr fríhöfn á maður í hættu að hluturinn sé tekin af manni, það er tekið sem maður sé að stinga undan gjöldum og vsk.


Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Úr tekið í tollinum

Pósturaf Xovius » Mán 06. Maí 2013 22:29

hannesstef skrifaði:Ég get alveg skilið sektina en afhverju er úrið tekið af honum ?

Þetta eru bara reglurnar, það verður síðan selt á uppoði held ég.



Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 919
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Úr tekið í tollinum

Pósturaf methylman » Þri 07. Maí 2013 12:28

beggi90 skrifaði:
astro skrifaði:
Xovius skrifaði:Ef hann var til í að spreða 3 millum í klukku þá vorkenni ég honum nákvæmlega ekkert fyrir að hafa verið tekinn fyrir þetta lögbrot.


Akkúrrat það sem ég ætlaði að farað skrifa ! :D


En ef þú færir þetta yfir á sjálfan þig.
Hefðir tekið með þér 100 þúsund króna hlut, þyrftir að borga 40 þúsund króna sekt og hluturinn tekinn af þér.

Væri bara sanngjarnt því að þú varst til í að spreða 100 krónum í eitthvern hlut.
Prófaðu að setja þig hinum megin við borðið.


Kannski bara að prófa að fara í "rétt" hlið í Flugstöðinni :D Gaurinn gamblaði með þetta og tapaði vorkenni honum ekkert :no :no :no


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.

Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Úr tekið í tollinum

Pósturaf tlord » Þri 07. Maí 2013 12:32

vinir hans munu örugglega verða mikið að spurja "Hvað er klukkan?"

:evillaugh




sibbsibb
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Mið 15. Ágú 2007 12:51
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Úr tekið í tollinum

Pósturaf sibbsibb » Þri 07. Maí 2013 12:44

hannesstef skrifaði:Ég get alveg skilið sektina en afhverju er úrið tekið af honum ?

Mér finnst meika fullkomið sens að þetta sé tekið af honum. Annars myndu allir bara reyna að smygla inn drasli og ef þeir væru bustaðir myndir þeir bara borga sekt og hugsa "Ahhh, gengur betur næst". Væri ekki beint hvetjandi að fara lögleguleiðina þegar maður hefur ekki miklu að tapa á hinu.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Úr tekið í tollinum

Pósturaf dori » Þri 07. Maí 2013 14:49

sibbsibb skrifaði:
hannesstef skrifaði:Ég get alveg skilið sektina en afhverju er úrið tekið af honum ?

Mér finnst meika fullkomið sens að þetta sé tekið af honum. Annars myndu allir bara reyna að smygla inn drasli og ef þeir væru bustaðir myndir þeir bara borga sekt og hugsa "Ahhh, gengur betur næst". Væri ekki beint hvetjandi að fara lögleguleiðina þegar maður hefur ekki miklu að tapa á hinu.

Er það ekki það sem allir eru að gera í dag hvort eð er.

Mér finnst að það eigi að breyta þessu systemi eitthvað - hugsa aðeins hver markmiðin með tollgælsu eru og finna betri lausn. Þegar við erum með svona sjúklega strangar reglur þá áttu að þurfa að leggja meiri hugsun í það að segja "ég er með allt mitt á hreinu" en að labba beinu leiðina út. Það eru flestir sem koma frá útlöndum með hluti fyrir meira en 88 þúsund (eða eitthvað annað sem brýtur einhverjar reglur), hvað þá þegar þetta var 60 þúsund kall eins og fyrir nokkrum mánuðum síðan. Þú þarft að taka á þig krók til að fara í rauða hliðið og þú ert, hef ég heyrt, trítaður eins og glæpamaður og leitað í öllu hjá þér ef þú gerir það.




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Úr tekið í tollinum

Pósturaf coldcut » Þri 07. Maí 2013 14:56

dori skrifaði:Mér finnst að það eigi að breyta þessu systemi eitthvað - hugsa aðeins hver markmiðin með tollgælsu eru og finna betri lausn. Þegar við erum með svona sjúklega strangar reglur þá áttu að þurfa að leggja meiri hugsun í það að segja "ég er með allt mitt á hreinu" en að labba beinu leiðina út. Það eru flestir sem koma frá útlöndum með hluti fyrir meira en 88 þúsund (eða eitthvað annað sem brýtur einhverjar reglur), hvað þá þegar þetta var 60 þúsund kall eins og fyrir nokkrum mánuðum síðan. Þú þarft að taka á þig krók til að fara í rauða hliðið og þú ert, hef ég heyrt, trítaður eins og glæpamaður og leitað í öllu hjá þér ef þú gerir það.


Auðvitað þarf að breyta þessu en lög eru lög. Varðandi að vera trítaður eins og glæpamaður þá lenti ég ekki í því þegar ég fór þar í gegn og enginn annar af þessum 20+ sem fóru í rauða hliðið.