Síða 1 af 1

Nauðsynleg smáforrit.

Sent: Lau 27. Apr 2013 02:57
af littli-Jake
Var að spá hveru mörg smáforrit meðal nördið væri með í vélinni hjá sér. Þegar maður fer að telja saman er þetta alveg slatti.

Persónulega er ég með VLC sem media player, hwmonitor fyrir hitann, 2xbrowsera, itunes fyrir audio og ég eginlega nenni ekki að telja upp fleira.

Hverju eruð þið venjulega að runna? Veit að mörkin á "smáforriti" eru kanski ekki alveg ljós en leifum því bara að fljóta svoltið.

Re: Nauðsinleg smáforrit.

Sent: Lau 27. Apr 2013 02:59
af Yawnk
littli-Jake skrifaði:Var að spá hveru mörg smáforrit meðal nördið væri með í vélinni hjá sér. Þegar maður fer að telja saman er þetta alveg slatti.

Persónulega er ég með VLC sem media player, hwmonitor fyrir hitann, 2xbrowsera, itunes fyrir audio og ég eginlega nenni ekki að telja upp fleira.

Hverju eruð þið venjulega að runna? Veit að mörkin á "smáforriti" eru kanski ekki alveg ljós en leifum því bara að fljóta svoltið.

Ccleaner er möst, MSI Afterburner og Core temp er bara core smáforritin mín sem ég nota stöðugt.

Re: Nauðsinleg smáforrit.

Sent: Lau 27. Apr 2013 03:17
af AciD_RaiN
Winrar, coretemp, HWMonitor, VLC, F@H, thunderbird, skype, utorrent, chrome, Adobe reader, MSE, dropbox, teamviewer, EVGA Precision X, CPU-Z, GPU,Z, truecrypt, virtual clonedrive, Prime95, Harddisk sentinel, steam og örugglega eitthvað fleira eins og benchmark forrit og svoleiðis... Keypti mér líka Splash PRO ex um daginn...

Re: Nauðsinleg smáforrit.

Sent: Lau 27. Apr 2013 03:59
af kizi86
cccp codec pack með ac3 filter og mpc-hc (media player classic - home cinema) til að spila myndbönd, winamp fyrir tónlist, ccleaner til að hreinsa garbage files, winrar og 7zip fyrir þjappaðar skrár, daemon tools fyrir .iso's, filezilla, teamviewer, realvnc, µtorrent 2.2.1, Apexdc++, spotify, coretemp er náttúrulega möst, truecrypt, pdroid til að nota símann minn sem mús/lyklaborð, og líka unified remote control, til að nota símann sem fjarstýringu, pg má alls ekki gleyma TeraCopy; sem er algerlega það nauðsynlegasta ef maður er að færa mikið af skrám á milli diska/over network

Re: Nauðsinleg smáforrit.

Sent: Lau 27. Apr 2013 06:06
af jojoharalds
hér kemur listinn minn,
3dmark 06,ventage,11,13,heaven benschmark,cinebench,performance test 64bit,msi afterburner,Diskmark,cinebench,
smart port forwarding,gpu temp,coretemp 64bit,superpi,dataram ramdisk,amd overdrive,razer gamebooster,GPU-z,cpu-z,prime 95.
steam,vlc,winrar,winzip,teamviewer,sisoft sandra,sup 7,bruteforce,nmap,wireshark,metsploit,nikto 2,ncat,thc hydra,
superscan,john the ripper,kismet,cain an abel, p0h,

(sjitt þetta var meira en ég held.)

Re: Nauðsinleg smáforrit.

Sent: Lau 27. Apr 2013 11:05
af rango
deusex skrifaði:hér kemur listinn minn,
3dmark 06,ventage,11,13,heaven benschmark,cinebench,performance test 64bit,msi afterburner,Diskmark,cinebench,
smart port forwarding,gpu temp,coretemp 64bit,superpi,dataram ramdisk,amd overdrive,razer gamebooster,GPU-z,cpu-z,prime 95.
steam,vlc,winrar,winzip,teamviewer,sisoft sandra,sup 7,bruteforce,nmap,wireshark,metsploit,nikto 2,ncat,thc hydra,
superscan,john the ripper,kismet,cain an abel, p0h,

(sjitt þetta var meira en ég held.)


Hvað á þetta að þýða, Bara örgustu penetration forritin. :guy
Neee djók það er eitt að prófa kerfin annað að taka þau niður, Flottur listi :?

Re: Nauðsinleg smáforrit.

Sent: Lau 27. Apr 2013 13:26
af peturthorra
µTorrent - 3DMark Vantage - Adobe Reader X - ALLBenchmark - CrystalDiskMark - DAEMON Tools - Foobar2000 - Fraps - Glary Utilities - Chrome - Handbrake - Hard Disk Sentinel - Heaven Benchmark - Intel SSD Toolbox - Mozilla Thunderbird - MPC-HC - OpenOffice - Sopcast - Splash PRO EX - Steam - VLC - Whereisit - Wondershare Video Editor - Coretemp + Gadget + Gpu Gadget - MSE.

Re: Nauðsinleg smáforrit.

Sent: Lau 27. Apr 2013 16:51
af Stuffz
Videó afspilun nota vlc mest, mér finnst vlc er þægilegt með scrolltakkanum fyrir að hækka og lækka hljóðið á no-time, svo er ég líka með SMplayer til vara hann er ágætur.
Winamp, fíla m.a. visual pluggin sem hægt er að nota með honum frá Ryan Geiss, gömul en góð, Geiss, Milkdrop, Smoke, Monkey os.f. svo kann ég bara best á winamp.
CPU-Z fyrir hardware info
Goldwave fyrir hljóð edit
VirtualDub fyrir basic video edit, og encoding.
Tinygrab fyrir screenshots
Camstudio 2.0 fyrir screenrecording, nota h.264 lossless codec, mjög góð gæði og smá skjalastærð t.d. við gerð browserleikjavideóa, á t.d. kannski 2 gb skjal 10 klst af fullhd upplausn.
Firefox og chrome, annar aðallega undir browserleiki en hinn almennt, svo með Opera til vara.
TreeSize Free fyrir betra overview af möppum og drifum
er líka núna að prófa forrit sem heitir Teracopy fyrir flóknar coperingar operations á milli stórra harðadrifa, gefur manni miklu meiri stjórn á þessu, t.d. shut down after copy finished, og error recovery.
WinRAR, registeraði það fyrir löngu síðan.
Fraps fyrir 3d leikjavideó


Scan forrit.
Malwarebytes' Anti-Malware
Spybot S&D


Svo vantar mig meðmæli um gott forrit fyrir að vinna með AVC, VC-1, h.264 háskerpuvideó skjöl, eða codecpakka sem gerir mér kleyft að nota VirtualDub til að vinna með þannig skjöl.
Og vantar forrit til prófa að nota Nokia 808 minn sem HD vefmyndavél, fann bara forrit sem virkar fyrir slaka 640x480 upplausn.

Re: Nauðsynleg smáforrit.

Sent: Lau 27. Apr 2013 17:20
af Bjosep
pornhub clientinn

Re: Nauðsynleg smáforrit.

Sent: Sun 28. Apr 2013 12:15
af littli-Jake
Þessi þráður er að skila betri árangri en ég átti von á. Er þegar kominn með tvö ný forrit sem gætu gagnast mér vel. :happy