Er farinn að lenda í leiðinlega miklu hökti þegar ég er að horfa á þætti. En allt annað performans virðist virka eðlilega. Er búinn að prófa fleiri spilara ( nota aðalega VLC) og allir virka svipað illa. Búinn að runna ccclener og vírusvörnin skilar engu.
Einhverjar uppástungur?
Lag í mediaspilun :S
-
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2397
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Lag í mediaspilun :S
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: Lag í mediaspilun :S
Gætu verið file-arnir bara sem að þú ertu að spila, lennti í þessu um daginn með mynd sem að ég var að horfa á downloadaði bara frá öðrum og virkaði fínt.
Intel i7 7700k, Gigabyte G1 Gaming GTX1070, 2x8 gb DDR4, PRIME Z270-K, Thermaltake 730W 80 Plus, Fractal Design Define R5.
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Lag í mediaspilun :S
Hefurðu prufað Splayer?
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|